Morgunblaðið - 05.08.1978, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1978
47
Og Forest hefur fullan hug á að
hrifsa Evrópumeistaratitilinn af
Liverpool. Þeir hafa sett miðherja
sinn Peter Withe á sölulista og
efsti maður á óskalistanum til að
taka við stöðu hans er Kevin
Keegan. Brian Clough fram-
kvaemdastjóri Nottingham Forest
segir að hann viti mæta vel, að
Keegan hafi margsagt að hann
muni ekki snúa aftur til Englands
á næstunni, en hann hefur í
hyggju að gera Hamburger SV
Kínverskt fimleikafdlk á leiðinni
KÍNVERSKT fimleikafólk kemur
hingað til lands á vegum Fimleika-
sambands Islands fimmtudaginn
10. ágúst n.k. Undirbúningur að
ferð þessari hefur verið á döfinni
frá því í byrjun maí s.l.
Þetta eru 6 stúlkur og 6 piltar,
sem sýna allar greinar áhaldafim-
leika. Auk þeirra eru þjálfarar,
fararstjórar og læknar. Samtals er
hópurinn því 17 manns.
Allt er þetta ungt fólk á
aldrinum 14—20 ára og mjög
framarlega í fimleikum. Þrír
flokkar frá Kína voru á ferð víðs
vegar í heiminum s.l. vor, m.a.
einn í keppnisferð í Kanada og
vann hann þar 1. verðlaun.
.. . e KJ CtUE KJD'l KJ t! Att
'i vyee>CL\^>
. HOÍfc^T .
MAt< PBTtTfeÍ .
rtevJbi
UlKlOtCf? . FPAMUG.KJ6A0A,
L_&’»CKJU-»NA • HUBtST
Tv6 í-AdSi2.K:. EvJíjt_eKJS>\vJCTAt'C
Eeo He'iwSM&isJAKASL.
Sýningar verða þrjár. Sú fyrsta
á Akueyri, sunnudaginn 12. ágúst,
en hinar tvær í Laugardalshöllinni
í Reykjavík, þriðjudaginn 15. ágúst
og fimmtudaginn 17. ágúst.
(Úr fréttatilkynningu Fimleika-
sambands Islands).
Keppendur
með sérþarfir
SÉRSTAKAR ráðstafanir varð
að gera. er fréttist að Ben Fields.
hástökkvari, myndi taka þátt í
Reykjavíkurleikunum í ffrjálsum
íþróttum. Fields stökk nýlega
2.28 metra og til þess að kappinn
gæti tekið þátt í leikunum. varð
að endurbæta hástökksbúnaðinn
á vellinum. það hefur nefnilega
enginn stokkið neitt líkt því svo
hátt áður hérlendis.
• Þátttakendur í Stoke Mandewille keppninni fyrir íslands hönd f.v.i Elsa Stefánsdóttir, Viðar
Guðnason, Hörður Barðdal. Guðný Guðnadóttir og Arnór Pétursson.
Hörður varð fjórði og
mörg heimsmet voru sett
ALHEIMSLEIKAR fatlaðra
(Stoke Mandeville leikarnir í
Bretlandi) fóru fram 23.-29. júlí
s.I. Þátttakendur voru alls tæp-
lega sjö hundruð.
Fimm íslendingar tóku þátt í
leikunum: Hörður Barðdal í 100 m
skriðsundi og 100 m baksundi,
Arnór Pétursson í lyftingum og
spjótkasti og Elsa Stefánsdóttir,
Guðný Guðnadóttir og Viðar
Guðnason í borðtennis. Fjórir af
þessum fimm keppendum eru í
hjólastól.
í sundinu var keppt í riðlum og
komst Hörður Barðdal í úrslitarið-
il í báðum sundgreinunum. Hann
varð 4. í baksundi á 1:29.6 mín og 5,
í skriðsundi á 1:16.1 mín.
Arnór Pétursson varð fimmti í
sínum þyngdarflokki í lyftingum
með 95 kg. og í spjótkasti varð
hann 7. og kastaði 11.84 metra.
Þátttakendur í borðtennis kom-
ust ekki í úrslit. Samhliða leikun-
um var efnt til borðtennislands-
keppni milli einstakra landa og
lentu saman í kvennaflokki: Eng-
land, Ítalía, írland og ísland. Elsa
og Guðný kepptu f.h. íslands og
urðu í þriðja sæti.
Enda þótt allir íslensku þátttak-
endurnir næðu betri árangri en
áður, urþeir aftar en á s.l. ári
I miðað við aðra. Framfarir eru
jmjög miklar og var t.d. settur
,fjöldi heimsmeta í sundi.
Fararstjóri í þessari ferð var
Sigurður Magnússon en þjálfarar
og aðstoðarmenn voru: Júlíus
Arnarsson, Sveinn Áki Lúðvíksson
og Áslaug Magnúsdóttir úr
Reykjavík og Þröstur Guðjónsson
frá Akureyri.
Á aðalfundi Stoke Mandeville
samtakanna, sem haldinn var
meðan leikarnir stóðu, var m.a.
greint frá undirbúningi Olympíu-
leika fatlaðra 1980. Verða sumar-
leikarnir í Arnheim í Hollandi en
vetrarleikarnir í Geilo í Noregi.
ENSKU meistararnir
Notthingham Forest hafa
sett markið hátt fyrir
komandi keppnistímabil
og verður ekkert til sparað
svo að takast megi að verja
titilinn.
M3ÖCT HAietSOtz
a.k)di . t>oaSis>veEcjTK
CTCE'lt*. MAfcK
f IAPA l_EÍVc\e»
AUoMJ C5AUU. . .
myndarlegt tilboð og vona síðan að
Keegan skipti um skoðun. Tilboðið
er sagt hljóða upp á 600.000
sterlingspund og verði eitthvað úr
sölunni verður Keegan þá dýrasti
enski knattspyrnumaðurinn til
þessa.
Keegan á enn eitt ár eftir af
samningi sínum við Hamburger
SV.
Hallddr og Axel
sigruðu á opna Húsa-
vikurmtítinu í golfi
OPNÁ Ilúsavíkurmótið í golfi var
haldið dagana 29.—30. júlí á
Katlavelli, velli Golfklúbbs Húsa-
víkur í fcgursta veðri. Keppt var
í þrem flokkum og var þátttaka
góð. 48 keppcndur. Úrslit urðu
sem hér segiri
KARLAR ÁN FORGJAFAR:
1. Halldór Rafnsson G.A.
2. Jón Halldórsson G.Ó.
3. Árni Jónsson G.A.
KARLAR MEÐ FORGJÖF:
1. Axel Reynisson G.H.
2. Halldór SvanberKss. G.A.
3. Pálmi Þorsteinss. G.H.
KONUR ÁN FORGJAFAR:
Högg
156
160
161
Hö(ík
137
137
140
• Farkoaturinn sem kappt ar um.
Golfmenn
f víking
AMBASSADOR-Dewars White
Label golfmótið fer fram hjá
Golfklúbbi Ness 5. ágúst n.k.
Ambassador-Dewars White
Label mótið er nú haldið í níunda
sinn, og nöfn sumra af bestu
golfleikurum landsins eru nú
skráð á skipið, sem sigurvegarar.
Ræst verður út í keppnina kl.
10.00 og 14.00.
Keppnin er fyrir meðlimi Golf-
klúbbs Ness, en golfleikurum frá
öðrum klúbbum er boðin þátttaka.
Umboðsmenn Ambassador og
Dewars White Label á íslandi,
Islensk-Ameríska verslunarfélagið
h.f., mun veita þrenn verðlaun,
bæði með og án forgjafar.
(Fréttatilkynning frá NK).
1. Sigríður B. Ólafsd. G.H.
2. Jónína Pálsdóttir G.A.
3. Arnheiöur Jónsd. G.H.
KONUR MEÐ FORGJÖF:
1. Sigríður B. Ólafsd. G.H.
2. Jónína Pálsdóttir G.A.
3. Arnheiður Jónsd. G.H.
UNGL. ÁN FORGJAFAR:
1. Jón Þór Gunnarss. G.A.
2. Baldur Svanbjörnss. G.A.
3. Ágúst MaRnússon G.A.
UNGL. MEÐ FORGJÖF:
1. Kristján Hjálmarss. G.H.
2. Báldur Sveinbjðrnss. G.A.
3. Jón Þór Gunnarsson G.A.
Högti
202
217
239
HöKg
154
169
191
Hötlti
135
139
142
flpróttir
Jaðarsmtítið
helsti íþrótta-
viðburðurínn
EINS og venjulega er
sáralítið um íþróttavið-
burði um verzlunar-
mannahelgina. Eini
stóri íþróttaviðburður-
inn, sem Mbl. er kunn-
ugt um, er Jaðarsmótið f
golfi, sem fram fer á
Akureyri í dag og á
morgun. Mikil þátttaka
er í mótinu.
Einherja-
keppni í Leiru
IIIN árlega Einherjakeppni fer
íram á Hólmsvelli í Leiru á
fridegi verzlunarmanna. mánu-
daginn 7. ágúst n.k. og hefst
klukkan 13.30. Öllum. sem farið
hafa holu í höggi er heimil
þátttaka í þessari keppni. Aðeins
er keppt með forgjöf.
HM
í
K
N
A
T
T
S
P
Y
R
N
U
Keegan til Forest?