Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 9 VESTURBÆR 3JA HERB. + BÍLSKÚR 2 íbúöir í nýju fjórbýlishúsi, báöum fylgja bílskúrar meö sjálfvirkum huröaopnum. íbúöirnar eru fullgeröar svo og sameign. íbúðirnar eru á 1. og 2. hæö. Verö: 17M og 18M. VESTURBÆR RAÐHÚS í SMÍÐUM á 3 hæöum í gamla vesturbænum, + kjallari, rúmlega tilbúið undir tréverk. Heildar gólfflötur yfir 200 ferm. Tvennar svalir. Útb. 20—25M. VESTURBERG 2JA HERB — 70 FERM á 1. hæð (yfir jaröhæö) í 3ja hæöa fjölbýlishúsi, afar björt og falleg íbúö meö góöum innréttingum og miklu skápa- plássi. Góö sameign. Gott útsýni. Laus strax, verö 11M, útb. 7,5M. SKAFTAHLÍÐ 4RA HERB — CA 100 FERM íbúðin er í kjallara í fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Stofunum hefur veriö skipt og er önnur notuð sem 3ja svefnherb. Eldhús meö borökrók og máluðum innréttingum. Baö herbergi og góöar geymslur. Verö um 13 M. HÁALEITISBRAUT 4—5 HERB — CA 120 FERM íbúöin sem er á 4. hæð í fjölbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baöherbergi flísalagt meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæöinni og í kj. Suður svalir. Verö um 18M. HRAFNHÓLAR 5 HERB — 120 FERM íbúöin er á 7. hæö í fjölbýlishúsi, skiptist í 1 stofu, 4 svefnherb., eldhús meö borökrók, flísalagt baöherbergi meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Skipti á minni íbúö gæti komið til greina. Verö 16M. FÍFUSEL 4 HERB + HERB. í KJ. íbúöin sem er um 100 ferm aö stærö skiptist í stofu, 3 svefnherb., þvotta- og vinnuherbergi, eldhús með bráöabirgöa- innréttingu. Herbergi í kjallara fylgir. Bílskýli. Verö um 14M. FJÖLDI ANNARRA ÍBUDA Á SKRÁ ÍBÚÐIR AF ÖLLUM TEGUNDUM OG STÆRÐUM ÓSK- Atll Vagns8on lögfr. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 \ÞURF/Ð ÞER H/BYU Penthouse — Breiðholt 5 herb. íbúö á tveimur haeðum. Neöri hæö, 2 herb. baö og svalir. Efri hæö, stofa, 2 herb. eldhús og baö. Suðursvaiir. Gott útsýni. Bílskýli fylgir. Skipti á 3ja herb. íbúö kemur til greina. Skipasund 140 fm. íbúð á tveimur hæðum. Gamli bærinn 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. Raöhús í smíöum með innbyggðum bílskúrum í Breiðholti og Garöabæ. Krummahólar 2ja herb. íbúð með bflskýli. Falleg íbúð. Æsufell 5 herb. íbúð, 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, búr og bað. Glæsilegt útsýni. Seljahverfi, Breiöholt Til sölu raðhús, ekki alveg fullfrágengiö. Skipti á 3ja eöa 4ra herb. íbúö koma til greina. ísafjöröur Húseign með tveimur íbúöum ásamt stórum bílskúr. Eignin selst í einu eöa tvennu lagi. Seljendur íbúöa Höfum fjársterka kaupendur aö flestum stæröum íbúða. Verð- leggjum íbúöir samdægurs ykkur aö kostnaöarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Gísii Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 126600} Arnartangi Endaraöhús á einni hæö ca 95 fm aö grunnfleti. 4ra herb. íbúö. Viðlagasjóöshús. Verð: 14.5 millj. Utb. 9.5 millj. Austurberg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í blokk. Fullgerö, mjög falleg íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 16.0 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. Bjarnarstígur 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 3ju hæö í fimmtbúöa steinhúsi. Snyrtileg íbúö. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. Efstihjalli 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á 1. hæö i nýrri 2ja hæða blokk. Sameigin fullfrágengin. Verö: 9.5 millj. Útb.: 7.0 millj. Eyjabakki 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Útsýni. íbúöin gæti losnaö fljótlega. íbúðin fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Verö: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. íbúö á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. íbúðin er laus, nú þegar. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Langabrekka, Kóp 5 herb. ca. 116 fm efri hæð í tvíbýlishúsi (hlaðið). Sér hiti, sér inngangur. Innbyggöur bíl- skúr. Verö: 19.0 millj. Útb.: 12.0—13.0 millj. Miótún 3ja herb. ca. 80 fm samþykkt kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Góö íbúð. Verö: 9.0—9.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. Skipasund 5 herb. ca. 140 fm íbúö á 2. hæöum. Steinhús. Suöur svalir. Verö: ca. 19.0 millj. Útb.: ca. 12.5 millj. Skóiavörðustígur Húseign sem er hæð, kjallari og ris, timburhús á steyptum kjallara. 3 íbúöir. í kjallara er 2ja herb. íbúö. Á hæöinni og í risinu eru 3ja herb. íbúöir. Húsið getur allt losnað fljót- lega. Hentug eign fyrir tvær fjölskyldur. Túngata, Álftanesi Einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm að grunnfleti. Tvöfaldur bílskúr. Húsið afhendist fokhelt nú þegar. Verð: 14.0 millj. Vesturberg 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fullfrágengin íbúö. Laus nú þegar. Verö: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SIMIMER 24300 Rauöagerði 125 fm einbýlishús, kjallari og hæð í mjög góöu ásigkomulagi. í húsinu eru 4 herb., 2 stofur, eldhús, bað og geymsla. Fall- egur garöur. Uróastígur Forskalað timburhús. Hæð og kjallari. Húsiö er í mjög góðu ásigkomulagi. Lóö, girt og ræktuö. Grunnflötur ca. 65 fm. Höfum kaupanda aö 2ja til 3ja herb. íbúö á hæð í gamla bænum. Útb. 6 millj. Höfum kaupanda aö ódýru einbýlishúsi úr timbri í gamla bænum. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í austurborg- inni. Góö útborgun. Versiunarhúsnæöi 160 fm jaröhæö í austurborg- inni. Laus nú þegar. Bílastæði. Hverfisgata 70 fm nýlega standsett 2ja herb. risíbúö. Barónsstígur 70 fm 3ja herb. risíbúð. Lítiö undir súö. Höfum kaupendur aö flestum stæröum fbúöa og húseignum. Hafið samband ef þiö eruð aö selja. Njja fasteipasalan Laugaveg 12 Sami 24300 Hrólfur Hjaltason viöskiptafr. kvöldsími 7—8 38330. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300& 35301 Háaleitisbraut Stórglæsileg 2ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð. Laugavegur 2ja herb. íbúö innarlega viö Laugaveg á 1. hæö. Hraunbær Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Laus fljótlega. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á jaröhasö. Viö Nönnustíg, Hf. 3ja herb. íbúö á efri hæö í tvíbýlishúsi. Framnesvegur 5 herb. mjög góð íbúö á jaröhæö. Fokhelt raðhús í smíðum við Fljótasel til afhendingar nú Þegar. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a.: S0LUSTJ. LA8US Þ. VALDIMARS, L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL 3ja herb. íbúð viö Hátún í háhýsi með glæsilegu útsýni. Um 80 ferm. Teppalögö og meö góðum innréttingum. Vélaþvottahús, frágengin sameign, malbikuö bílastæöi. Húsiö er lyftuhús og sérstaklega hentugt fyrir pá sem eiga erfitt með stigagang. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Giæsileg 2ja herb. íbúð viö Dvergabakka á 1. hæö um 65 ferm. Harðviður, teppi, góö fullgerö sameign. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð. Góð íbúð í laugarneshverfi 5 herb. íbúö á 2. hæð 118 ferm. Tvennar svalir, tvöfalt gler. Rúmgott fqndurherb. í kjailara Einbýlishús eða sér hæð óskast til kaups. Kópavogur kemur til greina. Mikil útb. í vesturborginni óskast góð 3ja, 4ra eöa 5 herb. íbúö, helzt sem næst Háskólanum. Opiö í dag frá kl. 1. AtMENNA FASTEIGNASAtAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Vfe Vandað einbýlishús í Kópavogi Höfum fengið til sölu 140 ferm. einbýlishús á einni hæö m. bílskúr. Húsiö sem er í sunnan- veröum vesturbænum skiptist m.a. þannig: 2 saml. stofur, hol, 4 herb. snyrting, bað, þvotta- hús, geymsla o.fl. Vandaö steynsteypt hús m. fallegum garöi (blóm og tré). AEskileg útb. 19—20 millj. Viö Asparfell í skiptum 5—6 herb. nýleg 140 fm íbúö á 2. og 3. hæð m. 4 svefnherb. og bílskúr fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö á góöum staö í Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Skipasund 5 herb. 140 fm íbúð á 1. og 2. hæö. Útb. 12.5 millj. Viö Njálsgötu 5 herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Útb. 7.5—8 millj. Við Melhaga 4ra herb. 100 fm góð risíbúð. Geymsluris yfir íbúöinni. Útb. 9 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Tvöf. verksmiðjugler. Bílskúrsréttur. Útb. 9.0 millj. Viö Hlaðbrekku 4ra herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. íbúðir í smíöum Höfum fengiö til sölu eina 4ra herb. íbúö og eina 5 herb. íbúö u. trév. og máln. við Engjasel. Verð á 4ra kr. 10.5 millj. og 5 herb. kr. 12.2 millj. íbúðirnar eru til afh. strax. Beöiö eftir Húsnæöismálaastjórnarláni. Mismunur greiðist á 16—18 mán. Teikn á skrifstofunni Við Austurberg 3ja herb. ný og vönduð enda- íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Góöar svalir. Útb. 9.5 millj. Við Hvassaleiti með bílskúr 2ja herb. 76 fm vönduö íbúö á 3. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 8.5—9 millj. Við Birkimel 2ja—3já herb. 70 fm góð íbúö á 5. hæö. Stórár svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tilboö óskast. Einstaklingsíbúö nærri miöborginni Höfum til sölu 25 fm nýja og vandaöa einstaklingsíbúö viö Baldursgötu. Sér inng. Útb. 5.5 millj. Skrifstofuhúsnæði við Hverfisgötu Höfum fengið til sölu 110 fm gott skrifstofuhúsnæöi á 3. hæö í steinhúsi. Útb. 8.5 millj. Laust fljótlega. Byggingarlóð í Selásnum 900 fm byggingarlóö undir einbýlishús. Verð 5 millj. Uppdráttur á skrifstofunni. Eicnflmioiunm VONARSTRÆT112 Sími 27711 StHustJórfc Swerrir Kristhtsson Slguróur áteson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Seláshverfi Raöhús í smíðum Pallahús (endahús) sem er aö grunnfleti um 184 ferm. Húsinu fylgir að auki tvöfaldur bílskúr. Seist fokhelt, fullfrágengiö aö utan, með tvöföldu verksmiðju- gleri í gluggum og öllum úti- og svalahurðum og bílskúrshurö- um. Mjög skemmtileg teikning, gert er ráö fyrir arni í stofu. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Húsiö verður tilbúiö til afhend- ingar um næstu áramót. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús Á góöum stað í Hafnarfiröi. Húsiö er á tveimur hæöum. Á neðri hæð er stofa, eldhús, þvottahús og snyrting. Á efri hæö eru 4 herbergi og bað. Bílskúr fylgir. Stór fallegur garður. Gott útsýni. Einbýlishús Húseign við Heiöargerði. Á 1. hæö eru stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. I risi eru 3 herbergi og snyrting, en þar má auöveldlega útbúa 2ja herbergja íbúö. í kjallara er eitt herbergi og þvottahús. Stór bílskúr fylgir með 2ja farsa raflögn. Ræktuö lóö. Sala eða skipti á góðri sérhæö. Arnarhraun sérhæö Efri hæö í þríbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofupláss og 4 (geta veriö 5) rúmgóö svefnherbergi. Sér þvottahús og búr á hæð- inni. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsplata fylgir. íbúöin er nýstandsett. Óvenju glæsilegt útsýni. Seljavegur 3ja—4ra herbergja rishæö í steinhúsi. Samþykkt íbúö. Stórræktuö lóð. íbúðin er laus nú þegar. Útborgun 5—5.5 millj. Súgandafjöröur 4ra herbergja íbúðarhæð í steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. íbúöin er í góöu ástandi. Verð um 8 millj. og útborgun 3,5—4.0 millj. Iðnaöarhúsnæði á góöum staö í Kópavogi, grunnflötur hússins er um 490 ferm, jaröhæö og 3 hæöir. Selst fokhelt og frágengiö að utan, með múraðri sameign. Til greina kemur aö kaupa hluta húsnæöisins. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 Sérhæð óskast Höfum mjög góöan kaupanda aö sérhæö eöa raöhúsi á einni hæö. Þarf aö vera 1. hæö, meö þvottaherbergi á hæðinni. Helst ekki í eldra húsi en 10—15 ára. Afhendingartími umsemjanlegur. Atll Vagnsson lögfr. 84488 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Suðurlandsbraut 18 Sigurbjörn Á. Friöriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.