Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 Verzlunin Björn Kristjánsson 90 ára Verzlunin Björn Kristjánsson, sem í dagiegu tali Reykjavíkinga gengur oftast undir nafninu V.B.K., er 90 ára um þessar mundir. Hefur verzlunin allan þennan tíma verið á sama stað — að Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson, sem síðar var lengi alþingismaður og um skeið ráðherra, stofnaði verzlun sína sumarið 1888 og verzlaði fýrsta kastið með efnavörur tii skógerðar og söðlasmíði. Nokkrum árum síðar bætti hann við sig vefnaðarvörudeild. Þegar Björn Kristjánsson varð bankastjóri Landsbankans í árs- byrjun 1910, tók Jón sonur hans við verzluninni og rak hana til dauöadags 1949. Jón Björnsson hafði ungur aflað sér mikillar reynslu og þekkingar í verzlunar- rekstri og rak verzlunina af miklum dugnaði. Hann bætti fljótlega við sig pappírs- og ritfangadeild að Vesturgötu 4 og síðar stofnaði hann verzlun á horni Ingólfsstrætis og Banka- strætis undir nafninu Jón Björns- son & Co. Var Jón lengi í fremstu röð kaupmanna hér í borg. Að Jóni Björnssyni látnum ráku ekkja hans og börn fyrirtækið að Vesturgötu 4 um alllangt skeið. Árið 1955 seldu þau vefnaðarvöru- deild verzlunarinnar og í ársbyrj- un 1969 pappírs- og ritfangadeild- ina. Er vefnaðarvörudeildin nú rekin undir nafninu Vefnaðarvörubúð V.B.K. hf, en ritfangadeildin heldur gamla nafninu: Verzlunin Björn Kristjánsson. Vefnaðarvöru- verzlunina reka nú hjónin Ólafur Tryggvason og Svanhvít Hlöðvers- dóttir, en ritfangaverzlunina hjón- in Pétur Haraldsson og Halldóra Hermannsdóttir. 4 liðnum. 90 árum hefur fjöl- margt fólk starfað í Verjlun Björns Kristjánssonar, ýmist langan eða skamman tíma, og yrði það langur listi, ef allir væru þar skráðir. Ekki verður þó komizt hjá að nefna tvo menn, sem unnu þar LavAzza Buona Festa 1 /4 kg. kr. 817,- LavAzza Qualita Blu 1 /4 kg. kr. 828.- LavAzza Qualita Rose 200 gr. kr. 799.- Kaffi í sérflokki: Víðis kaffi 1 /4 kg. kr. 495.- Víðis Santos 1 /4 kg. kr. 495.- Merrild Nr. 104 Java & Mokka millibrennt 1 /4 kg. kr. 675.- Vakúmpakkað caié *HAC Koffínlaust kaffi: café HAG 1 /4 kg.í dós kr. 952.- vakúmpakkað f twnceiAMmoi cAfre laumm QUAUTÁ ROSSA STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum ítalska kaffið sem svo margir hafa beðið eftir er komið ... alla starfsævi sína og fjölmargir Reykvíkingar minnast, en það eru þeir Guðmundur Kr. Guðjónsson, sem lengi var verzlunarstjóri í vefnaðarvörudeild og síðustu árin framkvæmdastjóri Vefnaðarvöru- búðar V.B.K. hf, og Sigurður Einarsson, sem um áratugaskeið var verzlunarstjóri í pappírs- og ritfangadeild. Guðmundur dó á síðastliðnum vetri á níræðisaldri, en Sigurður ári fyrr rúmlega sjötugur. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • - SlMAR: 17152-17355 Yogahama vörubílahjólbaröar á mjög hagstæöu veröi. Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins^^ SBfffiSrs Tilboð óskast í Renault 20 TL, árgerö 1978, skemmdan eftir aftanákeyrslu. Bifreiöin er til sýnis næstu daga viö verslunina Ölduna, Öldugötu 29, kl. 9—18. Tilboðum óskast skilaö á sama staö AUSTINPRODUCTIONS t NEW YORK hefur nú bœtt íslensku listaverki eftir RAGNAR KJARTANSSON inn í hið fjölbreytta úrval sitt afhöggmynda- afsteypum. Nú bjóðum við því viðskiptavinum okhar VEKRING Ragnars í fcúlegri afsteypu og mœtum um leið óskum hinna mörgu hestaunnenda sem hafa spurt okkur um mynd af íslenzka hestinum. Sendum í póstkröfu efóskað er. VERZLUN ÁRNA JÖNSSONAR SF. LAUGAVEGI 70 SÍMI 164 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.