Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.08.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðarstarf á barnaheimili spítalans er laust til umsóknarfrá 1. sept. n.k. Nánari upplýsing- ar ásamt umsóknareyöublöðum fást hjá starfsmannahaldi, Garðastræti 11, sími 29302. St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Atvinna Ábyggilegur og röskur starfskraftur, óskast til afleysinga hálfan daginn, í efnalaug viö fatapressun og fleira, áframhaldandi vinna kemur til greina. Uppl. á staðnum frá 9—12 f.h. mánud. 28. 8. HRADI h.f. Ægisíðu 115 Störf í matvöruverslun Afgreiöslufólk vantar nú þegar í eftirtalin störf: A) í kjötafgreiöslu. B) á lager. C) viö afgreiöslu á kassa, 1/2 og 1/1 dags starf. Upplýsingar veröa veittar í síma 30420 og 14376 á mánudag frá kl. 15—18. Austurstræti 17 Starmýri 2 Ritari óskast á lögmannsstofu Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í austurborginni, vinnutími eftir hádegi. Nauösynlegt er, aö umsækjendur hafi góöa vélritunarkunnáttu og gott vald á íslenzkri tungu. Æ^kilegt .er, aö viökomandi geti hafiö starf sem fyrst. Farið er meö umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum er svaraö. Umsóknir, merktar: „Lögmannsstofa — 1835“ óskast sendar Morgunblaöinu í síöasta lagi 1. sept. n.k. Kranamaður óskast. Upplýsingar í heimasíma 32578 og í vinnusíma 35064. Byggingariðjan h.f. Breiðhöfða 10. Símavarzla Hampiöjan h.f. Stakkholti 4, Reykjavík, óskar eftir starfskrafi til símavörzlu, vélritunar og fleiri verkefna. Hér er um fjölbreytt starf aö ræöa í skemmtilegum húsakynnum. Nánari uppl. veittar á skrifstofu fyrirtækis- ins, Brautarholtsmegin. !■! HAMPIOJAN HF Lífefna- fræðingur Á rannsóknastofnun í Reykjavík er laust starf lífefnafræðings nú þegar eöa síöar, eftir samkomulagi. Um er aö ræöa áhugavert framtíöarstarf. Umsóknir meö upplýsingum varöandi menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. september til Mbl. merkt: „L — 7730“ Garðyrkjustarf Dugandi, reyndur garöyrkjumaöur óskast á garöyrkjustöö um 80 km frá Reykjavík, sérgrein blómarækt. Góö kjör. Nýtt íbúðarhús fylgir. Upplýsingar í síma 84610 eöa 26611. Gullsmíðanemi Handlaginn og listrænn unglingur óskast í gullsmíöanám. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. n.k. merkt: „Reglusamur — 7731“. Starfsstulkur óskast í mötuneyti aö Vinnuheimilinu aö Reykja- lundi. Upplýsingar í síma 62200. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi Einbýljshús á bezta staö í Fossvogi til leigu frá miöjum október. Tilboö berist afgreiöslu Morgun- blaðsins fyrir 1. sept. n.k. merkt: „Einbýlis- hús — 1830“. Iðnaðarhúsnæði til sölu 560 ferm iðnaöarhúsnæði á besta staö í Kópavogi. Húsnæöiö afhendist fokhelt. Lofthæö 3.3 m. Til greina kemur aö selja húsnæöiö í hlutum. Uppl. gefur Eignaumboöiö, Laugavegi 87, sími 16688. Til leigu Ti! leigu er skrifstofuhúsnæði í miðbænum um 450 fm aö stærö. Hægt aö leigja út í einu lagi eöa smærri einingum. Tilboö sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „E — 1834“ fyrir föstudag 2. sept. n.k. Til sölu 3ja herb. 90 ferm. steinhús ásamt bílskúr í Sandgeröi. Garöar Garöarsson hdl. Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 1733. Skrifstofuhúsnæði til leigu á Suðurlandsbraut 6. Húsnæöiö er 367 m2 og skiptist í 6 skrifstofuherbergi, afgreiöslu, kaffistofu, skjalageymsluherbergi og ca. 140 m2 sal, sem skipta mætti niöur í herbergi eöa nota sem vörulager. Húsnæöiö veröur laust 1. október n.k. Upplýsingar gefnar hjá Þ. Þorgrímsson Co., Ármúla 16, Sími 38640. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 12 rúml. eikarbát, smíöaöur 1971 meö 120 hp. Dorman aöalvél. Báturinn er meö 3 tonna togspil og nýafskveraöur. 20. rúml. eikarbátur, smíöaöur 1972 meö 230 hp. Scnaia-Vabis vél. Útbúinn full- komnustu siglingatækjum frá 1978. Góöur og vel meö farinn bátur. L.Í.Ú. Hótel Stykkishólmur auglýsir vetrarverö frá 1. sept. Eins manns herb.: 5.000.- 2ja manna herb.: 7.400.- í veröinu er innifalinn morgunveröur. Eldur í Heimaey — Surtur fer sunnan Super 8 mm útgáfur Styttar útgáfur af kvikmyndumokkarí Super 8 mm, 50 fet í litum, þöglar, eru nú tilbúnar til afgreiöslu. Viö sendum til allra landa. Verö er sem nemur US$17 fyrir hverja kópíu og sendingarkostnaður sem nemur US$2. Þér getið einnig pantaö hjá okkur samskon- ar kópíur af kvikmyndum okkar um Kröflugosiö, Reykjavík, Skaftafell, Gullfoss, Geysi og Þingvelli, Mývatn, Grjótagjá og Akureyri. Fleiri útgáfur eru í smíöum, ennfremur fást hjá okkur tónkópíur af hinum ýmsu kvikmyndum okkar í fullri lengd meö segul eöa Ijóstón, í allt aö 15 mismunandi tungumálaútgáfum. Vilhjálmur Knudsen, VOK-FILM kvikmyndagerð, Hellusundi 6a, Reykjavík, símar 13230 og 22539. Lokað Vegna sumarleyfa veröa skrifstofur okkar lokaöar dagana 28. ágúst — 4. september. Jón Jóhannesson og Co. s.f. Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, Reykjavík. Hótei Stykkishólmur auglýsir sértilboö frá 1. sept. 20% afsláttur fyrir gistingu í 3 daga, og 30% fyrir gistingu í viku og 15% afsláttur af veitingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.