Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.09.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN |Vim 21. MAltZ-19. AI'IÍÍL Pað þýðir lítið að gráta orðinn hlut. Reyndu heldur að gera þitt hezta í framtíðinni. NAUTIÐ 20. AI'IiíL—20. MAÍ f>ú skalt ekki trúa neinum fyrir leyndarmálum þinum i dag. f>að myndi koma þér f koll. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINÍ f>að er bezt fyrir þig að halda kyrru fyrir í dag og reyna að koma lagi á hlutina. KRABBINN \é 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ f>ú skalt ekki vera að ómaka þig við að leggja orð í belg í dag nema þú teljir þig nauðsynlega þurfa. i LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST f>ú verður að taka afstöðu til nokkuð viðkvæms máls f dag. Iteyndu að vera óhlutdrægur. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. I>ú a-ttir að hafa hugfast að þolinma-ði þrautir vinnur allar. Taktu lífinu með ró í kvöld. VOGIN i^J?d 23- SEIT.-22, OKT. f>að cr ekki víst að ákveðin persóna komi heiðarlega fram við þig í dag. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Vertu umburðarlyndur. óþolin- mæði vinar þfns á sér nokkuð eðlilega skýringu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Blandaðu þér ekki f deilumál annarra, það gæti leitt til einhvers enn verra. ffl STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Gættu tungu þinnar f dag, þvf að oft má satt kyrrt liggja. Farðu í heimsókn til gamals vinar f kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu ekki of opinskár, það er ekki víst að allir séu vinir þínir í raun. FISKARNIR 19. FEB.-20. MAIÍZ I.áttu ekki skapvonzku annarra fara í taugarnar á þér, sumir eru bara fæddir með þessum ósköpum. — HcldurAu að þú eigir heilla- stjörnu, Kalli Bjarna? — Ég veit ekki. — Ég held það, Kalli Bjarna... FERDINAND SMÁFÓLK — Og þar fór hún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.