Morgunblaðið - 09.09.1978, Page 30

Morgunblaðið - 09.09.1978, Page 30
 30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1978 Sími 11475 Flótti Lógans Stórfengleg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, sem á að gerast í 23. öldinni. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Peter Ustinov Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Hrópaö á kölska (Shout at the Devil) Aætlunin var Ijós; að finna þýska orrustuskipiö „Blucher" og sprengja það í loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fífldjarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. Breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 16 ára. <? cF> <&r GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD HLJÓMSVEIT JÓNS SIGURÐSSONAR LEIKUR. SÖNGKONA MATTÝ JÓHANNS. Aðgöngumiöasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. SÍMI 18936 Flóttinn úr fangelsinu íslenzkur texti Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Opið í kvöld Opiö í kvöld Opið í kvöld HÓT<L /A<iA SÚLNASALUR Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til aö ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað í kvöld til kl. 2. Opiðlkvöld Opið í kvöld Opið í kvöld Birnirnir bíta frá sér WALTER MATTHAU TATUM O’NEAL 'THE BAD NEWS Hressilega skemmtileg litmynd frá Paramount. Tónlist úr „Carmen" eftir Bizet. Leikstjóri: Michael Ritchie. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Walter Matthau. Tatum O'Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. AIJSTURBÆJARRÍfl íslenzkur texti Ameríku ralliö Sprenghlægileg og æsispenn- andi ný bandarísk kvikmynd í litum, um 3000 mílna rally- keppni yfir þver Bandaríkin. Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt á fullu ÉáO¥l*c ‘i-förkuspennandi ný bandarísk litmynd meö ísl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð 14 ára. (/ansajflúUurinn ddmzj Dansaði ' Félagsheimili HREYFILS i kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i síma 85520 eftir kl. 8. LAUGARAS B I O Sími 32075 Laugarásbíó mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síðasta tækifæri að sjá Þessar vinsælu myndir. „Cannonball“ Mjög spennandi kappaksturs- mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Laugardag 9/9, sunnudag 10/9 og mánudag 11/9. LINDARBÆR Opið frá 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvari: Gunnar Páll. Miða- og boröapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömlu dansa klúbburinn Lindarbæ. ifÞJÖOLEIKHÚSIfl Saia á aðgangskortum stendur yfir Fastir frumsýningargestir vitji ársmiða fyrir 11. september. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. InnlánsviðskipAi leið til lánsviðskipÉa BÚNAÐARBANKI " ÍSLANDS E]E]G]G]B]Q]B]E]B]E]EjE]E]E]B]E]E]B]B]B]G]B]Q]E]G]G]ElE]E]E]B]Ig| Hljómsveitin H Köl Ql 01 61 61 61 61 61 EIE1E1E1EIE1E]E]E)E]E|E1E1E1E]E]E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1 Galdrakarlar Snyrtilegur og diskótek klæönaöur 9 opið 9-2. kvöid. Muniö grillbarinn á 2. hæö. Leikhúskjallarinn Kvöldverður frá kl. 19. Borðpantanir í síma 19636. Skuggar leika til kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.