Morgunblaðið - 13.09.1978, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978
Útvarp kl. 17.20:
Haustið
og.
berm
„KRAKKAR út kátir hoppa“
nefnist barnatíminn fyrir
yngstu hlustendurna en
hann er í umsjón Unnar
Stefánsdóttur fóstru. Unnur
kvaðst í þættinum í dag
mundu tala um haustið og
berin.
„Ég tala fyrst um haustið
og það sem gerist á þeim
árstíma og í því sambandi
les ég gamla sögu um krakka
sem komin eru á skólaaldur
en komast ekki í skóla.
Einnig mun ég segja frá
berjum, lýsa tegundum og
segja krökkunum hvað er
hægt að gera við berin. Að
Iokum ætla ég að lesa frá-
sögu af krökkum sem fóru í
berjamó og lesa nokkrar
berjavísur," sagði Unnur.
Barnatíminn hefst kl.
17.20.
Utvarp kl. 20.00:
„i kvöld ætlum viö að rifja upp'
gamlar minningar p.e.a.s. við ætl-
um að fjalla um upphaf bítlaæöisins
á íslandi," sagði Guðmundur Árni
Stefánsson er við inntum hann eftir
pví hvað yrði á dagskrá „Á níunda
tímanum" í kvöld.
Um 1965 barst hið svokallaða
bítlaæði hingað til islands og
spruttu pá upp hinar ýmsu hljóm-
sveitir og er ætlun peirra
Guðmundar Árna og Hjálmars
Árnasonar að kynna petta tímabil
hvað tónlistina snertir. Að sögn
Guömundar munu peir einnig fá pá
Karl Hermannsson og Þorgeir
Ástvaldsson til að rifja upp tíðar-
andann en peir voru báðir í
hljómsveit á pessum tíma.
„Viö fáum einníg til okkar sprell-
fjörugan náunga sem fer á kostum.
Hann skrumstælir leiðarlýsingar
eins og pær sem hafa verið gefnar
út á snældum," sagöi Guðmundur.
„Á niunda tímanum" byggist
mikið upp á föstum dagskrárliðum
og má Þar nefna „Topp 5 par sem
hlustendur velja fimm vinsælustu
lögin á íslandi. Einnig er leynigestur
fastur liður og mun hann að venju
koma i pennan pátt. Að lokum kvað
Guðmundur pá félaga munu lesa
upp úr bréfum frá hlustendum og
svara peim að einhverju leyti en
pættinum berast um 100 bréf í
hverri viku.
Guðmundur sagði aö eftir fjölda
bréfanna að dæma virtust krakkar
hlusta á páttinn og samkvæmt efni
peirra pá fengi hann víðast hvar
jákvæðar undirtektir.“ Sá aldurs-
hópur sem aöallega skrifar okkur er
á bilinu 13 ára til 17 ára en við
reynum að sníða hann fyrir alla sem
eru ungir í anda," sagði Guðmundur
að lokum.
,,„Á níunda tímanum“ hefst kl.
20.00 og er 40 mínútna langur.
Sjónvarp kl. 22.00:
Menning og
saga Eystra-
saltslandanna
Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er
einn af premur heimildapáttum
sem norrænu sjónvarpsstöðvarnar
hafa gert um löndin Eistland,
Lettland og Litháen. í pessum
páttum er aðallega fjallað um
menningarlíf í pessum premur
löndum. Þátturinn í kvöld ber
nafnið „Óðurinn um Tallinn og
Tartu“ en Tallínn og Tartu eru hvor
tveggja borgir í Eistlandi.
Þýðandi páttanna og pulur er
Jörundur Hilmarsson. Sýning
páttarins sem er á dagskrá í kvöld
hefst kl. 22 og tekur hún tæpan
klukkutíma.
Sjónvarp kl. 21.45:
Popp
Kate Bush er einn þeirra tón-
listarmanna sem koma fram í
þættinum „Popp“ í sjónvarpinu
í kvöld. Þátturinn hefst kl. 21.45
og er hann 15 mínútna langur.
Auk Kate koma þar fram ýmsir
þekktir tónlistarmenn, hljóm-
sveitarinnar Queen og Wings.
Þátturinn er i litum.
útvarp Reykjavík
A1IÐMIKUDKGUR
13. september.
MORGUNNINN_________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morguníeikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna,
Jón frá Pálmholti les sögu
sína. „Ferðina til Sædýra-
safnsins“ (6).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Verzlun og viðskiptii
Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar
þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlisti Jörgen
Ærnst Hansen leikur á orgel
tónverk eftir Johann
Pachelbel./ Maureen
Forrester syngur með Ein-
söngvarakórnum í Zagreb
„Schlage doch, gewiinschte
Stunde“ kantötu nr. 53 eftir
Bach. Anton Heiller leikur á
orgelt Antonio Janigro
stjórnar.
10.45 Þarfir barna. Finnborg
Scheving tekur saman þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikari
Georges Barboteu og
Geneviéve Joy leika Sónötu
fyrir horn og píanó op. 17
eftir Ludwig van Beethov-
en/ Rómarkvartettinn leik-
ur Píanó-kvartett í g-moll
op. 25 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani „Brasi-
líufararnir“ eftir Jóhann
ús Bjarnason
Æ, R. Kvaran les (25).
15.3* ðdegistónleikari
Concertgebouwhljómsveitin
í Amsterdam leikur „Gæsa-
mömmu“ eftir Maurice
Raveb Bernard Haitink
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorni Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppai
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatíma fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 barfir barna. Endurtek-
inn þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ_______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur í útvarpssab
Jón Þorsteinsson syngur lög
eftir Jón Þórarinsson, Pál
ísólfsson og Jean Sibelius(
Jónina Gísladóttir leikur
með á pianó.
20.00 A níunda timanum
Guðmundur Árni Stefánsson
og Hjálmar Árnason sjá um
þátt með blönduðu efni fyrir
ungt fólk.
20.40 íþróttir.
Hermann Gunnarsson segir
frá.
21.00 Radoslav Kvapil leikur á
píanó tónlist eftir Antónfn
Dovrák.
21.25 „Einkennilegur blómi“
Silja Aðalsteinsdóttir fjallar
um fyrstu bækur nokkurra
Ijóðskálda sem fram komu
um 1960. Þriðji þáttun
„Hlutabréf í sólarlaginu“
eftir Dag Sigurðarson. Les-
arii Björg Árnadóttir.
21.45 Samleikur í útvarpssal
Janine Iljaltason leikur á
básúnu Cavatine op. 144
eftir CamiIIe Saint-Saens.
Andantc og Allcgro í es-moll
eftir Ilenri Busser og
Cortége eftir Pierre Max
Duboist Sveinbjörg Vil-
hjálmsdóttir leikur með á
pfanó.
22.00 Kvöldsagani „Líf í list-
um“ eftir Konstantín
Stanislavskí
Kári Ilalldór les (9).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist.
Umsjóni Gerard Chinotti.
Kynniri Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDIkGUR
14. september.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna,
Jón frá Pálmholti les sögu
sína „Ferðina til Sædýra-
safnsins“ (7).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
10.45 Samanburður á vöru-
verðlagningui Þórunn Klem-
enzdóttir flytur þáttinn.
1100 Morguntónleikari Ffl-
harmóníusvcit Lundúna leik-
ur „Tintagel“, sinfónískt ljóð
eftir Arnold Baxi Sir Adrian
Boult stjórnar/ Lazar Berg-
man og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika Píanókonsert
nr. 3 í d-moll op. 30 eftir
Sergej Rach'maninoffi
Claudio Abbado stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SIÐDEGIÐ_____________________
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinnii Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Miðdegissagani „Brasi-
líufararnir“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason
Ævar R. Kvaran leikari les
(26).
15.30 Miðdegistónleikari
Richard Laugs leikur á
pianó „Fimm húmoreskur“
MIÐVIKUDAGUR
13. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L)
Breskur myndaflokkur.
4. þáttur Ludwig van Beet-
hoven (1770-1827)
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
20.55 Dýrin mín stór og smá
(L)
7. þáttur. Ekki ein báran
stök
Efni sjötta þáttan
James læknar hund, sem
Ilelen hefur mikið dálæti á,
og þau fara saman í bíó.
Vofa sést við klaustur þar í
grenndinni og hræðir fólk,
en í Ijós kcmur að það var
einn af hrekkjum Tristans.
Óðalsbóndinn Cranford
fullyrðir að eiding hafi
drepið kú fyrir honum.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
21.45 Popp (L)
Katc Bush, Tom Robinson
og Marshall Hain og hljóm-
sveitirnar Queen og Wings
leika.
22.00 Eystrasaltslöndin —
menning og saga (L)
Norrænu sjónvarpsstöðv-
arnar hafa f sameiningu
gert þrjá heimildaþætti um
Eistland, Lettland og Lithá-
en. Lönd þessi eiga sér
langa og litrfka sögu en
hafa lengi lotið stjórn ann-
arra ríkja. Á árunum milli
heimsstyrjaldanna voru
þau sjálfsta'ð. en frá sfðara
strfði hafa þau tilheyrt
Sovétríkjunum. í þessum
þáttum er einkum fjallað
um menningarlff f löndun-
um þremur,
1. þáttur Óðurinn um Tall-
inn og Tartu.
Þýðandi og þulur Jörundur
Hilmarsson.
(Nordvision)
22.55 Dagskrárlok
op. 20 eftir Max Reger.
Dietrich FischerDieskau
syngur ljóðsöngva eftir
Anton Webern og Alban
Bergi Aribert Reimann leik-
ur með á píanó.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitti Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Gísli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Hrafninn og rjúpan
Tómas Einarsson tekur
saman þáttinn. Rætt við
Arnþór Garðarsson dýra-
fræðing, Árna Björnsson
þjóðháttafræðing og Grétar
Eiríksson tæknifræðing.
Lesarii Valdemar Helgason.
20.50 Einleikur í útvarpssal
Ragnar Björnsson lcikur á
pfanó Sónötu nr. 21 op. 53 í
C-dúr. „Waldstein“sónötuna
eftir Ludwig van Beethoven.
21.10 Leikrit. „Frekari afdrif
ókunn“ eftir Rolf Thoresen.
Þýðandii Torfey Steinsdótt-
ir.
Leikstjórii Róbert Arnfinns-
son. Persónur og leikendun
Jan Gaasö/ Þorsteinn
Gunnarsson, Inger Gaasö/
Guðrún Stephenscn, Anna
Gaasö/ Þóra Friðriksdóttir,
Pedersen/Valur Gíslason,
Verkefnastjórinn/ Gísli
Alfreðsson, Einar/ Sigurður
Karlsson.
22.05 Kvartett í Es dúr op. 47
eftir Robert Schumann
Jörg Demus og félagar úr
Barylli kvartettinum leika.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar
Umsjónarmenn. Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.