Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1978, Blaðsíða 9
Til sölu Ásvallagata Einstaklingsíbúö í nýlegu steinhúsi viö Ásvalla- götu er til sölu einstaklings- íbúö, sem er 1 rúmgott her- bergi, eldhúskrókur, sturtubaö og skáli. Sér geymsia í kjallara fylgir og eignarhluti í þvottahúsi o.fl. Stórar svalir. Malbikaö bílstæöi. Útborgun um 6 millj. Álftamýri 3ja herb. skemmtileg íbúö á 4. hæð í sambýlishúsi viö Álfta- mýri. Gott útsýni. Suöur svalir. Mjög góöur staöur í borginni. Útb. um 8.5 millj. Ljósheimar 4ra herb. íbúö ofarlega í blokk (háhýsi) viö Ljósheima. Sér þvottahús á hæöinni og sam- eiginlegt vélaþvottahús í kjall- ara. Sér inngancjur. Gott útsýni. Góöur staður. Utb. 9—9.5 millj. Iðnaðarhúsnæði í góðu iðnaðarhverfi iönaöarhúsnæöi á 2. hæð í nýlegu húsi viö Auðbrekku. Stærö um 300 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Hef kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna. Vinsamlegast hringiö og látið skrá eign yöar. Oft er um hagstæöa skiptamöguleika aö ræöa. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Árni Stefónsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Kleppsveg 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæð. Viö Digranesveg 3ja herb. risíbúö. Viö Æsufell 4ra herb. úrvals íbúö á 6. hæð. Við Jörfabakka 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö auk 1 herb. í kjallara. Við Álfheima 4ra herb. íbúö á 4. hæð auk 2ja herb. í risi. tingöngu í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eöa 2 hæð í sama hverfi. Við Torfufell 127 fm raðhús á einni hæö. Einbýlishús múrhúöað lítið timburhús viö Langholtsveg. Tilb. undir tréverk 5 herb. íbúð viö Flyðrugranda og Boöagranda. í Mosfellssveit einbýlishús á byggingarstigi. Við Flúöasel fokhelt raðhús á 2 pöllum auk kjallara meö bílskúr o.fl. lönaöarhús í Reykjavík og Kópavogi. Okkur vantar allar stærðir húseigna á skrá vegna mikillar sölu undanfariö. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, sölustjóri. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNOAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 9 26600 Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Höfum sérstaklega verið beðnir um aö útvega eftirtaldar íbúöir: 2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Útb. 7.5 millj., þar af yröu komnar 4.8 millj. fyrir áramót. 3ja herb. íbúð æskilega miösvæöis i Borginni t.d. við Safamýri, Hvassaleiti innarlega viö Kleppsveg. Útb. samt. 11 millj., þar af kr. 6.5 millj. fyrir áramót. 4ra herb. íbúö í Árbæ. Útb. 11 — 12 millj., þar af kr. 9—10 millj., fyrir áramót. 5 herb. íbúö æskilega viö Bólstaöarhlíð eöa nágrenni. 5—6 herb. íbúöarhæö í tví-fjórbýlishúsi, gjarnan í Kópavogi. Þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Ný söluskrá komin út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson. Al'(*LYSlN(íASÍMINN EH: ^»22480 43466 - 43805 Opið til kl. 19. Höfum kaupanda meö mjög góöa útborgun, aö góöri 3ja—4ra herb. íbúö í austur-Kópavogi. Höfum kaupanda aö Viðlagasjóðshúsi í Hverageröi. Viðlagasjóðshús Höfum fjársterkan kaupanda aö Viölagasjóöshúsi í Kópavogi Hraunbær Sérlega vönduö 3ja herb. íbúö. Gott verö. Suðurvangur, 115 fm. 4ra herb. óvenju glæsileg (búö. Sér þvottahús. Útb. 11.5 millj. Hjaliabraut, 4ra herb. Glæsilega innréttuð ibúö. Leifsgata, 4ra herb. góð íbúð á 1. hasö. Útborgun 10—10.5 millj. Glæsileg eign við Suðurhóla 4ra herb. íbúð i algjörum sérflokki. Verö tilboö. Hjallabraut 135 fm 6—7 herb. glæsileg íbúö. Utborgun 13,5—14 millj. Mávahlíö, 100 fm. Verulega falleg 4ra herb. íbúö. Laus fljótlega. Stórihjalli — raðhús Sérstaklega glæsileg og fullfrá- gengin eign. Mjög mikiö útsýni. 4—5 svefnherb., tvöfaldur bílskúr. Seljahverfi — raðhús seljast fokheld, frágengin aö utan meö gleri og huröum, bílskúr á neöstu hæö. Verö 15—15.5 millj., sem greiöist á 12—18 mán. Beöiö eftir hús- næöismálalánl. Fast verö. Kópavogur 2ja herb. íbúðir sem seljast tilb. undir tréverk. Bílskúrar fylgja. Fast verð. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 ■ 200 Köpavogur Simar 43466 S 43805 söiustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson , Pétur Einarsson lögfræðingur SÍMIMER 24300 Rauðageröi Einbýlishús járnvariö timburhús á steyptum kjallara. Samtals 125 fm. Húsiö er í mjög góöu ástandi. Lítur vel út bæði aö utan sem innan. Höfum kaupanda að jörð (má vera í eyöi) en æskilegt, væri að henni fylgdu einhver hlunnindi. Staösetning skiptir ekki máli. Höfum kaupanda aö stórri 3ja eöa 4ra herb. ibúö í Kleppsholti, Heimum eöa Vesturbæ. Urðarstígur forskalaö timburhús í góöu ásigkomulagi á steyptum kjall- ara. Þvottaaöstaöa og geymsla. Lóö girt og ræktuö. Verð 12 milljónir. Fjársterkur kaupandi óskar eftir húseign í vestur- bænum, með 5 svefnherbergj- um og 2 stofum. Auk rýmis sem nota mætti fyrir vinnuaöstöðu. Útborgun allt aö 30 milljónir. Raðhús kemur til greina. Höfum kaupanda að 130—140 fm sérhæö í vestur- bænum eöa hæö og risi eða hæð og kjallara. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Hlíðum eöa nágrenni. Útborgun 8 millj. Höfum kaupanda að sumarbústaö í nágrenni borgarinnar. Framnesvegur 55 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4 millj. Okkur vantar allar gerö- ir eigna á skrá, einkum 2ja—4ra herb. íbúðir. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Hrólfur Hjaltason viöskiptafr. kvöldsími 7—8 38330. Álftamýri 3ja herb. rbúð á 1. hæö 90 ferm. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Skipasund Góö 5 herb. íbúö i parhúsi ca. 140 ferm. Verö 19 millj., útb. 12 millj. Grundarstígur 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góöu ásigkomulagi. Útb. 8.5 millj. Kópavogur 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur, bílskúr fylgir. Verö 13.5—14 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúö á 1. hæð, aukaherb. í kjallara. Verð 11 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 1. hæð, aukaherb. í risi. Verö 15.5—16 millj. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sér hæð eða raöhúsi á Seltjarnar- nesi. Verð ca. 30 millj., útb. 18 millj. 3ja herb. íbúð á Seltj.nesi gæti gengið uppí ef óskað er. Uppl. á skrifstofunni. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í austur og vesturbæ. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Einbýlishús í Kópavogi 185 fm vandaö einbýlishús. 30 fm bílskúr. Útb. 22—24 millj. Sérhæð við Goöheima 140 fm 5—6 herb. góö sérhæð (2. hæð). Bílskúr fylgir. Útb. 17 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 140 fm 4—5 herb. vönduö sérhæð (2. hæð) m. bílskúr. Útb. 18 millj. Við Lundarbrekku 5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 2.hæö m. 4 svefnherb. Útb. 12 millj. í Háaleitishverfi 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæð (endaíbúö. Útb. 12.5 millj. Viö Hlaöbrekku 4ra herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Herb. í risi fylgir. Útb. 10 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Útb. 10.5—11 millj. Við Austurberg 3ja herb. ný og vönduö enda- íbúð á 4. hæð. Bílskúr. Góðar innréttingar. Suöur svalir. Útb. 9.5 millj. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð (m. svölum). Útb. 6.5—7.0 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð í neöra Breiöholti eöa Vesturbænum. Við Birkimel 2ja—3ja herb. 70 fm góö íbúö á 5. hæö. Stórar svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tilboö óskast. Laus strax. Á Ártúnshöfða 650 fm húseign. 1. hæö: 300 fm grunnflötur. Lofthaéö 5—6 m. 2. hæð: 350 fm. Hentar vel fyrir iönaö, heildverzlun, verkstæöi o.fl. Hagstætt verö. Höfum kaupanda aö 4—5 herb. 130—150 fm jarðhæð á Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúöa- hverfi. Húsiö mætti gjarnan vera kjallari, hæð og ris. Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi, 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúö í sama húsi. Höfum kaupanda aö raöhúsi í Noröurbænum i Hafnarfirði. Höfum kaupanda aö góðri sérhæö m. bílskúr í Austurborginni t.d. Hlíðum, Háaieiti eða nágrenni. Höfum kaupanda aö 5—6 herb. íbúö í Fossvogi. Emmimjúnm VONARSTRÆTI 12 SÉmi 27711 StHustjAri: Swerrir Kristinsson Sigurður Óiason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 íbúðir óskast Höfum kaupanda að einbýlishúsi, gjarnan í Mos- fellsssveit. Húsiö þarf ekki aö vera fullbúiö en íbúðarhæft. Kópavogur Viðlagasjóðshús Höfum kaupanda aö viölaga- sjóöshúsi í Kópavogi. Um góöa útborgun getur veriö aö ræöa. Höfum kaupanda aö góöu einbýlis- eöa raöhúsi í Austurbænum, gjarnan í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. Fleiri staðir koma til greina. Fyrir rétta eign er mjög góð útborgun í boði. Húsiö þarf ekki að losna fyrr en næsta vor. Höfum kaupendur að ris og kjallaraíbúöum m. útb. frá 3—9 millj. íbúðirnar mega í sumum tilfellum þarfn- ast standsetningar. Höfum kaupanda aö góðri sérhæð. Mjög góð útb. í boði fyrir rétta eign, þar af mjög há greiösla viö samning. Höfum kaupanda að góöri 4—5 herb. íbúö, bjarnan í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. Góð útborgun í boði. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson 85988 Höfum kaupendur að íbúðum í Árbæjarhverfi, 2ja, 3ja og 4ra herb. Góðar út- borganir, en íbúöirnar þurfa aö losna sem fyrst. Höfum kaupendur . aö góöum íbúðum í Kópavogi, einkum 4ra herb. svo og góöum sérhæðum. Höfum kaupendur aö góðum 4ra herb. íbúðum í Hlíðunum, Bogahlíð, Bólstaöar- hlíð og Háaleitishverfi. Á hverjum degi berast fyrirspurnir um yngri sérhæðir í Asturbæ og Vesturbæ. Öruggir kaupendur eru hjá okkur að stórum ibúöum í Fossvogshverfi, bæði meö og án bílskúra. Höfum sérstaklega veriö beönir um aö auglýsa eftir einbýlishúsi eða raöhúsi m/inn- byggðum bílskúr í Fossvogi. Mjög öruggur og fjársterkur kaupandi. Kjöreign? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 83000 í einkasölu Verslunarhúsnæði við Langholtsveg Verslunarhúsnæöi fyrir tvær verslanir, sæl- gætisverslun meö kvöldsöluleyfi og önnur verslun í sama húsi. Fasteignaúrvalið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.