Morgunblaðið - 13.09.1978, Síða 26

Morgunblaðið - 13.09.1978, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978 Flótti Lógans Stórfengleg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, sem á aö gerast í 23. öldinni. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael York Jenny Agutter Peter Ustinov Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Skuldabréf tasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. lilnlánsviðskipti leið tf.il lánsviðskipta BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRXTI • - SlMAR: 17152*17355 TÓNABÍÓ Sími 31182 Hrópaö á kölska (Shout at the Devil) Áætlunin var Ijós; að finna þýska orrustuskipiö „Bliicher“ og sprengja það í loft upp. Það þurfti aðeins að finna nógu fífldjarfa ævintýramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, lan Holm. Loikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. Breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fangelsinu íslenzkur texti Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aöalhlut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — í a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meöferð tollskjala h) íslenzku. Mímir Brautarholti 4 Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík, verður haldinn n.k. sunnudag 17. aeptember kl. 14.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræður um skýrslu og reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Umræður og afgreiösla stjórnmálaályktunar. 6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoöenda. 7. Önnur mál. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Kaffiveitingar. Stjórnin. Birnirnir bíta frá sér WALTER MATTHAU TATUM O’NEAL "THE BAD NEWS Hressilega skemmtileg litmynd frá Paramount. Tónlist úr „Carmen“ eftir Bizet. Leikstjóri: Michael Ritchie. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Walter Matthau. Tatum O'Neal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríku ralliö Sprenghlægileg og æsispenn- andi ný bandarísk kvikmynd í litum, um 3000 mílna rally- keppni yfir þver Bandaríkin. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. rgunblaóió óskar eftir blaóburóarfólki Austurbær: Laugavegur 1-33, Skúlagata, Samtún, Vesturbær: Hringbraut 92-121, Kvisthagi, Miöbær, Hávaliagata, Úthverfi: " Langholtsvegur 110—208 Laugarásvegur 38—77 Austurbrún frá 8, Selvogsgrunnur, Skipasund, Tunguvegur. Seltjarnarnes: Látraströnd. Kópavogur Nýbýlavegur. fHóK^tntlvIfkÓiÓ Uppl. í síma 35408. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd með ísl. texta, gerö at .Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð 14 ára. LAUGARAS B I O Sími32075 Þyrlurániö (Birds of Prey) DRHIDJIWSSEH BIRDSOFPREY /f May Be The1 Last Thing You’ll Ever See! Æsispennandi bandarísk mynd um bankarán og eltingaleik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Janssen (Á FLÓTTA), Ralph Metcher og flayne Heilviel. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5—7—9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. #ÞJÓOLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS Frumsýning töstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. TÓNLEIKAR OG DANSSÝNING Llstamenn frá Úkraínu. Mánudag kl. 20. Miðasala 13.15—20.00. Sími 1-1200. lejkfElag REYKjAVlKUR GLERHÚSIÐ eftir Jónas Jónasson leikstjórn: Sigríður Hagalín leikmynd: Jón Þórisson leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson lýsing: Daníel Williamsson frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Grá kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. AÐGANGSKORT seld á skrifstofu L.R. þessa viku. Gilda á 5 leikrit. Skrif- sfofuftmi 9—17. Sfmar 13191 og 13218. SÍÐASTA SÖLUVIKA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.