Morgunblaðið - 13.09.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978
27
Slmi 50249
Frummaöurinn
ógurlegi
(Mighty peking man.)
Byggö á sögunni um snjó-
manninn í Himalajafjöllum.
Sýnd kl. 9.
aÆJARBíP
Sími50184
í nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf, ný dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört met í
aösókn á Noröurlöndum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Síðasta sinn.
JdZZBaLLetCQKÓLÍ BÚPU,
2 Jazzballett- %
d nemendur
athugið!
Innritun hófst 11. sept.
| ★ Tímar fyrir alla flokka tvisvar i viku á
r föstudögum og laugardögum.
U ★ Nemendur frá þvt' í fyrra hafi samband
m við skólann sem fyrst.
N* Framhaldsnemendur ganga fyrir.
★ Ath.:
Takmarkaöur fjöldi nemenda.
(Jpplýsingar og innritun pessa viku frá
kl. 9 f.h. til 22 e.h. í síma 83730.
! jazzBaLLettQKóLi Banu
Vócs
r Valur
Magdeburg
Kveðjudansleikur fyrir leikmenn Magde-
burgar liðsins verður haldinn í kvöld kl.
9—2.
v..
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Frá og meö föstudeginum 15. þ.m. fellur söluskattur
niöur af ýmsum tegundum matvæla. Af því tilefni vill
ráöuneytiö vekja athygii söluskattsgreiöenda á
nokkrum ákvæöum söluskattsreglugeröar.
Undanbágur
Frá og meö 15 þ.m. fellur niöur söluskattur af
öllum þeim matvörum sem ekki eru þegar
undanþegnar söluskatti öörum en gosdrykkjum,
öli, sælgæti og súkkulaöikexi. Meö matvörum
teljast hvers konar vörur sem ætlaöar eru til
manneldis svo sem kjöt og kjötvörur, mjólk og
mjólkurafurðir, fiskur, ávextir, grænmeti og aörar
nýjar og geymsluvaröar matvörur, sbr. nánar 2.
tl. 1. gr. rgl. nr. 316/1978.
Aögreining viöskipta
Þeir aöilar sem selja bæöi söluskattskyldar og
söluskattfrjálsar vörur skulu handa hinum
söluskattskyldu og söluskattfrjálsu viöskiptum
greinilega aögreindum bæöi í bókhaldi sínu og á
söluskattskýrslum. Allir slíkir aöilar skulu halda
innkaupum á skattskyldum og skattfrjálsum
vörum aögreindum í bókhaldi sínu.
Bókhald og söluskattsuppgjör
smásöluverslana
Þeim smásöluverslunum sem ekki hafa aöstööu
til aö halda sölunni aögreindri á sölustigi er
heimilt aö skipta heildarsölunni á hverju
uppgjörstímabili eftir hlutfalli innkaupa af
söluskattskyldum vörum annars vegar og
söluskattsfrjálsum vörum hins vegar á sama
tímablli. Útsöluverö innkaupanna skal þá relknaö
á öllum innkaupum og skal heildarsölunni síöan
skipt í sömu hlutföllum og nemur hlutfallinu milli
útsöluverös innkaupanna í hvorum flokki fyrir sig.
Ekki skal tekiö tillit til birgöa viö upphaf eöa lok
tímabils.
Söluskattskil fyrir septembermánuð 1978
Þeir aöilar sem selja vörur, sem eru undanþegnar
söluskatti, skulu skila tveimur skýrslum fyrir
septembermánuö. Skal önnur skýrslan varöa
tímabiliö 1.—14. september en hin tímabiliö
15.—30. september. Þeir smásöluaöilar, sem
nota heimild til skiptingar á heildarveltu eftir
útsöluveröi innkaupa skulu gera söluskattskil
fyrir 1. til 14. september eftir eldri reglum, þannig
aö frá raunverulegri sölu á því tímabili skal draga
innkaup söluskattsfrjálsra vara á tímabilinu aö
viöbættri álagningu. Sölu á tímabilinu 15,—30.
september skal skipt í hlutfalli viö skiptingu
innkaupa milli söluskattskyldra og söluskatts-
frjálsra vara á þessu tímabili. Söluskatt fyrir
september skal því gera upp án tillits til birgöa
viö upphaf eöa lok tímabilanna.
Sérstök athygli skal vakin á því aö engar birgöataln-
ingar þurfa aö fara fram vegna söluskattsskila fyrir
september. Varöandi undanþágur frá söluskatts-
skyldu, bókhald og söluskattsskil vísast aö ööru leyti
til reglugeröar nr. 169/1970 um söluskatt með
áorönum breytingum, sbr. sérstaklega reglugerö nr.
316 8. september 1978.
Fjármálaráöuneytlö, 11. september 1978.
Notaður
gufurafall
800/1000 kg. gufu/tími
ásamt rafmagns 20 kw
gufukæli, selst á góöu
veröi.
DIESELHUSET A/S,
5031 Bergen, Norge.
\ má m tæm
Á vellinum í dag leika Brimkló, Halli, Laddi og Valur
en í Þórscafe í kvöld leika hinir frábæru
Lúdó og Stefán uppi
en diskótek veróur niöri
Borðapantanir í síma 23333
Allir á völlinn í dag og Þórscafe í kvöld,
Valur.
Vinnufatabúðin
UTSOLUMARKAÐUR HALLVEIGARSTIG 1