Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978
Útvarp kl. 19:35:
100 ára búseta
íslendinga
í Dakota
Séra Ólafur Skúlason
dómprófastur flytur erindi
í útvarpinu í kvöld og
nefnir Ólafur erindið „Þeir
héldu hátíð í Mountain".
Hátíð sú sem um ræðir
var haldin í Mountain í
Norður-Dakota í sumar í
tilefni 100 ára íslendinga
byggðar í Dakota.
„Eg mun aðeins drepa á
ERi HEVRHl
Séra Ólafur Skúlason.
sögulegt upphaf byggðar-
innar í Dakota og segja frá
hátíðinni sem stóð yfir í
þrjá daga. Þar var minnst á
hvað gerst hefði og böndin
við ísland voru styrkt,"
sagði Ólafur.
Erindi Ólafs hefst kl.
19.35 og er tæplega hálf-
tíma langt.
Sjónvarp kl 20:30:
„Þögul
bylting”
í sjónvarpinu í
kvöld er síðari hluti
kanadískrar
fræðslumyndar er
ber nafnið „Tjarn-
arbúar“. Þessi
mynd fjallar um
lífríki lítillar tjarn-
ar í Kanada en
þessi síðari hluti
nefnist „Þögul bylt-
ing“. Myndin er
hálftíma löng og
hefst sýning henn-
ar kl. 20.30. Þýð-
andi er Óskar Ingi-
marsson.
Útvarp kl. 13,30, sjónvarp kl. 21.00:
Setning og starfshættir Alþingis
Alþingi íslendinga verður sett í
dag og er í því tilefni sérstakir
dagsktárliðir bæði í útvarpi og
sjónvarpi.
Setningarathöfninni verður út-
varpað. Athöfnin hefst með guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni kl. 13.30.
Séra Sigurður H. Guðmundsson
prestur í Hafnarfirði messar,
einsöngvarakórinn syngur og
Marteinn H. Priðriksson leikur á
orgel kirkjunnar.
Frá alþingishúsinu verður síðan
setningarathöfninni sjáifri út-
varpað og er gert ráð fyrir að
henni ljúki kl. 14.45.
„Starfshættir Alþingis" nefnist
umræðuþáttur í sjónvarpinu og
hefst hann kl. 21.00. Stjórnandi
þáttarins er Magnús Bjarnfreðs-
son. Þátttakendur auk hans í
umræðunum verða þeir Friðrik
Sophusson, Gils Guðmundsson,
Ingvar Gíslason og Vilmundur
Gylfason. Umræðunum lýkur kl.
21.40.
Útvarp kl. 10.45:
Rætt um tóbaks-
notkun íslendinga
TÓMAS Einarsson kennari
mun sjá um þátt í útvarpinu í
dag en hann nefnist „Tóbaks-
notkun". I þessum þætti mun
Tómas ræða við Ester Guð-
mundsdóttur þjóðfélagsfræð-
ing sem starfar í samstarfs-
nefndinni um reykingavarnir.
Þau munu ræða um tóbaks-
jurtina, hvaðan hún kemur og
hvernig hún breiðist út um
Evrópu. Einnig munu þau
ræða um aukningu tóbaks-
notkunar frá því tóbak kom
fyrst hingað til lands á 16. öld.
Að sögn Tómasar er aukningin
gífurleg og notkunin hefur
margfaldast á þessu tímabili.
í lokin munu þau Tómas og
Ester ræða um samstarfs-
nefndina um reykingavarnir
og hvað hún hefur á starfsskrá
í vetur. M.a. stendur sam-
starfsnefndin fyrir reyklaus-
um degi í janúar og mun
einnig verða eit’thvað rætt um
þennan dag í þættinum.
Þátturinn „Tóbaksnotkun“
hefst kl. 10.45 og er 15
Tómas Einarsson.
mínútna langur. Þátturinn
verður síðan endurtekinn á
föstudaginn 13. október kl.
17.50.
ðtvarp Reykjavfk
ÞRIÐJUDIkGUR
10. októbcr
MORGUNNINN________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Ilagskrá.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbi. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagn Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Valdís Öskarsdóttir heldur
áíram að lesa sögu sína
„Búálfana" (2).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla
Umsjónarmenni Ágúst Ein-
arsson. Jónas Haraldsson og
Þórleifur Ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Víðsjái Ögmundur Jónas-
son fréttamaður stjórnar
þættinum.
10.45 Tóbaksnotkun
Tómas Einarsson ræðir við
Ester Guðmundsdóttur þjóð-
félagsfræðing.
11.00 Morguntónleikari Osian
Ellis og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika Ilörpukon-
sert op. 74 eítir Gliéer,
Richard Bonynge stj. / Leo-
nard Warren. Zinka Milan-
ov. Jan Pearce. Nan Merri-
man og Nicola Moscona
' Syngja með kór og hljóm-
sveit fjórða þátt óperunnar
„Rigoietto" eftir Verdi; Ar-
turo Toscanini stj.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunat Tónleikar.
13.30 Setning Alþingis
a. Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni. Prcsturi Séra Sigurður
II. Guðmundsson í Hafnar
firði. Einsöngvarakórinn
syngur. Organleikarii Mar-
teinn II. Friðriksson.
b. Þingsetning.
SÍÐDEGIÐ____________________
14.45 Miðdegistónleikari
Mozart hljómsveitin í Vínar-
borg leikur Þýzka dansa
(K 586) eftir Mozarti Willy
Boskovsky stjórnar. / Kon-
unglc-ga hljómsveitin í
Kaupmannahöfn leikur sin-
fóníu nr. 1 í c moll op. 5 eftir
Niels Gadci Johan
Ilyc-Knudsen stjórnar. /
Ilart House hljómsveitin
leikur Schcrzo fyrir
strengjasveit eftir Harry
Sommersi Boyd Neel stjórn-
ar. / Illjómsveitin Fílhar-
monía lcikur konsert fyrir
tvöfalda strengjasveit cftir
Michael Tippet. Walter
Goehr stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorni Halldór
Gunnarsson kynnir.
KVÖLDIÐ_____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þeir héldu hátíð í Moun-
tain
Séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur flytur erindi og
segir frá hundrað ára af-
ÞRIDJUDAGUR
10. október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tjarnarbúar
Síðari hluta myndar um
lífríki iítillar tjarnar í
Kanada.
Þögul bylting.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.00 Staríshættir Alþingis
Umræðuþáttur.
Stjórnandi Magnús Ajarn-
freðsson.
21.40 Kojak
„Heit mér tryggðum"
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.30 Dagskrárlok.
17.20 Sagani „Erfingi
Patricks" eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir Ies
þýðingu sína (7).
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
mælishátið (slendinga í
Norður-Dakóta í sumar.
20.00 Fiðlutónlist
a. Sónata nr. 5 í f-moll fyrir
fiðlu og sembal eftir Bách.
David Oistrach og Hans
Pischner leika.
b. Introduction og Rondo
Capriccioso eftir Saine-
Saens. Erick Friedman leik-
ur á fiðlu með Siníóníu-
hljómsveitinni í Chicago(
Walter Ilendi stj.
20.30 Útvarpssagan. „Fljótt
fljótt. sagði fuglinn" eftir
Thor Vilhjálmsson
Ilöíundurinn les (6).
21.00 Einsöngur. Ilalldór Vil
helmsson syngur lög eftir
Markús Kristjánsson og Pái
ísólfsson svo og íslenzk
þjóðlög. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
21.20 Á áttræðisafmæli Guð-
mundar G. Ilagalíns
Eiríkur Ilreinn Finnboga-
son tekur saman dagskrána
og flytur inngangsorð. Les-
arari Baldvin Haildórsson
og höfundurinn.
22.15 Kórsöngur. Kammcrkór-
inn syngur íslenzk lög
Söngstjóri. Rut L. Magnús-
son.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Ilarmónikulög
Andrew Walter ieikur.
23.00 Á hljóðbergi
„Dracula". David McCallum
og Carole Shclly flytja þrjá
kafla úr samnefndri sögu
eftir Bram Stoker.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.