Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 37 félk í fréttum + Páfakjör hefst suður í Vatikaninu í Róm á laugardaginn kemur. — Á þessum sex myndum eru þeir menn, sem taldir eru líklegastir til að verða í „framboði" er kjörfundurinn hefst. — Þeir eru hér að ofan (frá vinstri) Eduardo Pironio frá Argentínu, Franz König frá Austurríki og Johannes Willebrands frá Hollandi. í röðinni hér að neðan frá hægri og til vinstri: Sabastiano Baggio, Giovanni, Benelli og Sergio Pignedoli — allir ítalskir kardinálar. + í Jóhannesarborg. — Þessi mynd var tekin fyrir nokkru á blaðamannafundi suður í Jóhannesarborg í S-Afríku. — Þeir eru þarna hinn nýkjörni forseti landsins John Vorester (t.v.) og eftirmaður hans í forsætisráðherrastól Pieter Botha. Hann hefur verið ráðherra í stjórn landsins í 12 ár, en var nú síðast utanríkisráðherra. Hafði þar áður verið hermálaráðherra. Botha er 62ja ára harðlínumaður í kynþáttamálum þar syðra. SWAPO-blökkumannasamtökin eiga ekki upp á pallborðið hjá honum. Vorster varð að hætta vegna þverrandi heilsu, en forsetaembættinu á hann að geta sinnt þar eð starfið er átakalítið eða -laust í því landi. Nú er hún að koma búðarvogin sem beðið hefur verið eftir Kaupmenn — verzlunarstjórar Ný tegund af BIZERBA elektroniskum vogum: BIZERBA EW 1051. Vog sem hægt er aö treysta. Hin alkunnu BIZERBA-gæöi. íslenzkt letur. VERÐ AÐEINS KR. 470.000 - ÓDÝRASTA ELEKTRONISKA BÚÐARVOGIN Á MARKAÐNUM í DAG. HERVALD EIRÍKSSON Laufásvegi 12. Símar 22665 & 26665._ Qompton Porkinson Enskir rafmótorar einfasa 0.33—3 HÖ þrifasa 0.5—25 HÖ Gírmótorar 0.5—7.5 HÖ VONDUÐ VARA HAGSTÆTT VERÐ VALD. POULSENf SUÐURLANDSBRAUTiú — SÍMAR. 38520-31142

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.