Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 ÞURFIÐ ÞER H/BYLI ★ Skaftahlíð 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Laus strax. ★ Vesturbrún 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. ★ Kárnesbraut 4ra herb. íbúö meö bílskúr. ★ Breiðholt 5 herb. íbúö á 7. hæö. ★ Vesturborgin 5 herb. íbúð í smíðum. ★ Raðhús í smíðum "með innbyggðum bílskúrum í Breiðholti og Garöabæ. ★ Verslunarhús 1000 ferm. Tilb. undir tréverk, í nýja hverfinu í Kópavogi. ★ Iðnaðarhús í Ártúnshöfða, 1. hæð 300 ferm. og lofthæð 5.60. Góöar innkeyrsludyr. 2. hæð 350 ferm. Húsið er uppsteypt með gleri. ★ Breiðholt 2ja herb. íbúð. ★ ísafjörður Húseign með tveimur íbúðum ásamt bílskúr. Selst í einu eða tvennu lagi. ★ Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö. Þarf ekki aö vera laus fyrr en eftir ár. ★ Seljendur íbúða Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúöa. Verð- leggjum íbúöir samdægurs, yður aö kostnaðarlausu/ HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl. 29922 Opiö a\\a daga og öll kvöld vik- unnar. Á vallt fjöldi góöra eigna á söluskrá. A FASTEIGNASALA N ^Skálafell Sjávarlóð Höfum til sölu mjög skemmti- lega sjávarlóð í Garöabæ. Öll gatnageröargjöld greidd. Lóöina má greiöa aö hluta til meö skuldabréfum til 5 ára. Efstihjalli 2ja herb. Höfum til sölu mjög fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð fyrir miðju húsinu no. 19 viö Efstahjalla í Kópavogi. íbúöinni fylgir auka- herb. í kjallara. Laus fljótlega. íbúöin er til sýnis í dag frá 1—6. Eignaval s/f Suöurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85740. •MtDBORG' fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Einbýlishús járnvarið timburhús v/Nönnustíg Hafnarf. Húsiö er kjallari hæö og ris. 4 svefnherbergi í risi, á hæö stofur (í vinkil) og eldhús. í kjallara baöherbergi, þvottahús og geymslur. Þar má innrétta 1 herbergi. Hiti kominn. Nýlegt járn og raflögn. Snotur eign sem margir hafa beöið eftir. Verö 17 m. Utb. 12 m. Einkasala. 2ja herbergja tilbúin undir tréverk í fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi til afhendingar nú þegar. Verö 8.5 m. 4ra herbergja í Hraunbæ íbúöin er á 3ju hæö. Laus um áramót. Vantar íbúðir — Vantar íbúðir 2ja—3ja herbergja nýlegar í Kópavogi (miöbæ) eöa Rvík. 3ja—4ra herbergja í Vogum eöa Arbæ. Einbýlishús m/tveimur íbúðum má vera gamalt. Látiö skrá íbúóina strax í dag. Látið skrá íbúðina strax í dag Jón Rafnar söiustjóri, heimasími 52844. Vantar íbúöir, allar stærötr. Vantar íbúðir allar staaröir. Cuðmundur Þórðarson hdl.. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Haeö og rishæö viö Reynimel samtals 5—6 herb. Svalir á báöum hæöum. Risiö langt komiö í endurnýjun. Nánari uppl. á skrifstofunni. Hæö og rishæö skammt frá Landspítalanum meö fögru útsýni. Hæöin er um 100 ferm. 4ra—5 herb. Rishæðin um 70 ferm. 3 svefnherb., wc og stór geymsla. Húsiö er mjög vel byggt steinhús á ræktaðri hornlóð en innréttingar þarfnast endurnýjunar. Ný íbúö viö Engjasel 5 herb. á 2. hæö 115 ferm. Næstum fullgerö. Bílageymsla, mjög mikiö útsýni. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúö. Úrvals einstaklingsíbúö á 1. hæö viö Efstaland um 50 ferm. Harðviður, nýtt parket, danforskerfi. Sér lóö, sólverönd. Þurfum aö útvega eignir af flestum stærðum og geröum í sumum tilfellum útb. frá 20—30 millj. ALMENNA .' Kópavogi. FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 2ja herb. Vönduð íbúð um 60 fm á 7. hæð viö Þverbrekku í Kópavogi. Mávahlíð 3ja herb. risíbúö um 85 fm. Útb. 6—6.5 millj. Risíbúð 3ja herb. risíbúö ca. 70 fm við Lindargötu. Útb. 6 til 6.5 millj. 3ja herb. — Bílskúr 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi viö Sigluvog. Suö- ursvalir. íbúðin er um 90 fm. Útb. 11 millj. írabakki 4ra herb. góð íbúð á 1. hæö ásamt um 12 fm herb. í kjallara. Tvennar svalir. Útb. 11 millj. Hafnarfjöröur 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laufvang í Norðurbænum um 108 fm Vönduö eign. Útb. 11.5 til 12 millj. 3ja herb. Jarðhæð við Langholtsveg, um 90 fm í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Laus fljótlega. Verö 13 m. Utb. 7,5—8 m. Háagerði 4ra herb. íbúö á 1. hæð í raöhúsi við Háageröi. Sér inngangur. Góð eign. Útb. 10 millj. Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi um 105 fm með harðviöarinn- réttingum. Góö eign. Útborgun 10 m. Bílskúr Hötum til sölu bílskúr á lóðinni Hrafnhólar 2—8. 4ra herb. Höfum í einkasölu vandaða 4ra herb. íbúð á efstu hæð við Suðurhóla í Breiöholti III. íbúöin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Flísalagt bað. Útb. 11 millj. Sigrún Guðmundsd. lögg. fasteignas. SAMNIN6AB i nSTEIGHlB AUSTURSTRÆTI 10 A 6 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Helmasimi 38157 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Samtún Einstaklingsíbúö. Eitt herb., eldhús, wc. Kópavogsbraut 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Stór bílskúr. í Hverageröi Einbýlishús. Einnig lóð fyrir raðhús. Viö Flyðrugranda 2ja herb. 68 fm íbúö. T.b. undir tréverk og málningu nú þegar. Við Skemmuveg 1000 fm húsnæöi á jarðhæð. Hentugt fyrir hvers konar rekstur. Við Smiðjuveg 240 tm iðnaðarhúsnæöi. 6 m lofthæð. Raðhús og einbýlishús í smíðum Noröurbraut Hf. 2ja fbúða hús. Seist fokhelt. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúöa og einbýlishúsa. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, sölustjóri. S: 34153. Einkasala Mjög góð 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 100 fm ásamt herb. í risi viö Kleppsveg. Útb. 11 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja til 6 herb. íbúöum, raöhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Haraldur Magnússon viðskiptafræöingur. Sigurður Benediktsson, sölumaður. IGARÐABÆRI Einbýlishús Höfum í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einum friösælasta staö Garöabæjar. Húsiö er á einni hæö meö tvöföldum bílskúr samtals um 200 ferm. og stendur á mjög rúmgóöri endalóð. Húsiö er nánast nýtt, steinsteypt og byggt eftir teikningum Kjartans Sveinssonar byggingatæknifræöings. Vönduö og varanleg fasteign. Skiptanleg útb. ca. 30 millj. Stefan Hirst, hdl. sími 22320. — 43333. 29555 Kaupendur: Hundruö eigna á sölu- skrá. Leitiö upplýsinga. Seljendur: Skráiö eign yöar hjá okkur. Verömetum án skuld- bindinga aö kostnaðar- lausu. Eignanaust, Laugavegi 96, Reykjavík. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Viö Ármúia Til sölu 300 fm hæð sem hentar fyrir' iðnað, verslun eða skrifstofur. Við Leirubakka Hef í einkasölu sérstaklega fallega og vandaða 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Frágeng- in lóð. Malbikað bílastæði. Fallegt útsýni. Kópavogur 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við miðbæinn. Stór lóð. Viðbyggingarréttur. Framtíðarstaður. Við miöbæinn 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Hveragerði Nýtt einbýlishús 4ra—5 herb. Bílskúrsréttur. Hverageröi Byggingarlóð fyrir raðhús. Bílskúrsréttur. Selfoss Raöhús í smíðum. Bílskúrsrétt- ur. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Hafnarfjörður Hafnarfjörður. Til sölu m.a.: Eldra einbýlishús í suðurbæ úr timbri. Húsiö er kjallari, hæð og ris. Grunnflötur ca 96 fm. Húsiö er í góðu standi. Laust strax. Útb. 10.5 millj. Vesturbraut 2ja herb. 60 fm jaröhæð í eldra þríbýlishúsi. Vel útlítandi. Allt sér. Útb. 5,6 millj. Noröurbraut 3ja herb. 75 tm jaröhæö í tvíbýlishúsi. 2 saml. stofur, svetnherb. og rúmgott eldhús. Allt sér. Móabarö 3ja herb. 80 fm íbúð í fjórbýlis- húsi. Allt vel útlítandi. Útb. 8 millj. Miðvangur 3ja herb. 105 vönduð íbúð í fjölbýlishúsi. Útb. 10.5 millj. Kvíhoit 5 herb. 135 fm hæð í þríbýlis- húsi ásamt bílskúr. Góð eign á góðum stað. Allt sér. Vesturbær — fokhelt raðhús ca 150 fm með bílskúr. Teikn- ingar og nánari uppl. á skrifstofunni. Garöabær 5 til 6 herb. neðri hæð í fokheldu tvíbýlishúsi ca 160 fm ásamt bílskúr. Húsið er glerjaö með rafmagni. þarf ekki að pússa að utan. Útb. 11 millj. iðnaöar- og verkstæðishúsnæöi (áður Ásmundarbakarí). Húsið er á tveimur hæðum samtals um 840 fm. Til greina kemur að selja það í hlutum. Teikningar og uppl. í skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 4ra tii 5 herb. íbúð. Arni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf simi 51 500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.