Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1978 ÁRIMAO HEILLA 75 ÁRA er í dag, 10. október, Sveinn Sveinsson verkamað- ur, Þórufelli 16, Rvík. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom togar- inn Engey til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og landaði aflanum. Þá kom togarinn Hoffell frá Fáskrúðsfirði til viðgerðar. Hvassafell og Mánafoss voru væntanleg að utan síðastliðna nótt. Rúm- lega 20.000 tonna olíuskip kom með farm til olíufélag- anna á sunnudaginn. | FRÉTTIR 1 HVÍTABANDSKONUR. Fyrsta fund sinn á haustinu halda Hvítabandskonur í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Rætt verður um vetrarstarfið. KVENFELAGIÐ Aldan byrj- ar vetrarstarfið með fundi annað kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 að Borgartúni 18 sem er nýr fundarstaður. Rætt verð- ur um vetrarstarfið og bazar félagsins sem haldinn verður um næstu helgi. KVENNADEILD S.V.F.Í. heldur fyrsta fund sinn á haustinu á fimmtudaginn kemur kl. 8 í Slysavarna- félagshúsinu. Eftir fundinn verður spiluð félagsvist. Væntir stjórnin þess aö félagskonur fjölmenni á þennan fyrsta fund deildar- innar á haustinu. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund að Borgartúni 18 á fimmtudagskvöldið kemur kl. 9. Þetta er fyrsti fundur félagsins á haustinu og verð- ur rætt um vetrarstarfið. 'heimilisdýr í ÓSKILUM. — Tveir ungir fresskettir eru í óskilum suður í Garðabæ. Annar þeirra, grábröndóttur með sérkennilegan blett á nefi, fannst í Garðabæ. — Hinn fannst suður í Hafnarfirði, er hvítur og svartur og vantar smábút á rófuna hans. Uppl. fá eigendur kattanna í síma 42580. ást er... ... undanfari brúft- kaups. TM Reg. U.S. Pat. Off —all rlghts reserved • 1978 Los Angeles Tlmes Syndlcate I DAG er þriðjudagur 10. október, sem er 283. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.08 og síödegisflóð kl. 12.52. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.01 og sólarlag kl. 18.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.50 og sólarlag kl. 18.08. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 20.43. (íslandsalmanakið). Sá fer lífsins leið, er varðveitir aga, en sá villist, er hafnar umvönd- un. (Orðskv. 10, 17.). ' | KROSSGATA l 2 3 4 | 5 ■ ■ 6 7 . 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 , ■ 1 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi - 1 fugla, 5 smáorð, 6 arfleiða. 9 dveljast. 10 húsdýrin. 11 gelt. 13 hræðslu. 15 heimili. 17 drengur. LÓÐRÉTTi - 1 iðkar, 2 gyðja. 3 fjárhjörð. 4 hreyfast, 7 manns- nafn. 8 snaga. 12 voni. 14 gyðja, 16 fangamark. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 holund. 5 ön. 6 ragnar. 9 dug, 10 GA, 11 ós, 12 önn. 13 mann. 15 enn. 17 rituna. LÓÐRÉTT. — 1 hórdómur, 2 lögg. 3 unn. 4 dárann. 7 ausa. 8 agn. 12 Önnu. 14 net. 16 nn. ERLENDUR Indriðason, fyrrverandi fisksali í Hafnar- firði, verður áttræður á morgun, 11 október. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Elínborg W. Halldórsdóttir og Guðmundur Ásgeir Eiríksson. Heimili þeirra er að Holtsgötu 20, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). '.5 r\ UhJ O Ég vona að þú veitir því gott uppeldi, Hjörleifur minn! KVÖUK N/ETUR <« IIELGARWÓNUSTA api'.tekanna í Reykjavík dagana fi. til 12. október. að báðum dögum meðtöldum. verður sem hór setfin í LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess verður HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidÖKum, en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 aími 21230. Gtingudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f KÍma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eitir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkao 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabóðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknaféi. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR i mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alia virka daga kl. 14—19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN, scm er einn heizti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn aila daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. . HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til k). 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEII.D. Alla daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hveríisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Í!t- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts8træti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Aígreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá ki. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sivrtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýnfngin í anddyri Safnahússins við Ilvorfisgötu f tilefni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll A uiiii ixt VAKTWÓNUSTA borgar- dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og & helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ..( FYRKAIIAUST voru háskóla vorum sendar 19.000 krónur vestan úr Manitoba. Var það dánargjöf ísl. einstæðings. dag- launamanns. er alið hafði mestan aldur sinn vestra. — (íjöf þessi á sér merkilega sögu. Gefandinn J.óhann Júnsson. íór vestur á unjía aldri. Hann var lausaleiksban. Móðir hans var holdsvcik. dó frá honum. Klæktist hann þá til Ameríku. Einstæðingur var hann alia ævi. diilur og ómannblendinn og enga a’ttingja átti hann vestra. Séra Rögnvaldur Pétursson sem hafði kynni af Jóhanni hafði komið að máli við hann um það hvcrnig hann ráðstafaði peningum sem hann hafði sparað saman. GENGISSKRÁNING NR. 181 - 9. október 1978. Eining Kl. 20.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 600,50 610,10* 1 Kanadadollar 260,80 261,50 100 Danskarkrónur 5834,80 5850,00* 100 Norskar krónur 6095,70 6111,60* 100 Sænskar krónur 7029,10 7047,40* 100 Finnak mörk 7675,60 7695,60* 100 Franskir frankar 7159.30 7172,00* 100 Belg. frankar 1026,40 1029,10* 100 Svissn. frankor 19360,15 19410,5S* 100 Qyllini 14915.00 14953,90* 100 Gyllini 14915,00 14953,90* 100 V.-pýak mörk 16148,30 16190,30* 100 tirur 37,44 37,54* 100 Austurr. ach. 2225,40 2231,20* 100 Escudos 680,20 682,00* 100 Pesetar 431,40 432,50 100 Yen 163,22 163,65 Brsyiíng Iré «(6ustu skréningu. GengísBkránina, «ímsvari: 22190 GENGIS SKRÁNINÍ Wi FKRDMAN> NR. 181 - JAGJALDEYRIS 9. októbcr 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoilar 337,81 336,69 1 Slerlíngspund 669,35 671,11* 1 Kanadadollar 286,86 287,65 100 Ðanakarkrónur 6418,28 6435,00' 100 Norakar krónur 6705,27 6722,76* 100 Sænskar krónur 7732,01 7752,14' 100 Finnsk mörk 8443,16 8465,16* 100 Franskir frankar 7875,23 7889,20' 100 Belg. frankar 1129,04 1132,01* 100 Svissn. frankar 21296,17 21351,61* 100 Gyllini 16406,50 16449.29* 100 V.-Pýxk mörk 17763,13 17809,33* 100 Lírur 41,18 41.29' 100 Austrr. ach. 2447,94 2454,32* 100 Escudos 748,22 750,20* 100 Pesetar 474,54 475,75 100 Yen 179,54 180,02 * Breyting frá síöustu akráningu. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.