Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1978. *f$3ttlHllMfr Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiösla Auglýsingar hf. Arvakur, Reyk/avík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Baldvin Jónsson Aöalstræti 6, sími 10100. Aöalstræti 6, sími 22480. Áskriftargjald 2200.00 kr. á mánuoi innanlands. I lausasölu 110 kr. eintakið. Skottulæknar við stjórnvölinn Mikið er nú talafi um tálmun á prentfrelsi í skjóli verðlagsákvæða. En þetta er enKÍn ný bóla. MorKunblaðið hefur margoft varað við þessari þróun ojí raunar lön^u, lönKu áður en síðdeKÍsblöðin töldu sík ekki (jf'ta haldið lífi nema þau fengju nú 20'/ hækkun á sölu. Viðskiptaráðherra, sem lét það jjott heita — taldi það jafnvel í anda frelsis ok KÓðrar huKSJónar meðan hann var ritstjóri Þjóðviljans — að prentfrelsislöKÍn væru marjíbrotin með lúaleKum árásum á forystumenn Varins lands, tönnlast nú í sífellu á því, að Iök séu löf; ok reKlur séu retílur — ok framhjá því verði ekki genKÍð!! I skjóli laga ok reglna hefur hann ok aðrir fulltrúar alræðishvKKJunnar í ríkisstjórn íslands ákveðið að skammta frjálsum blöðum úr hnefa ríkisins með þeim hætti, sem hann og fulltrúar hans ákveða. Morgunblaðið hefur mótmælt harðlega ákvörðun verðlaftsnefndar og er þeirrar skoðunar, að það sé í andstöðu við prentfrelsislöftin að skammta dagblöðum verðlafí, sem hefur það eitt í för með sér, að þau rísa ekki undir kostnaði. I iöfískýrintíum Olafs Jóhannessonar við stjórnarskrá Isiands segir hann m.a. að óhóflefí sköttun á da^blað yrði vafalaust talin skerðinK á prentfrelsislöfíum ofí enda þótt hann sefji, að óvíst sé, hvort túlka mejíi verðlaftshoft sem tálmun á prentfrelsi, ættu menn að vita, að pottþétt fordæmi er fyrir því, m.a. frá Frakklandi, að ráðherra hefur reynt að knésetja dafíblaö með verðlaKshöftum. A þetta reyndi Morfjunblaðið að benda 1975 og tók þá enKÍnn undir aðvörun blaðsins, ekki einu sinni þeir, sem hajst hrópa nú um prentfrelsisskerðinKU. Hvar voru þessir huKsjónamenn þá? Og hvers ve^na létu þeir ekki í sér heyra? Morgunblaðið stóð eitt að því að gera atlögu að ríkisvaldinu vegna þess, hvernif; forráðamenn þess ráðskuðust með verðlaKsmál blaðanna ok var raunar enKu líkara en þáverandi viðskiptaráðherra léti sér í léttu rúmi lÍKKJa, hvort blöðin bæru sík eða ekki. En það er þó óskiljanleKra, þe^ar Kamall blaðamaður eins ok núverandi viðskiptaráðherra hefur ekki haft einurð í sér til að hlú að frjálsri blaðamennsku með því að láta íslenzk daghlöð a.m.k. sitja við sama borð ok Andrés Önd. I Reykjavíkurbréfi MorKunblaðsins 3. áKÚst 1975 er m.a. fjallað um þessi mál ok segir þar m.a.: „En hversu lengi Keta daKblöð verið frjáls ok óháð, sem eru undir ríkisvaldið sett? Eitt fræKasta dæmi um tilraun stjórnvalda til að hafa áhrif á merkt blað í frjálsu landi er meðferðin á franska stórblaðinu Le Monde fyrir ekki allmörKum árum. Frönsk stjórnvöld höfðu verðlaKsákvæði í hendi sér ok Kátu beitt frönsk blöð þvinKunum, ef þau hefðu eitthvað að athu^a við skrif þeirra ok stefnu. Le Monde Kagnrýndi einn af ráðherrunum í frönsku stjórninni allmjöK, enda ekki vanþörf á eins ok á stóð. Svar ráðherrans var að beita þetta forystublað frjálsrar hugsunar í Frakklandi hörðum verðlagsákvæðum ok reyna á þann hátt að kúga það til hlýðni. Að sjálfsöKÖu mistókst þessi atlaga að Le Monde ok þá ekki sízt fyrir tilstuðlan ýmissa forystumanna lýðræðis og frjálsrar hugsunar á vesturlöndum, sem réttu blaðinu hjálparhönd á örlaKastund. Af fjölmörKum merkum blöðum, sem gefin eru út í París um þessar mundir, er Le Monde nú hið eina, sem skilar haKnaði. Le Monde er borKaraleKt blað ok þar birtast ýmsar skoðanir, eins ok verða vill í góðu daKblaði, sem gegnir skyldu við samfélaK sitt. En Krundvöllur þess er að sjálfsöKðu að standa vörð um lýðræði í Frakklandi, frjálsa hu^sun og borgaraleg réttindi... Við skulum muna, að unnt er að gera atlöKu að tjáninKarfrelsi með ýmsu móti, m.a. með því að reyna að svelta blöð ok þar með að hindra útkomu þeirra með ýmiss konar stjórnarathöfnum, sem enga stoð eÍKa í neinum lögum eða reglum í þeim þjóðfélöKum, þar sem með réttu er unnt að tala um pólitískt siðKæði ok mannréttindi. . . Nauðsynlegt er að menn geri sér Krein fyrir því, að haKsýni, þrautseigju, skarpskyggni og gætni þarf að viðhafa í rekstri kóös daKblaðs, svo að ekki sé talað um þá árvekni ok miklu vinnu sem útkoma þess krefst frá deKÍ til da^s..." Ok loks seKÍr í Reykjavíkurbréfi MorKunblaðsins: „Meðan ríkisfjöl- miðlarnir velta sér upp úr stórtapi, ætti ríkisvaldið að sjá sóma sinn í því að veita blöðunum fullt frelsi til þess að sinna skyldum sínum við þegna þjóðfélaKsins án íhlutunar eða afskiptasemi í rekstri, ve.xti eða viðgangi blaðanna. Ef svo er ekki, getur það einungis leitt til átaka eða örþrifaráða á borð við aðKerðir þeirra sem nú eru að Kefa lýðræðið upp á bátinn eins ok Indiru Gandhis svo að nafn sé nefnt." Svo mörK voru þau orð í MorKunblaðinu 3. áKÚst 1975, en blaðið hefur oftar en einu sinni minnzt á það, hvernÍK ráðamenn geta náð kverkataki á daKblöðum í skjóli reglna og laga, sem allir sjá, að eru í raun og veru í andstöðu við markmið og anda stjórnarskrárinnar. Svo er sagt, að öll þessi „árvekni" ríkisvaldsins sé í anda vísitölufjölskyldunnar! En hvernig væri að taka íslenzku dagblöðin út úr verðbólgustríði íslenzku vísitölufjölskyldunnar og láta heldur Andrés önd ok Mikka mús standa undir þeim herkostnaði, sem hér er um að ræða? Atlagan að Le Monde á sínum tíma var gerð í skjóli laga og reglu. En hún var Keðþóttaákvörðun ráðherra, sem kunni freistingum sínum ekki hóf, þe^ar pólitískur andstæðinKur ok gagnrýnandi átti í hlut. Þetta mættu menn vel íhuKa, enda þótt ástæða sé til að fagna viðnámi KeKn verðbólgu og raunhæfum aðKerðum til að vinna bug á henni. Þeir, sem nú ráða á Islandi, eru flestir alræðishygKJumenn að einhverju leyti. Takmark þeirra eru boð og bönn. Lækning þeirra við því að ríkið lifir t.a.m. á eitri, þ.e. tóbakssölu í ýmiss konar mynd, eru aðferðir skottulæknisins: að láta menn gleyma meininu með því að einblína á aukaatriði. Reykingabann í leigubílum er af þessum toga spunnið. Næsta spor þeirra farandriddara, sem nú stjórna boðum og bönnum á Islandi, garti orðið — að banna Gosa að reykja. Það gæti kviknað í honum. En það Kerði kannski ekkert til. Hann tilheyrir ekki vísitölufjölskyld- unni. Nóbelsverðlaunahafarnir þrír í eðlisfræði. frá vinstri. Pyotr Leonidovich Kapitsa, Robert Wilson og Arno Penzias. Nóbelsverðlaun í eðlis- og efnafræði Stokkhólmi 17. okt. AP. Reuter. TILKYNNT var í Stokkhólmi í dag úthlutun Nóbelsverð- launa fyrir efna- og eðlis- fræði. Efnafræðiverðlaunin hlýt- ur Bretinn dr. Peter Mitchell, en eðlisfræðiverðlaununum er skipt milli tveggja banda- rískra vísindamanna og sovézka vísindamannsins Pyotr Leonidovich Kapitsa. Kapitsa hlýtur helming eðlisfræðiverðlaunanna fyrir rannsóknir á lághita-eðlis- fræði, en er ekki síður þekkt- ur fyrir andstöðu sína gegn „hreinsunum" Stalíns á fjórða Folkerts framseldur til Vestur- Þýzkalands HaaK. 17. október. AP. HOLLENZK stjórnvöld hafa framselt Knut Folkerts, félaga í Baader-Meinhof, sem meðal annars er grunaður um morðið á Siegfried Buback ríkissaksókn- ara í V-Þýzkalandi. Var Folkerts floKÍð með hollenzkri löKreKluþyrlu á óþekktan stað í námunda við Köln í V-Þýzka- landi í dag. Folkerts var nýlega dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Hollandi fyrir morð á lögreglu- þjóni í Utrecht fyrir ári. Framsal Folkerts er háð því skilyrði að hann geti látið flytja sík aftur til Hollands til að vera viðstaddur réttarhöldin í áfrýjunarmáli veKna morðsins á lÖKreKluþjóninum. Þetta gerðist. tugi aldarinnar, samúð með sovézkum andófsmönnum, og vinnu við þróun sovézku kjarnorku- og vetnissprengj- anna. Alls hefur nú átta mönnum verið úthlutað Nóbelsverð- ^ 1 £ "W T V Veður víða um heim Akureyrí 14 skýjað Amsterdam lORigning AÞena 24 skýjað Berlín 12 skýjaö BrUssel 15 rigning Chicago 11 heiðskírt Frankfurt 16 rigning Genf 14 skýjað Helsinki 7 skýjað Jersúsalem 25 heiðskírt Jóhannesarborg 23 léttskýjaö Kaupmannahöfn 11 heiðskírt Líssabon 20 rigning Los Angeles 25 skýjað Madrid 23 skýjað Malaga 20 léttskýjað Mallorca 19 skýjað Miami 27 skýjað Moskva 4 heiðskírt New York 12 heiðskirt Ósló 10 skýjað Parí8 17 skýjað Reykjavík 9 rigning Río de Janeiro i I skýjað Róm 20 skýjaö Stokkhólmur 10 skýjað Tel Aviv 27 heiðskírt Tókýó 21 heiðskirt Vancouver 15 skýjað Vínarborg 12 skýjað launum ársins, og eru sex þeirra Bandaríkjamenn. Síðar í mánuðinum verður tilkynnt um úthlutun friðar- verðlaunanna. Kapitsa er nú 84 ára gamall, og meðal þeirra elztu, sem hlotið hafa þennan heiður. Hann lauk doktors- prófi í Pétursborg árið 1918, í lok fyrri heimsstyrjaidar- innar. Tveimur árum síðar fór hann til Bretlands og starfaði um 14 ára skeið í sambandi við Cambridge- háskóla. Þegar hann heim- sótti Sovétríkin árið 1934 var honum meinað að snúa aftur til Bretlands, en var skipaður forstöðumaður vísindastofn- unar í heimalandi sínu. Hafa störf hans þar verið mikils metin víða um heim, og hann hlotið margs konar heiðurs- verðlaun. Bandaríkjamennirnir tveir, sem skipta með sér hinum helmingi eðlisfræðiverðlaun- anna, eru dr. Arno Penzias og Robert Wilson, 45 og'42 ára, sem báðir starfa á rannsóknarstofum Bell-síma- félagsins í New Jersey. Hljóta þeir verðlaunin fyrir rannsóknir á hitageislun í geimnum, sem renna stoðum undir kenninguna um upp- runa heimsins við gífurlega sprengingu í geimnum. Bretinn dr. Peter Mitchell hlýtur efnafræðiverðlaunin fyrir rannsóknir á sviði líf- orkufræði. Hann er 58 ára og starfar hjá Glynn-rann- sóknarstofnuninni í Cornwa]]. Áður en hann fluttist þangað árið 1963 hafði hann starfað í átta ár við Edinborgar- háskóla. 18. okt. 1977 — Þrír vestur-þýzkir hryðjuverkamenn fyrirfara sér í fangelsi. 1976 — Sex Arabaieiðtogar undirrit^ áætiun um frið í Líbanon. 1973 — Saudi-Arabía minnkar oiíuframieiðslu um 10%. 1967 — Ómannað sovézkt geim- far varpar niður tækjum á Venus. 1963 — Maemillan segir af sér og Sir Alee Douglas-Home tekur við. 1944 — Rússar ráðast inn í Tékkóslóvakíu. 1925 - Frðnsk fiotaárás á Beirút. 1912 — ítalir og Tyrkir semja frið í Lausanne. 1910 — Venizelos forsætisráð- herra Grikkja. 1898 — Bandaríski fáninn dreginn að húni'á Puerto Rico. 1867 — Bandaríkjamenn taka formlega við Alaska af Rússum. 1865 — Bandaríkjamenn krefj- ast brottflutninfts Frakka frá Mexikó. 1813 — Fólkorrustan við Leipz- 1810 — Nepoleon fyrirskipar að brezkum varningi skuli brennt. 1799 - Hertoginn af York gefst upp fyrir Frökkum í Alkmaar, Hollandi. 1685 - Loðvík XIV afturkallar Nantes-tilskipunina: mótmæl- endur flýja. 1672 — Pólverjar semja frið við Tyrki í Buczacz og sleppa Úkraínu. 1622 — Uppreisn Húgenotta lýkur með Monppeili- er-samningnum. Afmæli daKsins: Jacobus Arminius, hoilenzkur guðfrasð- ingur (1569-1609) - Charles Gounod, franskt tónskáld (1818-1893) - Melina Mercouri, grísk leikkona (1925-----). Innlent. Fiskveiðihiutafélagiö Alliance stofnað 1905 — Sjö hús á Akureyri brenna og 80 verða heimilislausir 1906 — „Njörður" skotinn í kaf við Skotland 1918 — Alþingiskosningar 1942 — D. Einar Jónsson myndhöggvari 1954 — Brynjólfur Pétursson 1851 — F. Tryggvi Gunnarsson 1835 — Magnús Stephensen landshöfðingi 1836 — Sáttagerð Odds lögmanns og Guðmundar ríka á narfeyri 1719 — Veizlan á Flugumýri 1253. Orð dagsins) Bylting: snögg breyting á óstjórn í stjórnmál- um — Ambrose Bierce, banda- rískur rithöfundur (1842—1914).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.