Morgunblaðið - 14.11.1978, Side 2

Morgunblaðið - 14.11.1978, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEM3ER 1978 DaKurinn styttist sílellt oj? ljósatíminn lenKÍst. Með þessari mynd sem tekin var á Skúlagötunni í gær mætti minna ökumenn á að aka með ljósum, helzt allan daginn. Ljósm. Iiax. fslenzkir verkalýðsforingjar í kynnisferð í Noregi: Undirbúningur að samninga- gerð við Járnblendifélagið SAMÞYKKT heíur verið að hefja samningaviðræður vegna væntanlegra starfsmanna járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, um störf manna við framleiðslu og rekstur verksmiðjunnar. Gcrður verður einn samningur við allt starfsfólk verksmiðjunnar, svo sem gert var við starfsfólk álversins í Straumsvík á sínum tíma. Aðilar að samningnum verður járnblendiverksmiðjan annars vegar og Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélagið Hörður í Hvalfirði, Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akrancsi, Verkamannasamband íslands. Málm— og skipasmíðasamband íslands og Rafiðnaðarsamband íslands hins vegar. Sex fulitrúar úr samninganefnd verkalýðsfélaganna fóru nýlega utan til Noregs til undirbúnings þessari samningagerð — ásamt forstjóra Járnblendifélagsins h.f., Jóni Sigurðssyni, og væntanlegum framleiðslustjóra fyrirta'kisins, Össuri Kristinssyni. Skoðuðu þessir aðilar tvær járnblendivcrksmiðjur í Noregi, sem eru í eign Elkem Spiegelverket. Öldungadeild við F jöl- brautaskólann í Breið holti næsta haust? Guðjón Jónsson, formaður Málm- og skipasmíðasambands Islands, var einn þeirra fulltrúa sem fóru til Noregs. Guðjón sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrst heföu þeir félaðar skoðað Saltenverksmiðjuna, sem staðsett er í nágrenni Bodö. Guðjón sagði að þessi verksmiðja væri tiltölulega ný, reist um og eftir 1970, 3ja ofna verksmiðja. A einum þriggja ofna verksmiðjunnar eru hreinsitæki fyrir útblástur hennar. Ræddu þeir félagar við forystumenn og trúnaðarmenn starfsfólksins um launa- og kjaraatriði, svo og slysa- tölfræði. Síðan var haldið til Kristi- ansand, en þar er önnur járnblendi- verksmiðja, Fiskaa- verksmiðjan, sem er nokkru eldri en verksmiðjan í Bodö. I Fiskaa- verksmiðjunni hittu fulltrúar verkalýðsfélaganna 12 Isl- LOKIÐ er með dómsátt máli því. sem spratt af kæru verðlagsskrif- stofunnar . s.l. vor á hendur forráðamönnum heildverzlunar- innar John Lindsay hf fyrir of háa álagningu. Varð niðurstaðan sú að forráða- mennirnir, þrír að tölu, sam- þykktu að greiða sektir, samtals að upphæð 750 þúsund krónur, og gerður var upptækur ólöglegur endinga, sem þar hafa verið í starfsþjálfun til undirbúnings starfa þeirra á Grundartanga. Fengu þeir upplýsingar um reynslu þeirra. Kvað Guðjón þá félaga hafa komið birga heim af alls konar upplýsingum, sem að gagni kæmu við samningagerðina. Guðjón Jónsson kvað störf í járnblendiverksmiðjum heldur óþrifaleg, mikið væri af svörtu ryki á vinnustaðnum og mikill hiti frá ofnunum. „Ef bera á þetta saman við störf í kerskálanum í Straumsvík, þá er hér um snöggtum óþrifalegri vinnuaðstöðu að ræða,“ sagði Guðjón Jónsson. „I Fiskaa var verið að gera við einn ofnanna, sem þó var fullur af heitum málmi. Minnti þetta einna helzt á það, þegar verið var að gera við kolakynnta gufukatla í gamla daga. Nú en okkur var sagt, að Grundartangaverksmiðjan yrði öll hagnaður vegna rangrar og of hárrar álagningar, samtals krónur 3.217.117.00. Verðlagsstjóri kærði heild- verzlunina fyrir verðlagsdómi Reykjavíkur s.l. vor eftir að hafa haft fyrirtækið í athugun um nokkurn tíma. Kom í ljós að fyrirtækið hafði haft of háa álagningu um nokkurra mánaða skeið eða mánuðina júní til nóvember 1977. mun nýtízkulegri en þessar og að sú tækni, sem þar yrði notuð myndi draga mikið úr þessu svarta ryki, t.d. þyrfti ekki á sama hátt að skara í ofnana og þurfti að gera í Fiskaa. Þetta eru atriði, sem við eigum nú eftir að sjá,“ sagði Guðjón. Hingað kom nýlega til lands Arthur Svenson, formaður verka- lýðssambands norsks efnaiðnaðar. Guðjón Jónsson sagði að samkvæmt viðtölum, sem forystumenn í íslenzk- um stéttarfélögum áttu við hann, hefði komið fram, að hann teldi að allir möguleikar yrðu á talsvert skárri vinnuaðstöðu í Grundar- tangaverksmiðjunni. Grundartanga- verksmiðjan á að fara í gang samkvæmt áætlun hinn 1. apríl næstkomandi. Guðjón Jónsson kvað hugsanlega fyrst gerðan bráða- birgðasamning, sem síðan yrði lagfærður með hliðsjón af fenginni reynslu, er verksmiðjan fer í gang. Hann kvað þessa ferð utan til Noregs hafa verið i senn mjög gagnlega og fróðlega fyrir samn- inganefnd verkalýðsfélaganna, sem gera á samninga við Járnblendifé- lagið. LEIFUR Auðunsson frá I)al- seli, síðar bóndi á nýbýli, er hann stofnaði í Austur-Landeyj- um. Leifsstöðum, lézt á Grens- ásdeild Borgarspítalans, hinn 9. nóv. sl. Leifur Auðunsson tók virkan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðis- flokksins og átti sæti á fjölmörg- um landsfundum hans. Leifur Auðunsson var í framboði til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokk- inn í N-Þingeyjarsýslu á sínum tíma. Leifur Auðunsson var fæddur 26. febrúar 1907 og stofnaði hann nýbýlið að Leifsstöðum UM NOKKURT skeið hefur verið í athugun hvort ráðlegt þykir að setja á stofn öldungadeild við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og sagði Guðmundur Sveinsson skólameistari í viðtali við Mbl., að málið væri komið á talsverðan rekspöl, cn hefði ekkert verið ákveðið enn sem komið væri. Sl. vetur var borin fram um það tillaga í fræðsluráði og síðar í horgarstjórn að öldungadeild yrði komið á fót við skólann og sagði Guðmundur að fræðsluráð hefði unnið að undirbúningi málsins ásamt nefnd og sagði hann jafnframt, að skólinn teldi sig tilbúinn að bjóða slíkt nám. hann hefði aðstöðu og kennara og teldi hann skylt af skólans hálfu að það yrði notfært. Guðmundur Sveinsson sagði, að tillögur hefðu mótast um að nám yrði boðið á þessum sviðum: AlnTennu bóknámssviði, listasviði, tæknisviði og viðskiptasviði. Þá sagði Guðmundur Sveinsson að mál þetta hefði verið kynnt á sérstökum fundi í skólanum í október si. og hefði verið til umfjöllunar hjá fræðsluráði nú í haust, en honum væri ekki kunn- ugt um endanlegar ákvarðanir. Kristján Benediktsson form. fræðsluráðs sagði í samtali við Mbl. að rætt hefði verið við fyrrverandi menntamálaráðherra, en málið hefði nokkuð dregist á langinn m.a. vegna stjórnarskipt- anna. Nú hefði aftur verið rætt við menntamálaráðherra, Ragnar Arnalds, og undirtektir héfðu verið jákvæðar, en eftir væri að ganga frá skiptingu kostnaðarliða milli ríkis og borgar og sagði að Nýlega var lokið við að bora 12. holuna á svæðinu og er hún 2222 metra djúp og þar með dýpsta holan, sem boruð hefur verið á Kröflusvæðinu. Frummælingar hafa verið gerðar á holunni að undanförnu, en þær lofa ekki góðu. Að vísu eru þær ekki endanlegar árið 1954. Eftirlifandi kona hans er Guðrún Geirsdóttir og eiga þau 3 uppkomin börn. áhugi væri mestur fyrir því að koma upp öldungadeild á verzlun- ar- og tæknisviðum, að mest þörfin væri talin fyrir þessi svið. Kristján taldi ekki mögulegt að deildin hæfi störf um miðjan janúar, eins og skólayfirvöld hefðu áhuga á, en taldi líklegra að það gæti orðið við upphaf næsta skólaárs, og með því gæfist góður tími til lokaundirbúnings. 5 ára dreng- ur varð fyr- ir vörubfl og beið bana ÞAÐ sviplega slys varð á Arnar- bakka í Reykjavík á sunnudags- kvöldið að fimm áa drengur, Magnús Viktor Vöggsson, Jörfa- bakka 16, varð fyrir vörubifreið og beið bana. Magnús heitinn var fæddur 12. maí 1973. Slysið varð með þeim hætti að verið var að strá af bifreiðinni salti á götur í Breiðholtinu. Var hún með saltdreifara á palli og ók hægt um göturnar. Þegar hún kom í Arnar- bakkann um klukkan 20.40 var hópur barna og unglinga við Breiðholts- skóla. Kvaðst ökumaður bifreiðar- innar hafa ekið mjög rólega um götuna en skyndilega hefði Magnús tekið sig út úr hópnum og hlaupið fyrir bílinn. Kvaðst ökumaðurinn hafa bremsað stráx en um seinan. Varð Magnús fyrir hægra framhjól- inu og er talið að hann hafi látizt samstundis. og það kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjár vikur hvort holan gefur eitthvert afl. Þær holur á Kröflusvæðinu, sem eru í blæstri, gefa 2—3 megawött, en það er ekki nóg til að starf- rækja virkjunina. Mest gufa fer í fyrstu megawöttin, en það sem síðan fæst nýtist beint til orku- framleiðslu. Með öðrum orðum þarf mesta gufu til að koma virkjuninni af stað, en síðan minni gufu í hvert MW eftir það. Að sögn Karls Ragnars var fjárveiting til borana og annarra verkefna Orkustofnunar á Kröflusvæði 500 milljónir króna. Ekki er enn ljóst hver kostnaður- inn er orðinn við boranir og viðgerðir á holum í ár, en auk þess hefur hluti fjárveitingarinnar farið í lagfæringar á stöðinni sjálfri. ♦ ♦ »----- Fyrstaumræða fjárlagafrum- varpsins í dag Á fundi Sameinaðs Alþingis í dag verður á dagskrá fyrsta umræða um fjárlagafrum- varp ríkisstjórnarinnar. Hefst fundur þingsins kl. 14. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins: Dregið eftir 4 daga NÚ ERU aðeins 1 dagar þar til dregið verður í Skyndihapp- drætti Sjálfstæðisflokksins — dregið verður n.k. laugardag. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, sem enn eiga ógerð skil á heimsendum miðum, að þeir geri skil sem allra fyrst. Skrif- stofa happdrættisins er í Sjálf- stæðishúsinu að Háaleitisbraut 1 og mun hún sjá um að senda og sækja greiðslur til þeirra sem óska eftir því. Skrifstofan er opin alla duga vikunnar tii kl. 22 og síminn er 82900. Sektaðir fyrir of háa álagningu x4uk þess gerðar upptækar rúmar 3.2 millj. Leif ur Auðunsson f rá Dalseli látinn Hvorki ljós né ylur frá Kröflu í vetur? „VIÐ HÖLDUM enn í vonina, en það verður að segjast eins og er að við erum ekki sérlega bjartsýnir á að Kröfluvirkjun verði starfrækt í vetur, sagði Karl Ragnars hjá Orkustofnun í samtali við Morgunblaðið í gær. í septembermánuði síðastliðnum var gerð tilraun til að steypa efra kerfið af í holu 12, en þær tilraunir tókust ekki sem skyldi. Borinn Dofri hefur nú að nýju verið fluttur á holuna og á næstunni verður gerð úrslitatilraun til þess að loka efra kerfið af.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.