Morgunblaðið - 14.11.1978, Page 8

Morgunblaðið - 14.11.1978, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978 Islendingar eta 7 6 kg af k jöti í búnaöarblaðinu Frey er sagt frá könnun á kjötneyslu ýmissa þjóða undir fyrirsögn- inni „Grettir át í málið eitt“. Þar segir að Islendingar hafi að meöaltali stúfað 76 kg af kjöti árið 1977, þar af 46 kg kindakjöts. Tilefni fréttarinnar er 29555 Keupendur Hundruð eigna á söluskrá. Leitiö upplýsinga. Seljendur Skráið eign yðar hjá okkur. Verömetum án skuldbindinga og aö kostnaöarlausu. Eignanaust Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090. Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason 29558 könnun, sem landbúnaðar- ráðuneytið í Bandaríkjunum gerði á kjötneyslu fólks í 50 löndum árið 1977. Miðað við fyrri kannanir neyttu menn nú meira kjöts í flestum þessara land en áður. í fimm löndum var kjötneysla á mann meira en 100 kg á ári. Efst á blaði var Ástralía með 120 kg á mann, þá Bandaríkin með 113 kg á mann, Argentína 108 kg og Nýja Sjáland og Kanada með rösk 100 kg. Sovétmenn átu 48 kg af kjöti að meðaltali, en E1 Salvador- menn minna en 10 kg og voru lægstir þeirra þjóða sem, sem athugaðar voru. Mest er etið af nautakjöti í Argentínu, enda eru Argentínumenn nautmargir. Vestur-Þjóðverjar halda upp á svínakjöt og borðuðu manna mest af því. Jörð til sölu Til sölu húsalaus ca. 130 ha. jörö í næsta nágrenni Selfoss. Tilvaliö fyrir hestamenn. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 17. nóv. merkt: „Jörö — 9901“. Verkstæðishús — Hveragerði Höfum fengiö til sölu 115 ferm, verkstæöishús í Hverageröi. Húsinu fylgir 612 fertn. lóö. Húsiö stendur viö Þjóðbraut. Verö 10 millj., útb. 6 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Eignaval Suöuriandsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson, Bjarni Jónsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALOIMARS L0GM. JÓH. ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Rúmgóð byggingarlóö á úrvals staö á Nesinu fyrir þríbýlishús. Lítiö hús íbúöarhæft stendur nú á lóöinni. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Góö íbúö viö Kvisthaga Kjallaraíbúö 76 ferm., nýleg teppi, sér inng. Sampykkt sér íbúö. 4ra herb. íbúö meö bílskúr viö Ásbraut í Kóp. á 4. hæð um 107 ferm. Rúmgóö 3 svefnherb. meö innbyggðum skápum. Útsýni. Raöhús viö Ásgarð meö 4ra herb. íbúö á tveim hæöum og ennfremur eitt—tvö íbúöarherb., m.m. í kjailara. Ræktuö lóö. Útsýni. Hæö og ris viö Reynimel alls 5—6 íbúöarherb. Risið er nýtt, ekki fullgert. Trjágaröur, tvennar svalir. Skammt ffrá Háskólanum 3ja herb. nýleg íbúð í fjölbýlishúsi á 1. hæö um 80 ferm. Sólrík íbúö, teppalögð meö vandaðri innréttingu. Þurffum aö útvega í Fossvógi nágrenni óskast 3ja—4ra herb. íbúö. Rúmgott einbýlishús óskast. Skiptamöguleiki á minna einbýlishúsi á úrvals staö. í Laugarneshverfi nágrenni óskast góö 3ja—4ra herb. íbúö meö bílskúr eöa bílskúrsrétti. Skipti möguleg á stórri hæö meö bílskúr. í-ja—3ja herb. íbúö óskast í gamla bænum. ALMENNA FASTEI GNASATaTÍ LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Sigurgeir Sigurðsson bæ jarstjóri; Flokkur allra landsmanna Gagnleg og þörf rádstefna Jákvæd stjórn- arandstaöa Stétt meö stétt Stefnuskrá Formanna- og flokksráðsfundur Um síðustu helgi var haldinn formanna- og flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins. Mikill fjöldi fulltrúa sótti ráðstefnuna, sem tókst í alla staði vel. Sjálfstæðismenn hafa nú hafið gagnsókn eftir tapið í sumar og hyggjast ná aftur sínum hlut meðal kjósenda. Aðalmál fundarins var skýrsla nefndar er miðstjórn skipaði í sumar. í þessari skýrslu er gerð greinargóð úttekt á þeim ástæðum, sen nefndarmenn telja helstar hafa valdið tapi okkar í sumar, en áhugaverðari eru tillögur um skipulagsbreytingar í flokknum tjl styrktar starfinu framundan. Þessar skipulagsbreytingar hlutu góðar undirtektir og hafa nú verið kynntar í fjölmiðlum. Ábyrg stjórnarandstaða Að vera ábyrgir í stjórnar- andstöðu er ekki síður verðugt verkefni fyrir stjórnmálaflokk en að standa að stjórn. Hrika- iegt dæmi um ábyrgðarlausa stjórnarandstöðu og afleiðingar má sjá í núverandi ríkisstjórn þegar saman eru borin fyrirheit og efndir. Sá flokkur, sem hagar sinni stjórnarandstöðu með það í huga að geta hvenær sem er lagt mál sín fyrir kjósendur án kinnroða og hafið stjórnarþátt- töku án þess að þurfa að kyngja sínum stefnumálum, vinnur traust kjósenda. Án þess að vera með nokkrar spár um langlífi eða afrek núverandi stjórnar, tel ég ólíklegt, að landsmenn sitji fjögur ár undir slíku fargi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því yfir, að flokkurinn muni halda uppi jákvæðri stjórnar- andstöðu, sem fjalla muni mál- efnalega um verk stjórnarinnar. Slík afstaða er stjórnmálaflokki til sóma. Fólkiö í landinu 39982 landsmenn ljáðu Sjálf- stæðisflokknum atkvæði sitt í síðustu kosningum af 122207, sem á kjörstað komu. Þegar þessar tölur eru athugaðar getur engum dulist að Sjálf- stæðisflokkurinn er flokkur allra stétta, flokkur fólksins í landinu. Sjálfstæðisflokkurinn varð að vísu að þola 10% tap frá kosningunum 1974 og er hér ekki gerð tilraun til að gera lítið úr því, en hafa ber í huga, að þá höfðu setið í stjórn um þriggja ára skeið þeir flokkar, sem kenna sig við „vinstri" og þjóðin hafði fengið nóg. Þriðja hrinan gengur nú yfir þjóðina og skal engu um það spáð hve lengi hún varir. Víst er, að ef ekki linnir þeim ólögum, sem yfir okkur hafa dunið á þessum haustmánuðum hlýtur strandið að vera skammt undan. Mótum framtíöar Sjálfstæðisflokkurinn hefur á fundum sínum í sumar og haust lagt höfuð áherzlu á mótun stefnu flokksins til lengri tíma. Málefnanefndir flokksins og sérsambönd hafa unnið að stefnumótun næsta áratugs og munu halda því starfi áfram. Flokkur eins og Sjálfstæðis- flokkurinn, sem á fylgi í öllum stéttum þjóðfélagsins getur ekki byggt stefnu sína á stirnuðum kennisetningum heldur síungri lifandi stefnu, sem á hljóm- grunn hjá öllum þorra lands- manna, er setja einstaklinginn og skoðanir hans ofar ríkisfor- sjá sósialismans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.