Morgunblaðið - 14.11.1978, Side 37
1
MORGUNBLAÐIÐ, ÞMM«DAGUR»,NðVEMBERl978
45
VELVAKANDI
SVARAR j SÍMA
Í10100KL. 10—11
/l FRÁ MÁNUDEGI
~"v i> n^h'unFK-lutJ'u ir
OSRAM f lúrpípur
fyrir réttan lit og góða birtu
Það má e.t.v. teljast merkilegt
að ekki skyidu miklar rannsóknir
hafa farið fram á þessum vett-
vangi. Þó hefur embætti skipa-
skoðunarstjóra eða siglingamála-
stjóra eins og það nú heitir, gert
mikið á sviði öryggismála og
sennilega er það eini aðilinn, sem
ber hag sjómanna fyrir brjósti á
þann hátt að vinna að fyrirbyggj-
andi aðgerðum. Hafa komið
fjöldamargar ábendingar og ráð-
leggingar frá þeirri stofnun á
• Bilaður sími
Inga hringdi og kvartaði yfir
því að eitthvað væri bogið við
símann í olíustöðinni í Hvalfirði.
„Þaðan er hægt að hringja með því
að setja 50 kall í apparatið, en þótt
50-köllum sé dælt í það heyrist
samt ekki múkk,“ sagði hún. Hún
sagði að oft væri hringt til sín
þaðan, en það væri undir hælinn
lagt, hvort nokkuð heyrðist.
Hún sagði að útilokað væri
annað en síminn þeirra þar uppfrá
væri eitthvað „klikkaður", og nú er
það ósk hennar að viökomandi láti
líta á tækið og koma því í lag. —
Þeirri frómu ósk Ingu er hér með
komið á framfæri.
• Breytið timanum
Sjónvarpsnotandi bað fyrir
eftirfarandi beiðni til ráðamanna
dagskrár sjónvarpsins:
— Undanfarna sunnudaga hafa
verið sýndar nokkrar óperur og er
það framtak sem ber að lofa hjá
sjónvarpinu og nýbreytni, sem ég
vona að geti verið í dagskránni
öðru hverju á næstu misserum og
náinni framtíð. Þessi nýbreytni á
sér þó einn galla, en það er sjálfur
útsendingartíminn, sem sagt á
sunnudagseftirmiðdögum. Sá tími
er oftast nær notaður til að
fjölskyldur heimsæki hver aðra,
fólk lyftir sér upp á einhvern hátt
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á tékkneska meistaramótinu í
ár kom þessi staða upp í skák
þeirra Ftacniks, sem hafði hvítt
og átti leik, og Meduna.
21. Bxb6! — Hd5,(Hvítur hefur
einnig unnið tafl eftir 21... Hxb6,
22. Hxd8+ - Bxd8, 23. Rxb6 -
Bxb6, 24. Hcl eða 21... Hxdl+, 22.
Hxdl - Hxb6, 23. Rxb6 - Bxb6,
24. Hcl - Rd7, 25. Hc8+ - Rf8, 26.
Hc6) 22. Hxd5 - exd5, 23. Hcl og
svartur gafst upp. Skákmeistari
Tékkóslóvakíu varð Prandsetter,
hann hlaut llVz v. af 16 möguleg-
um. Næstur kom Smejkal með
10'/2 v.
liðnum árum um öryggistæki,
frágang um borð í skipum og svo
ekki sé talað um ábendingar um
varnir gegn mengun og reglur þar
að lútandi. Mér datt í hug að nefna
þessi atriði hér að framan, því að
oft hefur ekki mikið verið fjallað
um þessa hlið sjómennskunnar,
þ.e. þá hættulegu hlið, sem al-
menningur tekur ekki eftir, veit
kannski ekki af og hugsar því ekki
útí. Frekar er fjallað um háseta-
hlutinn og hér einkum verið að
tala um fiskiskip. Eg hefi ekki
stundað sjómennsku sjálfur, en
reynt að fylgjast örlítið með þeim
málum og hefi gaman af allri
umræðu um þessi mál. Vona ég því
að enginn taki þessar línur illa upp
og vænti þess e.t.v. samt að þær
geti vakið umræður meðal manna
um hversu mikilvæg atvinnugrein
sjómennskan er og hversu mikil-
vægt það er henni að vel sé hugað
að öryggismálum hennar.
Áhugamaður.“
með því að reyna að komast út
undir bert loft og þar fram eftir
götunum. Nefna má einnig að
heimsóknartími á mörgum sjúkra-
húsum er á þessum tíma þannig að
þeir sem þurfa að sinna sjúkum
sleppa því kannski alveg eða verða
annars af ágætu efni.
Þess vegna er það spurning mín
hvort unnt er í næstu óperusyrpu
eða nú í lok þessarar ef það er
hægt, að finna annan sýningar-
tíma, .því þetta má ómögulega
verða til þess að fjölskyldutengsl
rofni epdanlega og algjörlega, því
það er vitað mál að hafi menn á
annað borð áhuga fyrir einhverju
sjónvarpsefni þá gengur það fyrir
flestu öðru sem menn taka sér
fyrir hendur, jafnvel því að sinna
fjölskyldu eða sjúklingum. Þannig
er nú sjónvarps„sýkin“ búin að ná
tökum á okkur, að því er ég bezt fæ
séð.
Flúrpípurnar frá OSRAM hafa viðurkenningu fagmanna fyrir
létt Ijósmagn og góðan lit.
Hjá OSRAM er hægt að velja á milli margvíslegra litabrigða í
hvítum grunnlit, — allt eftir umhverfinu, sem lýsa þarf.
Rétt birta á vinnustað og heimili er lífsnauðsyn.
Réttur litur er hluti birtunnar.
OSRAM
- vegna birtunnar
[rompton Parkinson
Enskir rafmótorar
einfasa 0.33—3 HÖ
þrífasa 0.5—25 HÖ
Gírmótorar
0.5—7.5 HÖ
VÖNDUÐ VARA
HAGSTÆTT VERÐ
VALD. POULSENf
SUÐURLANDSBRAUTIú —
SÍMAR: 38520-31142
/>