Morgunblaðið - 23.11.1978, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraftur óskast í bókaverzlun strax, allan daginn, ekki yngri en 20 ára. Umsóknir er upplýsa aldur.rnenntun og fyrri störf sendist augl.deild fyrir 27. nóv. merkt: „Framtíö — 222.“ Reglusamur maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Ú — 9920“. Ungur húsasmiður óskar eftir hvers konar trésmíöavinnu strax. Upplýsingar í dag og næstu kvöld í síma 34129.
Akranes — Gangavörður Óskum eftir aö ráöa í starf gangavarðar viö Grunnskólann viö Vesturgötu. Skriflegum umsóknum sé skilaö á bæjar- skrifstofuna fyrir 10. desember n.k. Nánari uppl. gefur undirritaöur í síma 1211 eöa 1320. Akranesi 21.11. '78 Bæjarritari. Víðtæk starfsreynsla 24 ára gamall maður leitar eftir atvinnu. Hefur stúdentspróf og starfsreynslu í mörgum greinum íslensks atvinnulífs. Þeir sem sinna vilja þessu vinsamlegast leggi tilboö inn á afgreiöslu Mbl. fyrir 28.11. merkt: „T — 380“.
Afgreiðsla — erlendar bækur Bókaverzlun í miöborginni óskar eftir aö ráða starfskraft í erlenda bókadeild. Góð málakunnátta skilyröi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. nóv. merkt: „Bækur — 444.“
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
j !
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur.
fundir — mannfagnaöir
Gaffallyftari:
Diesel-lyftari á tvöföldum hjólböröum í góöu
ásigkomulagi. Sjálfskiptur meö vökvastýri.
Lyftigeta 3200 kg. Lyftihæö 4,5 m. Verö
4,5—5,0 millj. Greiöslukjör gegn öruggum
tryggingum. Upplýs. í símum 85988 —
85009.
Félag íslenzka
prentiðnaðarins
heldur almennan félagsfund laugardaginn
25. nóvember 1978.
Fundurinn hefst kl. 14 í félagsheimili F.Í.P.,
Háaleitisbraut 58—60.
Fundarefni:
1. Þórir Einarsson, prófessor, flytur erindi
um atvinnulýöræöi.
2. Haraldur Sveinsson, formaður F.Í.P.,
lýsir reynslu hinna Noröurlandanna af
lögum og samningum um atvinnulýö-
ræöi.
3. Almennar umræöur.
4. Grétar G. Nikulásson, framkvæmda-
stjóri F.Í.P., greinir frá síöasta fundi
Norræna prentiðnaðarins.
Félagsmenn fjölmenniö stundvíslega.
Stjórn F.Í.P.
tiikynningar
Eigendur
dísilbifreiða
| nauöungaruppboö
Viðurkennd hefur veriö ný tegund ökumæla
til ákvöröunar þungaskatts. Ökumælar
þessir eru af gerðinni HICO. Umboösmaöur
HICO mælanna er Vélin Suðurlandsbraut
20, Reykjavík.
Áður höföu veriö viöurkenndir mælar af
geröinni V.D.O. Umboösmaöur þeirra mæla
er V.D.O. verkstæðiö Suöurlandsbraut 16,
Reykjavík. Fjármálaráöuneytiö.
Fáksfélagar
Sjálfstæöisfélögin Breiðholti
Leikfangabingó
Leikfangabingó veröur haldiö sunnudaginn 26. nóv. n.k. kl. 14.30.
Glæsilegt úrval leikfanga
Spilaöar veröa 14 umferöir.
Mætiö tímanlega.
Húsið opnað kl. 13.30.
Sjállstæðisfélögin BreiOholti
Kjalarnes —
Kjós
Sjálfslæöisfélagiö Þorsteinn Ingólfsson
heldur aöalfund sinn þriöjudaginn 28. nóv.
n.k. kl. 21.00 aö Fólkvangi. Albert Guö-
mundsson, alþingismaöur mætir á fundinn.
Stjórnin.
Hugunn F.U.S.
Garðabæ
Almennur félagsfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 23. nóv. í Lyngási 12, Garöabæ
kl. 8.30.
Dagskrá: Jón Magnússon formaöur S.U.S.
ræðir um tillögur Birgisnefndar og aukaþing
S.U.S.
Stjórnin.
Fógetaréttur Færeyja
Þórshöfn 16. nóvember 1978
Boðun á
nauðungaruppboði
Þann 18. janúar kl. 14.00 veröur á dómaraskrifstofu Þórshafnar í
Færeyjum haldinn undirbúningsfundur vegna nauðungaruppboös á
eigninni skr. nr. 183 Skála, sem samkvæmt þingbók er eign Erling
Berg.
Landsréttarlögmaöur Leivur Lutzen, Þórshöfn krefst nauöungarupp-
boös fyrir hönd veðhafa.
Uppkast aö uppboösskilmálum liggur til sýnis hér á skrifstofunni.
Sérhver getur gegn greiöslu fengið afrit af því. Sá, sem er fjarverandi
viö uppboö, á þaö á hættu aö geta ekki gætt hagsmuna í sambandi
viö uppboösskilmála, sem hann annars kynni aö hafa getaö.
Einkum er hér tii kvaddur eigandi eígnarinnar Magnus Erling Berg,
sem áöur hefur búiö í Skála en er nú talinn vera á íslandi og er
honum samtímis tilkynnt aö veö hafi verið tekiö í eigninni þann 22.
maí 1978.
Fógetaréttur Færeyja,
þann 16. nóvember 1978
Poul Hansen
fulltrúi.
Hagbeitaríönd okkar veröa smöluð sem hér
segir:
Laugardaginn 25. nóv. veröa hestar í rétt í
Saltvík kl. 9—11 og í Arnarholti kl. 14—15.
Sunnudaginn 26. nóv. veröa hestar í rétt í
Dalsmynni kl. 9—11 og á Hofi kl. 14—15.
Bílar veröa á staönum til flutninga.
Fólk greiði hagbeit og flutning á staönum.
Þaö er óheimilt aö taka hesta úr löndum
félagsins, nema þegar smalaö er.
Hestamannafélagiö Fákur.
élagssturf
SjáUistœðisfíokksins\
Týr F.U.S. í Kópavogi auglýsir
Aðalfundur
félagsins er laugardaginn 25. nóv. kl. 14.00 í Sjáifstæöishúsinu í
Kópavogi. Hamraborg 2. 3. hæö.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Nemendasamband
Stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins
heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 23. nóvember n.k. kl. 20:30 í
Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
Skýrsla formanns.
Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum.
[ Kosning stjórnar.
Önnur mál. Stjómin.
EFLUM TENGSLIN — MÆTUM ÖLL
Baldur málfundafélag
sjálfstæðislaunpega
í Kópavogi
heldur aöalfund fimmtudaginn 23. nóv. 1978
í sjálfstæðishúsinu Kópavogi.
Dagskrá:
1. Aðalfundarslörf.
2. Pétur Sigurösson fyrrverandi alþingismaöur
ræöir landsmálaviöhorfið.
Stjórnln.