Morgunblaðið - 23.11.1978, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 23.11.1978, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1978 37 mölbrotið þegar við komum á fyrstu æfingu í haust! Nú spyr ég: Af hverju er verið að reyna að mennta uppeldislausa óþokka í stað þess að gefa þeim það spark í rassgatið sem þeir hafa aldrei fengið heima hjá sér, um leið og átti að kenna þeim að virða eigur annarra — eða einfaldlega að láta þá greiða námið úr eigin vasa? Svona hópur er til í flestum skólum. Hann gerir allt illt af sér sem hann getur en kúgar aðra til lags við sig. Hann er utan Kleppsspítalans, enda álitinn and- lega heilbrigður. Fórnardýrin eru fyrir innan! Þessi uppeldislausi lýður fær umburðarbros kennarans meðan hann stendur á fótunum, afskipta- leysi borgaranna, klapp sál- fræðingsins og fyrirbæn prestsins! Foreldrarnir eru ekki heima, Þeir að pæla í litasjónvarpi eða nýjum bíl! Þetta er ljóta samá- byrgðarkompaníið! ' Og svo spyr ég aftur, lesendur góðir, sem eruð eins og ég — hafist aldrei nt verklegt að þegar einhver er að gera illt. HVAÐ Á MAÐUR AÐ GERA ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ HRÆKJA Á BÁÐAR KINNARNAR Á MANNI? Guðrún Jacobsen (fyrrverandi rith.)“ Þessir hringdu . . • Átt við skuldabréfakaup Vegna fyrirspurnar 0880-4648 hjá Velvakanda 19.11., vill stjórn DAS, Hrafnistu taka fram eftir- farandi: Þann 1. nóvember 1978 voru á DAS, Hrafnistu í Reykjavík sam- tals 416 vistmenn og konur, sem skiptast þannig: 146 sjómenn, 118 sjómannsekkjur, 152 aðrir, þar á meðal foreldrar starfandi sjó- manna og fólk sem beðið hefur verið um af stöðum utan af landi, sem enga aðstöðu hafa fyrir sitt gamla fólk. Einnig verkafólk og aðrir velunnarar sjómannasam- takanna. Með peningagreiðslum, er væntanlega átt við skuldabréfa- kaup vegna tveggja síðustu ný- bygginga, en nokkur hluti þeirra íbúða sem þá urðu til ráðstöfunar voru fjármagnaðar með slíkum skuldabréfakaupum. Mokið frá dyrunum þannig að jafnvel væri illfært og erfitt að koma pósti til skila. Bað hann menn að íhuga þetta og bæta um betur og tryggja með því að þeim bærist póstur sinn með betri skilum. • Sinnið smáfuglunum Þröstur nokkur í Vesturbæn- um bað fyrir kveðju til velunnara sinna og vildi þakka fyrir umönn- un, sem hjartahlýtt fóik sýndi gjarnan smáfuglunum. Benti hann jafnframt á að til þess að það fólk sem væri aðeffa fuglunum kæmi að fullu gagni þyrfti helzt að moka snjónum 'burtu af smásvæði til þess að fuglarnir færu ekki á kaf í snjó og minni yrði fótkuldinn ef ■ hægt væri að tína upp kornið á auðu svæði. Sagði hann naumast hálft gagn að því að fá fuglamat- inn í kafsnjó því þar væri erfitt að ná honum. Reynir Armannsson póstfull- trúi bað fyrir þá beiðni til fólks að það gerði sér far um að moka snjó frá dyrum sínum, sérstaklega kjöllurum og öðrum aðgangi húsa þar sem mikill snjór safnaðist. Sagði hann að póstburðarmenn hefðu kvartað nokkuð undan því síðustu daga að menn hirtu ekki um að moka frá dyrum sínum SKÁK Umsjón: Margeir Pitursson A alþjóðlegu skákmóti í Búkar- est í Rúmeníu í mars á þessu ári kom þessi staða upp í skák þeirra Bellons, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik, og Lukacs, Ungveralandi. MANNI OG KONNA Gróðrarstöð Gróörarstöö í Hafnarfirði til sölu. Landstærö ca. VA hektari. Á landinu eru 4 gróöurhús, samtals 570 ferm. Ennfremur 100 ferm. geymsla. Þá fylgja ýmis garðyrkjuáhöld og vélar. Árni Grétar Finnsson, hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Tilboð helgarinnar Góð matarkaup: Nýr svartfuql 300- kr. stk. Lambahamborgarhryggur 120- kr. kg. Saltaö folaldakjöt 990- kr. kg. Reykt folaldakjöt 1150- kr. kg. Kindahakk 1210- kr. kg. 10 stk. kjúklingar 1470- kr. kg. 10 stk. unghænur 1075- kr. kg. Folaldahakk 1150- kr. kg. 10 kg. folaldahakk 990- kr. kg. Kálfakótelettur 967- kr. kg. Kálfahryggir 675- kr. kg. Odýra baconið 2400- kr. kg. 1/1 Reyktir folaldaframpartar 900- kr. kg. 10 kg. saltað folaldakjöt 800- kr. kg. 1/2 folaldaskrokkar tilbúnir í kistuna 930- kr. kg. V2 nautaskrokkar tilbúnir í kistuna 1190- kr. kg. 1/1 Lambaskrokkar sagaðir 941- kr. kg. ATH.: Meö öllum mat frönsku ódýru kartöflurnar. Aðeins 670 kr. kg. Tilbúnar beint í ofninn. Fullt hús matar — Verið velkomin. Opið föstudaga 7—7. Lokað í hádeginu 12.30—14. Opið laugardaga 7—12. IVkiÍI laugalæk z- siml 35020 HAGTRYGGING HF 4jJj, 20. d7! Rffi (Drottningin var auðvitað friðhelg vegna 21. He8+ og 20. ... Bxd7 hefði að sjálfsögðu verið svarað með 21. Bxel) 21. Dxb7 og svartur gafst upp, því að hann getur ekki bjargað báðum hrókum sínum. Sovézki stórmeist- arinn Lev Alburt sigraði á mótinu, hlaut 10)4 vinning af 15 möguleg- um. PJUFF! EG VERÐ VÍST AÐ SETJA KEÐJUR Á BÍLINN MINN, ÉG KEMST EKKERT ÁFRAM. HAFIÐ KEÐJUR A ÞEGAR MEÐ ÞARF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.