Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.12.1978, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 Kjósendum var bruggað vont kál í vor Opið bréf til VilmundarGylfasonar alþingismanns frá Halldóri Blöndal Vilmumlur, éíí varö fyrir vonbrifíðum meö ííreinina þína í Vísi á föstudaííinn, „Þeirra ei(íin verk“. Ég las hana meira að sejíja tvisvar til þess aö ganga úr skugKa um, hvort hún væri svona lélefí, — rétt eins og þú værir í vondu skapi yfir aö hafa farið öfufium megin fram úr eða myndir ailt í einu eftir því, að þú hefðir hrufíðizt kjósendum þínum. Það er haft eftir þér á forsíðu, að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki viðmælandi. Út frá mínu sjónar- horni Ketur á hinn bófíinn verið töluvert þre.vtandi að eiga langar orðræður við mann, sem alltaf er með eitthvað á heilanum ok aldrei marfit í senn. Einkanlega þegar hann er orðljótur. Annars hafði éfí fíaman af því, að þú skyldir tala um Matthías sem kálfíarð tilfinn- inf;a oj; Styrmi sem kálhaus stjórnmálaskoðana. En kálfurinn sækir í kálið. í söfium er Mökkur- kálfur kunnastur af því kyni, — leirjötunn, sem varð allhræddur, þeKar á hólminn var komið; „svá er saKt, at hann meÍK, er hann sá Þór“, stendur þar. Líka er talað um að bruKKa einhverjum vont kál, t.a.m. kjós- endum sínum. Morgunblaðið Grein þín í Vísi byrjar svona: „MorKunblaðið er sennileKa ábyrKðarlausasta stjórnarand- stöðubiað norðan Alpafjalla. Ok [>ótt víðar væri leitað. Það svífst einskis" ... o.s.frv. Þessum kafla lýkur þannÍK: „Blaðið er tryllt. Þeir ranKfæra fréttir um orð ok athafnir fyrir ok eftir kosninKar. MorKunblaðið er draKbítur á heilbrÍKt streymi uppiýsinKa í þjóðfélaKÍnu." Þú skilur núna, af hverju ók held, að þú hafir verið í vondu skapi, þegar þú skrifaðir Kreinina, ok hvað ók átti við með orðljótur áðan. — Annars hélt éK, að þú létir þÍK iitlu skipta, hvað í MorKunhlaðinu stæði, eins oft ok |)ú hefur skrifað um, að það væri áhrifalaust ok að menn tækju ekki mark á því. „Reykjavíkurbréf“ Enn seKÍr þú: „A sunnudaKÍnn ritar höfundur Reykjavíkurbréfs kokhraustan pistil. Þar er Ólafi Jóhannessyni Kefin sú einkunn að hann sé „líkleKa ábyrKÖarlausasti stjórnmálaforingi, sem setið hefur á valdastóli á Islandi, a.m.k. frá lýðveldisstófnun“. Það munar ekki um það. Þetta væri marktækt, ef ekki vildi svo til að í fjöKur ár stjórnaði MorKunblaðið með Ólafi Jóhannessyni." Uvað ertu nú að fara? IIvernÍK væri að þú rifjaðir upp nokkuð af lýsinKum þínum á þessum sama manni, meðan hann var dóms- málaráðherra, áður en þú hneyksl- ast á öðrum? Ok jafnvel eftir að þú áttir þátt í því að Kera hann að forsætisráðherra, kallar þú það „pólitískt djók“, að hann skyldi hafa staðið að stjórnarmyndun eftir kosninKarnar. Þú talar líka um, að MorKunblaðið hafi þvælzt „með Ólafi Jóhannessyni í K®íín um KrnKRUK vötn Klúbbs og Kröflu“, en stendur sjálfur í Jóhannesson var forsætisráð- herra, þegar verðbólKuvöxturinn fór upp í 50%, hann hefur verið ráðherra allar Kötur síðan ok er nú aftur orðinn forsætisráðherra. Ok við erum báðir sammála um, að stuttu skrefin hans ná skammt, — að launþe^ar hafa K<‘fið eftir veruleKa kauphækkun, mismikla eftir atvikum, en það tækifæri hefur ekki verið nýtt sem skyldi í baráttunni við verðbólguna. Alþýðuflokkinn að ganga til stjórnarsamstarfs undir forystu Ólafs Jóhannessonar og litia spillta miðflokksins. Samningar í pólitík eru alltaf siðspilltir.1* — Þetta er svona einfalt. Bara að segja það, og svo er þér allt fyrirgefið, af því að þú ert „meðvitaður". Þú skrifar: „Eitt lykilatriði er stjórnun peningamála og þá það, að endurgreiðslukjör lána séu með þeim hætti, að lánin séu borguð til baka. Þetta hefur verið kallað raunvaxtastefna og þetta er skýrt. Morgunblaðið hefur að vísu ekki skýrt rækilega frá því, að Sjálf- stæðisflokkurinn er þverklofinn í þessu máli.“ Þetta á að skiljast okkar jafnaðarmanna vegna verðbólgunnar...“ Þú getur ekki láð okkur sjálf- stæðismönnum, þótt okkur gangi seint að skilja „móralíseringar jafnaðarmanna vegna verðbólg- unnar.“ Við vitum þó, að Bragi Sigurjónsson, aldursforsetinn í þingflokki Alþýðuflokksins, reynd- ist kjarkmeiri ungu mönnunum, þegar á hólminn var komið, svo að enginn myndi líkja honum.við leirjötuninn Mökkurkálf. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir er líka á sinn hátt skörungur og stendur á sínu, þegar henni þykir það rétt, og ég vil ekki trúa Sigurjóni Péturssyni að þar sé orðin breyting á. I forystugrein Morgunblaðsins í haust segir: „Nýr þáttur í Alþýðu- blaðinu ber yfirskriftina: „Þing- mennirnir skrifa“. Þar er enn talað í sama anda og fyrir kosningar. Setningar eins og „Alþýðuflokkurinn getur ekki og má ekki taka þátt í Hrunadansi" eru þar daglegt brauð og fólk á að halda áfram að bera traust til Alþýðuflokksins, af því að ungu þingmennirnir segjast vera á móti því sem þeir styðja! — „Því að hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en En kálfurinn sækir í kálið. Fyrirheitið um uppskurð á dómsmálakerfinu hefur orðið að reyk, sem leggur norður allar Strandir. Viðskiptaráðherra mótar og ræður stefnunni í vaxta- málum og ég veit ekki betur en hann sé harðsnú- inn andstæðingur raun- vaxta. Samt styður þú hann heils hugar, Vilmund- ur. En hann getur þó sagti „Ég kom mínu fram og Vil- mundur hjálpaði mér til þess.“ Gleymdu því ekki. forarpollinum miðjum, eftir að hafa lyft þeim manni til æðstu metorða, sem þú áfellist aðra fyrir að umgangast. — „Stjórn sem afhendir fram- sóknarmönnum dómsmálaráðu- neytið og þar sem umbætur til dæmis í skattsvikamálum hafa verið strikaðar út úr samstarfsyf- irlýsingu á síðustu stundu er byggð á siðferðilegum sandi. Framsóknarfnykinn leggur langar leiðir." Þetta er þungur áfellis- dómur, kveðinn upp af þér sjálf- um, en trauðla „marktækt“, svo að enn sé vitnað í þín eigin orð. Við getum líka gengið feti framar og spurt, hvort fyrirheitið, sem fólst í ummælunum „að uppskurður á dómsmálakerfinu þyldi enga bið“ hafi orðið að re.vk, sem leggur norður allar Strandir, eftir að Steingrímur Hermannsson var gerður að dómsmálaráðherra. Brauð og leikir Eftir sem áður stendur sú staðreynd óhögguð, að Olafur „Brauð og leikir“ voru þau náðarmeðul, sem Rómarlýð voru gefin til að halda honum í skefjum. I keisaradæmum nútím- ans, sem kennd eru við sovét, er stjórnunarlistin af sama toga. Hina síðustu mánuði erum við að upplifa þetta sama hér á landi: Fyrir vörur og þjónustu erum við smám saman að hætta að greiða neitt í líkingu við tilkostnaðinn. Kindakjöt, mjólk og kartöflur kostar allt miklu minna út úr smásöluverzlun en bóndinn fær f.vrir að framleiða það. Vinnsluna, lagerkostnaðinn, flutningskostn- aðinn, heildsölu- og smásöluálagn- inguna og meira til greiðum við með sköttum eftir á. Og sumar vörur hækka upp úr öllu valdi, af því að ríkisstjórn með vondan smekk heldur að þær séu munað- ur, af því að þær eru ekki í vísitölunni. „Meirihlutastjórn“ Þú skrifar: „Auðvitað var það nokkurt siðferðilegt áfall fyrir sem höfuðröksemdin fyrir því, að Alþýðuflokkurinn kaus að vinna með Alþýðubandalagi fremur en sjálfstæðismönnum. — En þetta „lykilatriði skynsamlegrar hag- stjórnar" að þínum dómi var alls ekki meðal þeirra skiiyrða, sem Alþýðuflokkurinn setti fyrir stjórnarsamstarfinu. Síður en svo. Viðskiptaráðherra mótar og ræður stefnunni í vaxtamálum og ég veit ekki betur en að hann sé harðsnú- inn andstæðingur raunvaxta. Samt styður þú hann og ríkis- stjórnina heils hugar, Vilmundur. Hvernig á að skilja það? „Móralísering okkar ja£naðarmanna“ Þú skrifar: „Sjálfstæðisflokkur- inn virðist þverklofinn og liðónýt- ur. Þarna sitja aðstöðubraskarar, sem hafa ekki áhuga á heilbrigðri efnahagsstjórn, hafa ekki áhyggj- ur af og skilja ekki móralíseringar Fjölbreyttar jardrækt- artilraunir hjá Rala Rannsóknastofnun Land- búnaðarins hefur sent frá sér skýrslu um jarðræktartil- raunir á árinu 1977. En slíkar skýrslur hafa komið út und- anfarin ár. Meginhluta skýrslunnar gerðu Ilólmgeir Björnsson í Keldnaholti og Páll Sigurbjörnsson. Skriðu- klaustri, en tilraunarstjórarn- ir Kristinn Jónsson á Sáms- stöðum. Ingi Garðar Sigurðs- son á Reykhólum og Bjarni E. Guðleifsson á Möðruvöllum juku við. Andrés Arnalds annaðist kafla um tilraunir með áburð í úthaga og Þor- steinn Tómasson og Aslaug Ilelgadóttir kaflann um búveðurfræði. Skýrslunni er skipt í kafla, sem gefa hugmynd um efni. Frá tilraunum á Sámsstöðum: áburður á tún, kúamykja á nýrækt, meðferð túna, grastegundir og stofnar, frærækt grænfóður og annað. Frá Reykhólum: áburður á tún, meðferð túna, grindatað á nýrækt, grastegundir og stofnar, grænfóður og annað. Frá Möðru- völlum og Hólum: áburður á tún, vaxtarsvörun grastegunda við NPK-áburð, samanburður á gras- tegundum, grænfóður, kartöflur og ýmislegt, þar á meðal rabbar- baraafbrigði, athugun á berja- runnum. Skriðuklaustur: áburðurá tún, tilraun með grindatað, samanburður á vaxtarsvörun gras- tegunda við mismunandi skammta af N, P og K. grastegundir og stofnar, frærækt græijfóður matjurtir og ýmsar athuganir. Þá er gerð grein fyrir'tilraunum með áburð á úthága á Breiðamerkur- sandi og Auðkúluheiði. hið vonda, sem ég ekki vil, það gjöri ég“, sagði Páll postuli í bréfi sínu til Rómverja forðum, þegar hann var að lýsa baráttunni milli holdsins og andans. Og í því samhengi eiga þessi orð nú við hina ungu þingmenn Alþýðu- flokksins, að þeir vilja gjarna standa við fögru fyrirheitin frá í vor, en eru ekki menn til að gera það.“ Ég sé ekki, að það sem gerðist f.vrir og um 1. desember breyti í neinu, hvorki stóru né smáu, þeirri mynd; sem Morgunblaðið dró upp fyrir þrem mánuðum af hinum ungu þingmönnum Alþýðuflokks- ins. , „Árásir á Alþýðuflokkinn“ Síðasti kafli greinar þinnar er lengstur og með sömu fyrirsögn, „Árásir á Alþýðuflokkinn". Þar talar þú um efnahagsráðstafanirn- ar 1. desember og skýtur þér á bak við það, að talsmenn Alþýðu- flokksins hafi í smáatriðum skýrt, hvað þeir vildu gera og af hverju þeir gagnrýndu frumvarpið. Siðan bætirðu við: „Auðvitað hagaði Ólafur Jóhannesson sér gersam- lega ábyrgðarlaust." En hann getur þó sagt: „Ég kom mínu fram og Vilmundur hjálpaði mér til þess.“ Gleymdu því ekki. Þarf í rauninni að lesa meira? Þarf í rauninni að velta því fyrir sér, af hverju ráðizt er á Alþýðu- flokkinn og af hvefju mönnum eins og mér vecðtrf'það á að segja, að kjóseníkini hafi verið bruggað vont kál sl. vor? Ég hef oröið of langorður, Vilmundur, kannski af litlu tilefni. Ég verð því að biðja þig að fyrirgefa tilskrifið, með beztu kveðjum, segir Ilalldór Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.