Morgunblaðið - 12.12.1978, Side 44

Morgunblaðið - 12.12.1978, Side 44
 studio-line l.<iiiiía\eyi <S5 Góö nj(')ieioulls íoildi Verzlio sérverziun með litasjónvörp og hljómtæki. Skipholti 19. BUDIN simi y 29800 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1978 Nær helmingur Eyjaflotans aug- lýstur til sölu-------------■ - Taprekstur og hundruð miUjóna skuldasúpa þrátt fyrir sæmilegt árferði Nemendur íþróttakennaraskóla íslands á Laugarvatni brugðu sér til höfuðborgarinn- ar í gær til þess að leggja áherzlu á kröfur sínar um auknar fjárveitingar til íþróttamannvirkja á Laugarvatni. Gengu nemendurnir með kröfuspjöld um miðborgina og áttu viðræður við ráðherra og alþingismenn. Myndin sýnir hluta hópsins fyrir utan Alþingishúsið. Ljósm RAX. Hugmyndir um ráóstafanir til stuðnings iðnaði: Sex mánaða innborgun- arskylda á ýmsar vörur —40% tollur á sælgæti Vestmannaeyjum 11. desember. Frá Arna Johnsen blm. Mbl. _UM 10 útvegsbændur í Vestmanna- eyjum hafa rætt vandamál útKerð- arinnar á fundum undanfarna daua og i framhaldi af þeim umra'ðum hiiíum við auglýst 33 íiskibáta, 25—250 tonn að stærð til sölu í daií.” sauði Daníel W.F. Traustason skipstjóri ok útvetfsbóndi. talsmað- ur þeirra útveifsbænda sem kannað hafa stiiðu úttferðarinnar undan- farna daga, í samtali við Mbl. _Við ráðum.“ satfði hann, _ekki Truflanir á æfingaflugi vamarliðsms NOKKRAR truflanir urðu á æf- intfaflutfi varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli í gær og að sögn hlaðafulltrúa þess stöfuðu þær af veikindum flugumferðarstarfs- manna í flugturninum í Reykjavík. Blaðafulltrúinn sagði að þessar truflanir hefðu ekki verið alvarlegar, hér hefði aðeins verið um reglulegt aefingaflug að ræða sem hægt hefði verið að fresta til dagsins í dag, en æfingaflug sem þetta er eitt hið fyrsta sem truflun verður á vanti starfsmenn í flugumsjón. Bjóst hann við að eðlileg starfsemi myndi komast á aftur í dag. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá flugumferðarstjórum er erfitt á þessum tíma að ná i menn til að sinna aukastörfum og einnig munu þeir reyna að minnka við sig aukavinnu vegna aukinna skatta, sem henni fylgdu. RANNSÓKN hjólharðamálsins á Keflavíkurflugvelli er vel á veg komin. Stöðugar yfirheyrslur voru um helgina vegna málsins og að kröfu Rannsóknarlögreglu ríkisins voru þrír íslenzkir starfs- menn varnarliðsins. þar af tveir deildarstjórar í birgðadeild varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli. úrskurðaðir í gæzluvarð- hald til 20. desemher n.k. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Mbl. fékk í gær hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins, hefur rannsókn málsins leitt í ljós fjármálamisferlij sem staðið hefur yfir s.l. tvö ár. Áður hefur komið fram í fréttum að hjólbarðar hafi horfið úr sendingum frá Banda- ríkjunum til Keflavíkurflugvallar en það er ekki rétt. Meint misferli var í því fólgið að láta varnarliðið greiða fyrir fleiri hjólbarða en það í raun og veru fékk með því að falsa pappíra og bókhald. Bendir rannsóknin til þess að varnarliðið hafi á þennan hátt greitt fyrir milli 1700 og 1800 fleiri hjólbarða við þessa miklu erfiðleika scm við cr að glfma og við blasa, bankinn hér getur það ekki því honum eru takmörk sett og við sjáum því ekki aðra leið en að stjórnvöld taki upp þráðinn og nái honum saman nema að það sé ætlan þeirra að knésetja flotann.” Daníel sagði að margir bátar færu á uppboð á næstunni og þorri báta væri með full útgerðarlán og býsn áf lausaskuldum þrátt fyrir sæmilegt árferði. Hin ýmsu þjónustufyrirtæki í Eyjum hafa því lokað á marga útgerðaraðila og munu þau eiga hundruð milljónir króna útistand- andi, ástandið væri því ekki björgu- legt og vetrarvertíð í nánd. „Þótt vel ári í afla er vart hægt að ná endum saman með eðlilegu viðhaldi báta og fiskifræðingar boða okkur að ekki verði um aukningu afla að ræða næstu árin. Allir vita hins vegar að allur tilkostnaður mun hækka," sagði Daníel. Könnuð var staða 35 útgerðaraðila í haust af alls 73 og kom í ljós að aðeins 6 af þessum 35 aðilum skiluðu hagnaði, en hina vantaði 228 milljón- ir króna til þess að endar næðust saman og er þó yfirleitt um að ræða ágæta aflabáta sem eru vel reknir. Þeir útvegsbændur í Eyjum, sem hafa auglýst báta sína, hafa nú skipað nefndir til að fylgja málum sínum eftir og hafa þeir skipt liði í nefndarstörf; í útvegsnefnd, fjár- hagsnefnd, miðanefnd, aflanefnd og tillögunefnd. Þá munu útvegsbænd- ur í samvinnu við bæjaryfirvöld boða þingmenn Suðurlandskjördæmis og Kjartan Jóhannsson sjávarútvegs- ráðherra á fund í Eyjum um næstu helgi vegna þessa mikla vanda sem útgerðin býr við. Sjá grein á miðopnu blaðsins ídag. en það fékk í hendur. Eru fyrr- nefndir menn grunaðir um að hafa staðið af þessu misferli ásamt innflytjanda hjólbarðanna, sem eru af gerðinni Mohawk. Var innflytjandinn yfirheyrður um helgina. Ýmsar tillögur eru nú til umræðu á vegum ríkis- stjórnarinnar varðandi að- gerðir til stuðnings inn- lendum iðnaði og eftir því Ekki liggur Ijóst fyrir hve mikið umræddir menn högnuðust á þennan hátt en trúlega skiptir sú upphæð milljónum króna. Varnar- liðið hefur fengíð barðana á heildsöluverði og sloppið við að greiða af þeim tolla og gjöld. sem Mbl. kemst næst er verið að ræða um hugsan- lega innborgunarskyldu á ýmsan innflutning svo og 40% toll á innflutt sælgæti. Ein hugmyndanna sem til umræðu mun vera er 50% innborgunarskylda á hús- gögn og skófatnað og er gert ráð fyrir að hún sé bundin til sex mánaða á sérstökum reikningi. Þá hefur verið rætt að lagður yrði 40% tollur á innflutt sælgæti. Þórhallur Ásgeirsson ráðu- neytisstjóri viðskiptaráðu- neytisins sagði í samtali við Mbl. að þessar og aðrar hugmyndir væru til um- ræðu, en ekki hefði enn verið tekin nein ákvörðun varðandi þær en það yrði þó væntanlega ákveðið mjög fljótlega. Tvær sölur í Fleetwood TVÖ íslcnzk fiskiskip seldu í Fleetwood í gærmorgun og í dag munu væntanlega 6 skip selja afla sinn i Bretlandi. Haukaberg SH seldi 47,5 tonn fyrir 19,9 milljónir, meðalverð 418 krónur, og Jón Þórðarson BA seldi 68 tonn fyrir 25,2 milljónir, meðalverð 371 króna. Uppistaðan í afla bátanna var þorskur. Fáist ekki 14% hækkun fiskverðs um áramót mun verulega draga til tíðinda segir Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur Kjaramálaráðstefna Sjómanna- sambandsins og Farmanna- og fiskimannasambandsins var haldin um heigina, og var þar meðal annars samþykkt svo- hljóðandi ályktun< „Kjaramála- ráðstefna Sjómannasamhands fslands og Farmanna- og fiski- mannasamhands íslands, haldin dagana 8. til 9. desembcr 1978, beinir þeirri áskorun til. sjómanna að hefja ekki veiðarf eftir áramótin, fyrr en viðun- andi fiskverð liggi fyrir." Guðmundur Hallvarðsson for- maður Sjómannafélags Reykja- víkur, sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að hér væri aðeins um áskorun að ræða, en ekki formlega verkfallsboðun, enda væri slíkt í höndum félaganna sjálfra, hvers á sínum stað. Með orðunum „viðunandi fiskverð“ sagði Guðmundur, að átt væri við um 14% hækkun fiskverðs um áramót. „Verði ekki orðið við þessum kröfum, má búast við því að verulega fari að draga til tíðinda um áramótin," sagði Guðmundur. Fiskverð hækkaði síðast í október, um 5%, og flogið hefur fyrir að ætlun ríkisstjórn- arinnar sé að láta fiskverðið hækka aftur um 5% nú um áramótin að sögn Guðmundar, en hann sagði að ríkisstjórnin hefði ekki haft neitt samband við sjómenn vegna þessa máls. Sem kunnugt er, þá er það Sjómannasambandið sem semur um kjör undirmanna á fiski- skipaflotanum, en Farmanna- og fiskimannasambandið semur fyrir hönd yfirmanna á fiski- skipaflotanum. „Horfnu hjólbarðarnir’, hurfu aldrei: Varnarliðið látið borga fyrir nær 1800 fleiri hiólbarða en það fékk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.