Morgunblaðið - 13.12.1978, Side 4

Morgunblaðið - 13.12.1978, Side 4
4 Vinsælu dönsku inniskórnir á dömur og herra. V E R Z LU N I N GEísiB? BUXUR Bankastræti 3, sími 13635. Athygli er ’ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978 Útvarp Reykjavík AIICNIKUD^GUR 13. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurírefínir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna> Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja. ég og þú“ (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Ilarold Dodd. Séra Gunnar Björnsson les þriðja hluta f eigin þýðingu. 11.25 Kirkjutónlisti Bengt Nilsson leikur á orgel Pye- lúdíu og fúgu eftir Otto Olsen (Illjóðr. frá norska útv.) / Mormónakórinn í Utah syngur andleg lög við undir lcik Ffladelffuhljóm- .sveitarinnan Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. 15.00 Miðdegistónleikari Charles Rosen leikur á pfanó „Don Juan“, konsertfantasíu eftir Liszt um stef eftir Mozart/ Koppelkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 op. 34 eftir Herman D. Koppel. 15.40 Islenzkt mál Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran cand. mag. frá 9. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga harnanna. „Skjótráður skipstjóri“ eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir byrjar lesturinn. 17.40 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur í útvarpssah Nanna Egils Björnsson syngur lög eftir Hallgrím Helgason, Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Úr skólalffinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn“ 21.00 Svört tónlist Umsjónarmaðuri Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdóttir. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láð Pétur Einarsson sér um flugmálaþátt og talar við Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjóra í tilefni af 75 ára afmæli vélflugsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlífinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttir Höfundur les. 23.20 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVÍKUDAGUR 13. desember 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Viðvaningarnir Lokaþáttur. Týndir í hafi Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.30 Könnun Miðjarðarhafs- ins Breskur fra'ðslumynda- flokkur í þrettán þáttum um Miðjarðarhaf. lífið í hafinu og á striindum þess. Annar þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.40 Vaka Þessi þáttur er um ba’kur. IJmsjónarmaður Stefán Júlfusson. Dagskrárgerð Þráinn Bertelsson. 21.35 „Eins og maðurinn sáir“ Sjötti þáttur. Efni fimmta þáttan Eignir Henchards eru tekn- ar til gjaldþrotaskipta og hann stcndur uppi slyppur og snauður. Jopp. fyrr- verandi verkstjóri hans. skýtur yfir hann skjólshúsi. Farfrae kaupir fyrirtæki og hús Henchards og býður honum að búa á heimili sínu. en hann hafnar hoðinu. Ilins vegar ra^ðst hann í vinnu hjá Farfrae sem óbreyttur verkamaður. Lucetta óttast að Henchard segi frá samhandi þeirra. Henchard les ástarbréf hennar fyrir f'arfrae án þess að nefna nafn hennar. Ilún biður hann að skila sér hréfunum. Hann fellst á það. en áður komast nokkur þeirra í hendur Jopps. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Vesturfararnir Sjöundi þáttur. Vafcsöm auðæfi Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá i janúar 1975. (Nordvision) 23.25 Dagskrárlok Nú gefur Happdrætti Há- skólans þér kost á skemmti- legri og óvenjulegri jólagjöf handa vinum og vanda- mönnum. Þú getur fengið sérstakú „ gjafakort hjá næsta umboðsmanni HHÍ. Gjaf kortið er gefið út á nafn, eigandi þess getur svo V£dí0 sér miða í HHÍ ’79 strax hátíðar hjá hvaða umboðs manni sem er! Gjafakort HHÍ getur óvcéni orðið að gleðilegri jólagjöf, ef vinningur fellur á miðann, sem valinn er. . V Vinningur er alls ekki ólík- legur — vinningshlutfall HHÍ er það hæsta í heimi! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun f þágu atvinnuveganna Gleðileg jólagjöf Nanna Egils Björnsson syngur ein- söng í út- varpssal „ÉG ætla að syngja Söngva úr Ljóðaljóðum eftir Pál ísólfsson, sem er að mínu viti mjög athyglisvert tónverk," sagði Nanna Egils Björnsson óperusöngkona þegar við inntum hana eftir efnisskrá hennar, en hún syngur ein- söng í útvarpssal í kvöld. „Mig langaði til að synja lög, sem ekki heyrast mjög oft, en auk lagaflokks Páls ísólfs- sonar syng ég Vögguvísu Siguðar Þórðarsonar og tvö lög eftir Hallgrím Helgason, Maríuvísu og Ef engill ég væri. í söngvum úr Ljóðaljóð- um eru sex lög og eins og nafnið bendir til eru textarn- ir úr Biblíunni." Nanna Egils Björnsson hefur ekki aðeins látið að sér -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.