Morgunblaðið - 13.12.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1978
15
Starmix
ryksngan hefur
þessakosti
— þægileg í vinnu
— fallega hönnuð
— mikinn sogkraft
— stillanlegan sogkraft
— ljós, sem gefur til kynna, þegar skipta þarf um poka
— dregur inn í sig snúruna
— geymir rörin í sér sjálfri
— mismunandi eiginleikar eftir gerðum
Hinar ýmsu gerðir Starmix ryksugunnar hafa flesta
eða alla þessarra kosta — og jafnvel fleiri kosti.
Starmix ryksugan er nefnilega til í ýmsum útgáfum
við flestra hæfi.
Starmix hefur reynst frábærlega vel hérlendis, enda er
hún ein vinsælasta ryksugan á íslandi.
Fullkomin viðhalds- og varahlutapjónusta.
VERSLUNIN
Þrátt fyrir að revíurnar séu spéspegill
síns tiTYia eiga söngvarnir við enn
dag. Umfjöllunarefni þeirra eru sígild
eins og móttökurnar hafa sýnt.
Fyrsta upplag þessarar plötu er nú á
þrotum og annað á leiðinni.
Diddú og Egill blása svo sannarlega lífi
í gamlar glæður með frábærri túlkun
sinni á þessum söngvum.
Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788
Á leið í skóla
gœtið að
s^'Wgg/.k',
vSt
Drykkjuvísa 1942
Ur revíunni Nú er þaö svart maður 1942.
Gamla Reykjavík
Úr revíunni Halló Ameríka 1942.
Anna í Grænuhlíð
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941
Slæður
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941
Kirkjuvísur
Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944.
Síldarstúlkan
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941.
Lambeth Walk
Úr reviunni Fornar dyggðir 1938.
Syrpuþula
Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944.
Hann var einu sinni lítill
Úr revíunni Fornar dyggðir 1938.
Kerlingarvísa
Úr revíunni Upplyfting 1946.
Það er draumur að vera með dáta Þegar amma var ung
Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941 Úr revíunni Nú er það svart maður 1942
Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns
Úr revíunni Nú er það svart maður 1942
Flytjenduri Sigrún Hjálmtýsdóttir söngur
Egill Ólafsson söngur
Árni Elfar píanó
Gréttir Björnsson harmonika
Guðmundur R. Einarsson trommur
Sigurður Rúnar Jónsson fiðla
Helgi Kristjánsson bassi.
Meö lögum skai land byggja
ftoÍAðrhf
S: 28155 Dreifing um Karnabæ hf.