Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
5
2 einstakar hljómplötur
með endurútgáfum á
gullkornum frá liðnum árum
..Mp.Dv'SfczCO’
ART4A jÓNSSQW
óunnar Pálsson:
Sjá, dagar koma
Hreinn Pálsson:
Dalakofinn
Guðrún Á Símonar
Siboney og Jealousy
nestu
Stefán Islandi
Einar Kristjánsson
Girnnar Pálsson
Guðmundur Jáissm
Erlihg Ólafsson
•: Hreirn Pálsson
Vinsælustu dægurlög 6. áratugsins endurút-
gefin í upprunalegum fluttningi margra af
vinsælustu listamanna þess tíma.
Haukur Mortens:
Ég er kominn heim, Frostrósir og
Bjössi á mjólkurbílnum
Erla Þorsteinsdóttir:
Draumur fangans, Heimþrá og
Litli tónlistamaðurinn
Öskubuskur:
Bimbó og Bjartar vonir vakna.
Ingibjörg Smith:
Við gengum tvö og Nú liggur vel
á mér.
Gestur Þorgrímsson:
Á Lækjartorgi
Ragnar Bjarnason:
Anna í Hlíð
Toralf Tollefsen:
Hreðavatnsvalsinn / Tondeleió
og Stýrimannavalsinn
Leikbræður:
Fiskimannaljóö frá Capri
Hallbjörg Bjarnadóttir:
Vorvísa
Mörg af fallegustu og vinsælustu einsöngs-
lögum sem gefin hafa verið út á íslandi
flutt af mörgum af bestu söngvurum
sem þjóðin hefur alið
Guðmundur Jónsson og
Karlakór Reykjavíkur:
Nú andar suðrið, Hraustir menn
og Agnus Dei
Erling Ólafsson:
Mamma
Stefán íslandi:
í dag skein sól, Ég lít í anda liðna
tíð, I fjarlægð og Ökuljóö.
Einar Kristjánsson:
Hamraborgin og Mamma ætlar
að sofna
EINSÖNGSPERLUR
BESTU LÖG
6. ÁRATUGSINS
Flest lögin á þessum plötum hafa verið ófáanleg um alllangt skeið. Þar
sem aðeins tókst að fá lítið upplag afgreitt fyrir jól viljum við benda
fólki á að tryggja sér eintak tímanlega.
VERÐ Á HVERRI HLJÓMPLÖTU OG KASSETTU AÐEINS KR. 4.900
ÚTGEFANDI
FALKIN N*
dreifingarsími
84670