Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
í DAG er fimmtudagur 14.
desember, sem er 348. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 06.10 og
síödegisflóð kl. 18.31. Sólar-
upprás er í Reykjavík kj.
11.14 og sólarlag kl. 15.31. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
11.28 og sólarlag kl. 14.46.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.22. FULLT
tungl er í dag. Það er í suöri í
Reykjavík kl. 01.01. (íslands-
almanakiö).
Ég vil vegsama pig að
eilífu, pví að pú hefir pví
til vegar komið, kunn-
gjöra fyrir augum pinna
guðhræddu, að nafn pitt
sé gott. (Sðlm. 52,11.).)
ORÐ DAGSINS - Reykja
vík sími 10000. — Akureyri
sími 96-21840.
l 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ ' 12
■ ■ I4
15 lb ■ i:
■ "
LÁRÉTT. 1. þyrmir, 5. fanga-
mark. 6. sjaldgæft. 9. hreyfast.
10. títt, 11. tveir eins, 13. mæla,
15. eldaði, 17. heimting.
LÓÐRÉTTt 1. dremhilæti, 2.
amhoð. 3. lagleg. 4. hók, 7. nagli,
8. skott, 12. braut. 14. skel, 16.
einkennisstafir.
LALSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTUi
LÁRÉTTi 1. hvolps, 5. dó, 6.
eldast, 9. les. 10. kt, 11. F.I., 12.
sói, 13. iðja, 15. óum, 17. garður.
LÓÐRÉTTi 1. hvelfing. 2. odds,
3. lóa, 4. sóttin, 7. leið, 8. skó, 12.
sauð. 14. jór, 16 MA.
|i-m=i n» 1
RAUNVÍSINDASTOFNUN
Háskólans. — Nú eru að
verða framkvæmdastjóra-
skipti við Raunvísindadeild
Háskólans. Herbert Haralds-
son viðskiptafræðingur sem
verið hefur framkvæmda-
stjóri stofnunarinnar undan-
farin tvö og hálft ár lætur
senn af störfum. Fer hann
ásamt fjölskyldu sinni vestur
um haf til New York, en hann
verður starfsmaður
Sameinuðu Þjóðanna við
endurskoðunardeild samtak-
anna 1979.
Hinn nýi framkvæmda-
stjóri verður Hallgrímur
Ólafsson viðskipta-
fræðingur, er var meðal
fimm umsækjenda um starf-
ið. Hallgrímur varð við-
skiptafræðingur frá Háskóla
íslands árið 1977.
Hallgrimur Ólafsson er frá
Akureyri, soriur hjónanna
Sigríðar Hallgrímsdóttur og
Ólafs Benediktssonar útsölu-
stjóra Á.T.V.R. þar.
Hallgrímur á að taka við 1.
janúar 1979.
JÓLAFUNDUR
Kvenfélagsins Keðjan verður
að Borgartúni 18 í kvöld, og
hefst kl. 8.30. — Jólaveitingar
verða bornar fram.
JÓLAPÓSTURINN til
Norðurlanda hefur sinn
skilafrest í dag, fimmtudag.
— Verða pósthúsin opin til
kl. 6 í kvöld.
FRÁ HÓFNINNI
í FYRRAKVÖLD fóru
togararnir Ásgeir og
Hjörleifur úr Reykjavíkur-
höfn aftur til veiða. Þá fór
Bakkafoss um miðnættið i
fyrrinótt áleiðis til útlanda. í
gær dag var Laxá væntanleg
frá útlöndum. í gærkvöldi
lögðu af stað áleiðis til
útlanda Dettifoss og Laxfoss
og leiguskip SÍS, John, fór
aftur. — I gærmorgun kom
BÚR-togarinn Snorri
Sturiuson af veiðum og
landaði aflanum hér. Var
hann talinn vera alls urn 200
tonn.
BLÖO OG TIIVIARIT
Jólablað Æskunar er komið
út. Meðal efnis má nefna:
Jólakvöld úr lífi Lúthers. Gjöfin
mesta, frásaga um jólin. Þegar
ég var í sveit, bernskuminn-
ingar eftir Bjarna Jónsson,
vígslubiskup, Jólakertið, eftir
Margréti Jónsdóttir, Jólaljóó,
eftir Ríchard Beck, Vió sem
erum rík, smásaga eftir Guó-
rúnu Jacobsson, Jólaminning,
eftir Svein Sigurðsson, rit-
stjóra, Vísur, eftir Sigurð
Draumland, Brúðan, sem
„Vil ekki teljast
samstarfstákn
ríkisstjóraarinnar” fjji
— sagði Bragi Sigurjónsson er hann sagði af sér
forsetatign efri deildar
\\9íí//y, Vlfð'. L '
\W/
i ^ !<>■
j,
gleymdist, jólasaga, Jólasvein-
ar, eftir Eirík Sigurðsson, Jól,
eftir Sólveigu Indriöadóttur,
Ævintýri á gamlárskvöld, Jóla-
undirbúningnum bjargað, eftir
Enevold Kruse, Jól, eftir
Stefán frá Hvítadal, Jólagest-
ur, eftir Selmu Lagerlöf, „Kátt
er um jólín“, eftir Jón Árnason,
Hiawath litli á úlfaveiðum, eftir
Walt Disney, Jólin koma samt,
jólasaga eftir Eyvind Kolstad,
Gleymdar brúöur í sviðsljós-
inu, Leiksysturnar, jólasaga,
Stjarna vonarinnar Ijómar enn,
eftir A.J. Cronín, Heimsins
fegursta hjól, eftir Metta G.
Newth. Jólin voru einu sinni
bönnuð í Englandi, Jólasagan
frumsamið eftir pjóðsögulegri
fyrirmynd, Bylurinn, jólasaga,
eftir Ottar Karlsrud, Jólin í
fjárhúsinu, myndasaga, Verð-
launaferð Flugleiða og
Æskunnar til Parisar, Asninn
sem var heiöraður, Jólajatan,
leikpáttur eftir Torfhildi Stein-
grímsdóttur, Hver kemur með
jólagjafirnar?, Gamlar jólavís-
ur, Jólakarfan, eftir Douglas
Whitney, Jólasveinar einn og
átta, Þegar jólasveinninn svaf
yfir sig, leikpáttur, Hvað eru
jól? myndasaga, Öll rauðu
eplin, jólasaga, Hvar lifa dýrin?
Framhaldssagan um œvintýri
Tarzans, Skipapáttur Guð-
mundar Sæmundssonar, Hvað
veistu um ípróttir, nú er pað
knattspyrna, Tónskáldið
Hándel, Gamlar jólavenjur,
Jólabaksturinn, Hátíðarréttir,
Afreksfólk, Bjössi Bolla, Sonur
ekkjunnar, Jólaspilið
Snædrottningin, Getraunir,
skrýtlur o.fl.
Ritstjóri er Grímur Engil-
berts. Útgefandi er Stórstúka
íslands.
ÁRIMAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Innri-Njarðvík-
urkirkju Svanhildur Bene-
diktsdóttir og Guðmundur
Ásbjörn Ásbjörnsson. —
Heimili þeirra er að Sóltúni,
Keflavík.
(Ljósmst. SUÐURNESJA.)
KVÖLD- N KTIIR OG HELGARÞJÓNUSTA api'itck-
anna í Rrykjavfk dattana 8. drsrmbor til 14. drscmbrr.
ad háöum diÍKum mrötöldum vrrftur srm hér srgiri í
VESTIIRBEJAR APÓTEKI. En auk þrss rr
IIÁALEITIS APÓTEK upid til ki. 22 virka daga
vaktvikunnar rn rkki á sunnudag.
LÆKNASTOFUR rru lukaðar á lauKardiiKum ok
hrlKÍdiÍKum. rn hæat rr aA ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudrild rr lokuA á hrlKÍdöKum. Á virkum döKum k^
8—17 rr hæKt aA ná samhandi viA lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aArins aA rkki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudiiKum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinuar um
lyfjahúAir oK læknaþjónustu rru Krfnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í
HEILSUVÉRNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK
helKidöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAIKJERDIR fyrir fullorAna KrKn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi meA sér
ónæmisskfrteini.
IIJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími
76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa.
HALLLRÍMSKIRKJUTDRNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður vfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl.
2— 1 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 siðdeKÍs.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
spftalinni Alla daKa kl. 15 til
19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
Mánudaxa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudÖKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBUÐIRi Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILI), Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaxa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
SJÚKRAHÚS
kl. 16 ok kl. 19 til k
kl. 16 ok kl.. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudiiKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirðii Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
(>K kl. 19.30 til kl. 20.
- LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka da«a kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Út-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR,
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborós 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.-
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27. sfmar aóalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKrriðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Béikakassar lánaðir f skipum,
hrilsuhadum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21,
lauitard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjönusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640.
Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almrnnra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími
36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. lauitard. kl. 13—16.
I.IST \S\I \ EIN \I(S JÓNSSON \l(. llnithjiirKiim, l.okiiö
vurAur í (Jtxcmhrr ok janúar.
AMFaRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR - SýninK á verkum Jóhannrsar
o. i\jarvaw er opm alla daKa nema mánudaKa —lauKar
daKa ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til
föstudaKa 16—22. AÖKanKur ok sýninKarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ rr opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa ok fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaKa oK fötudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er ópið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl.
11-17.
ÍBSKN-sýninKin í anddyri Safnahússin* við IIverfisKötu í
tilefni af 1)0 ára afma li skáidsins er opin virka daKa kl.
9—19. nema á lauKard(>Kum kl. 9—16.
Dll Aálii/í|/t VAKTÞJÓNUSTA borKar
DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdeKis og á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð horKarstarfs-
manna.
«VARÐSKIPID óðinn kom í
morKun hinKað til Eyja með
þý/.ka toKarann lluinrich Nie-
mitz. er hann tók að óU)KleKum
veiðum hjá InKólfshöfða. Skip-
stjóri toKarans er oK kærður fyrir
að hafa vcrið að vciðum við
InKólfshi>fða um daKinn er óðinn tók tvo þýzka toKara að
vciðum í landhclKi. cn hann komst þá undan ... ÍJt af kvitt
scm Kaus upp um það að toKarinn hafi ætlað að siKla óðin i
kaf. hafði frcttaritarinn tal af hæjarfóKctanum. SaKði hann
að touarinn hcfði siKlt á varðskipið. Skcmmdir urðu við það
talsvcrðar á óðni. ofan þilja. ósannað cr að það hafi vcrið
viljandi Kcrt oK skipstjórinn ckki ákirrður fyrir það. Lcki
hafði komið að toKaranum. að söKn stýrimanns toKarans.“
f '
gengisskrAning
NR. 220 - 13. dospmber 1978
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadotlar 317,70 318.50
1 Sterhngspund 625.90 627,50*
1 Kanadadollar 270.10 270,80*
100 Danskar krónur 5986,15 6001,25*
100 Norskar krónur 6194,20 6209,80*
100 Sænskar krónur 7174,45 7192.55*
100 Finnsk mörk 7858,00 7877,80*
100 Franskir frankar 7248,00 7266,30*
100 Belg. frankar 1052.30 1055,00*
100 Svissn. frankar 18625,25 18672,15*
100 Gyllini 15355,20 15393,90*
100 V.-Þýsk mörk 16654,45 16696,35*
100 Lirur 37,47 37,56*
100 Austurr. Sch. 2273,35 2279,05*
100 Escudos 679,20 680.90*
100 Pesetar 444,95 446,05*
100 Yen 161,40 161,80
■ Breyting fré siðustu skráningu
V__________________________________________________J
Símsvari vagna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
13. desember 1978.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sata
1 Bandarikjadollar 349.47 350.35
1 Sterlmgspund 688.49 690.25*
1 Kanadadollar 297.11 297.88*
100 Danskarkrónur 6584.77 6601.38*
100 Norskar krónur 6813.62 6830.78*
100 Sænskar krónur 7891.90 7911.81*
100 Finnsk mörk 8643.80 8665.58*
100 Frahskir frankar 7972.80 7992.93*
100 Belg. frankar 1157.53 1160.50*
100 Svissn. frankar 20487.78 20539.37*
100 Gyllini 16890.72 16933.29*
100 V.-Þýzk mörk 18319.90 18365.99*
100 Lírur 41.22 41.32*
100 Austurr. Sch. 2500.69 2506.96*
100 Escudos 747.12 748.99*
100 Pesetar 489.45 490.66*
100 Yen , 177.54 177.98
* Breytíng frá síduslu skránmgu.
N-á---------------—-..... - •