Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
Lögtaksúrskurður
Hér meö úrskuröast lögtak hjá gjaldendum í
Kópavogskaupstaö fyrir þeim hluta eignarskatts-
auka, sérstaks tekjuskatts og sérstaks skatts á
tekjur af atvinnurekstri skv. bráöabirgöalögum
nr. 96, 1978, sem í gjalddaga féll 1. nóvember og
1. desember 1978 og ógreiddur er.
Fer lögtakiö fram aö liönum 8 dögum frá birtingu
úrskuröar þessa.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
5. desember 1978.
óskar efftir
blaóburóarfólkí
AUSTURBÆR:
Það eru líka peningar
Vöttur SU-37
Jón Jónsson SH-187
Hvalnes GK-121
Sóley ÁR-50
Hrafn Sveinbjarnarson II GK-10
Gunnar SU-139
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255
Sæborg RE-20
Geirfugl GK-66
Frár VE-78 |
Víkurberg GK-1
Vonin KE-2
Garðar II SH-164
Guöbjörg ST-17
Veröandi RE-9
Kambaröst SU-200
Árntýr VE-115
Saxhamar SH-50
Þóröur Sigurösson KE-16
Þór TFIA
Höfrungur III ÁR-250
Stígandl VE-77
Óskar Magnússon AK-177
Ærún HF-60
Bjarni Ásmundar ÞH-320
Krlstbjörg VE-70
Stelnunn RE-32
Bjarni Ólafsson AK-70
Álaborg ÁR-25
Sigrún GK-380
Grótta AK-101
Fróöi SH-15
Siguröur Sveinsson SH-36
Hrafn Sveinbjarnarson III GK-11
Dalarafn VE-508
Þinganes SF-25
Eldhamar GK-37
Snætindur ÁR-88
Gunnar Bjarnason SH-25
Kári VE-95
Guöfinna Steinsdóttir ÁR-10
Krossanes SU-5
Sigurbára VE-248
Hólmatindur SU-220
Vísir fS-171
Flskibátar, litllr og stórir, togarar, varösklp, flutningaskip, loönubátar.
Allar hafa þessar fleytur eitt sameiginlegt; MWM-MANNHEIM Ijósamótora af
geröinnl D-226, þriggja, fjögurra og sex strokka. Góöur félagsskapur.
Gerö D-226, er fáanleg meö eftlrfarandi HÖ/SN: 33/1500, 39/1800, 43/2000,
44/1500, 52/1800, 57/2000, 66/1500, 78/1800, 86/2000, 100/1500
112/1800, 119/200. Allt vestur-þýsk ,A“ hestöfl. Semsagt stór fjölskylda.
Viö 1500 snúninga er stimpllhraöi aðeins 6 metrar á sekúndu og
vinnuþrýstingur 6,1 BAR. Brennsluolíunotkun 161 —165 grömm á
hestafisklukkustund er allt aö 1/5 hluta mlnna en f mðrgum eyöslufrekum
mótorum. Þaö eru líka peningar. Þetta er nefnllega afburöa goölr mötorar.
Bjóöum líka stærri rafstöövar og skipavélar, upp í 8000 hestöfl, oft meö
stuttum fyrirvara. Og stundum merkilega hagstætt verö.
StJyFömoDiLDD3 ©®
REYKJAVHC
28611
Til sölu
Tálknafjöröur — Tré-
smíöaverkstæði — íbúö
Nýtt 280 fm. trésmíöaverk-
stæói ásamt öllum vélakosti til
sölu. Húsnæöiö er allt á einni
hæó, þá fylgir einnig 3ja herb.
100 fm. ný íbúö. Til greina
koma skipti á eign í Reykjavík
eöa næsta nágrenni. Teikning-
ar á skrifstofunni.
Efnalaug
Mjög gott og velbúiö fyrirtæki á
góöum staó. Allur vélakostur
endurbættur af hugviti og aö
öllum líkindum sá fullkomnasti í
þessari grein í landinu. Eigiö
húsnæöi sem aö er 68 fm.
verzlunarhæð ásamt jafn stóru
plássi í kjallara. Til greina
kemur aó leigja húsnæöió til aö
byrja meö og selja reksturinn
ásamt tækjum. Verö samtals
22 millj.
Matvöruverslun
Lítil matvöruverzlun í fullum
rekstri til sölu. Vel staösett.
Hentugur rekstur t.d. fyrir
samhenta fjölskyldu. Verzlun-
in er í eigin húsnæöi. Góö
mánaðarleg velta. Verö 12
millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Luðvlk Gizurarson hrl
Kvöldslmi 17677
AUSTURBERG 110 FM
4ra herbergja íbúö á 2. hæö
meö þvottaaöstööu á baöi,
nýjum innréttingum og miklu
skápaplássi. Verð 17 milljónir.
ARNARNES 1350 FM
lóð undir tvílyft einbýlishús.
SUÐURENGI SELFOSSI
Fokhelt einbýlishús. Verö 8,5
milljónir.
FOSSHEIÐI SELFOSSI
Fokhelt raöhús. Verö 8,5
milljónir.
REYKJAVÍK
AUSTURBÆR
Við leitum aö 2ja herbergja
íbúó í austurbæ Reykjavíkur
fyrir einn af viöskiptavinum
okkar. Greiöslur gætu til dæm-
is oröiö þessar; 2,5 millj. í
desember, 1,5 millj. í febrúar, 1
milljón í maí og 2 millj. í ágúst.
SELÁS LÓÐ
Lóö undir raöhús. Byggingar-
hæf nú þegar.
Mosfeilssveit
Rúml. 700 fm lóö undir ein-
býlishús í Reykjadal. Eignar-
land. Malbikuö gata.
ATHUGIÐ — MAKA-
SKIPTI
HJÁ OKKUR ERU FJÖL-
MARGAR EIGNIR Á
SKRÁ SEM FÁST EIN-
GÖNGU í SKIPTUM.
ALLT FRÁ 2JA HER-
BERGJA OG UPP í EIN-
BÝLISHÚS. HAFIÐ
SAMBAND VIÐ SKRIF-
STOFUNA.
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆO)
k Hallgrímur Ólafsson, vlöskiptafræöingur j
pH' Lítið barn hefur lítið sjónsvið
Núverandi starfsfólk Lyfjabúðarinnar Iðunnar
Lyfjabúðin
Iðunn 50 ára
LYFJABÚÐIN Iðunn Laugavegi
40a í Reykjavík verður 50 ára
þann 16. desember n.k. Iðunn var
stofnuð með konungsúrskurði 16.
des. 1928 og var stofnandi hennar
og fyrsti lyfsali frú Jóhanna
Magnúsdóttir. þá útskrifaður
iyfjafræðingur. frá Kaupmanna-
höfn. Frú Jóhanna. sem enn er á
lífi. var fyrsta íslenska konan
sem lauk kandidatsprófi í
lyfjafræði.
í tímaritinu „Farmaceutisk
Tidende“ frá 20. júlí 1940 er að
finna greinaflokk um íslenska
lyfjafræði eftir G. Káber lyfja-
fræðing. Þar segir m.a.: „Apótekið
Iðunn er í eigu frk. Jóhönnu M.
Torfason. Vinnuherbergi ekki stór
en öllu haglega fyrir komið.
Hafnárstræti 15, 2. hæð
símar 22911 19255
Höfum úrval góðra
eigna í skiptum m.a.
Hvassaleiti raóhús um 250 fm.
tvær hæöir og kjallari meö
innbyggðum bílskúr o.fl.
Vantar einbýlishús eða sérhæð
ca. 150 — 160 fm.
Raðhús (Sigvaldahús) viö
Hrauntungu. Vantar minna ein-
býlishús eöa raöhús ca. 120 fm.
í borginni.
Hrauntunga einbýlishús um
200 fm. Vantar minna einbýlis-
hús í Kópavogi.
Við Rauöahjalla raöhús, hæö,
og kjallari. Vantar sérhæö í
Reykjavík eða Kópavogi.
Vogatunga raöhús, hæö og
kjallari meö bílskúr. Vantar
raðhús í borginni nálægt
Laugarnesi.
Parhús hæö og jaröhæö um
160 fm. samtals í vesturbænum
í Kópavogi. Vantar stórt ein-
býlishús, helst í Kópavogi.
Laugarnes einbýlishús um 100
fm. hæð og kjallari með 3
svefnherb. og bílskúr. Vantar
sérhæö um 130 —150 helst í
Hlíöunum.
Sundin nýlegt raöhús um 170
fm. á einni hæð með bílskúr.
Vantar gott einbýlishús má
vera í Fossvogi og víöar.
Raðhús á einni hæö um 140
fm. Vantar einbýlishús meö 4
svefnherb. 140 — 150 fm. í
borginni.
Garðabær raöhús á einni hæö
um 150 fm. Tvöfaldur bílskúr.
Vantar minna einbýlishús í
Hafnarfiröi eöa Garöabæ.
Vesturborgin gamalt timbur-
hús, kjallari, hæð og ris.
Grunnflötur ca. 90 fm. í kjallara
getur veriö ca. 3ja herb. íbúö.
Húsíö er allt í toppstandi úti og
inni. Eignarióö. Vantar
3ja—4ra herb. íbúö meö bíl-
skúr, helst í vesturbænum.
Upplýsingar aöeins á skrifstof-
unni.
Jón Arason lögm.
sölustj. Kristinn Karlsson,
múraram..
heimasími 33243.
Afgreiðslan sérlega smekklega
innréttuð. Á árunum 1936—1937
er svo apótekið stækkað verulega
m.a. með byggingu bakhúss á lóð
apóteksins. Vinnuherbergi og
lager stækkuð verulega frá því
sem var með góðri samvinnu
lyfsalans og cand. pharm. Tage
Larsen sem þá starfaði í apótek-
inu.“
Árið 1961 tók Jón Þórarinsson
við rekstri lyfjabúðarinnar.
Hann hafði hafið nám í Iðunni
árið 1941 en lauk því í Banda-
ríkjunum árið 1946. Jón starfaði í
Iðunni þar til hann lést í
september árið 1975. Núverandi
lyfsali í Iðunni er Kjartan
Gunnarsson og tók hann við
rekstri lyfjabúðarinnar 1. október
1976. Kjartan var áður lyfsali í
Borgarnesi en hann stofnaði
Borgarness apótek árið 1964 og
rak það uns hann tók við rekstri
Iðunnar.
Saga -
tímarit Sögu-
félagsins komin út
Saga. tímarit Sögufélags, fyrir
árið 1978 er nýkomin út. Flestar
ritgerðir í þessu hefti eru einkum
tengdar íslandssögu tímabilsins
1890—1920.
Ritgerðir þessa heftis eru:
Jón Guðnason: Stjórnarmyndun
og deilur um þingræði 1911.
Ólafur R. Einarsson: Sendiförin
og viðræðurnar 1918. Sendiför
Ólafs Friðrikssonar til Kaup-
mannahafnar og þáttur jafnaðar-
manna í fullveldisviðræðunum.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson:
Milliþinganefndin í fátækramál-
um 1902-1905.
Helgi Skúli Kjartansson: Vöxtur
og myndun þéttbýlis á íslandi
1890-1915.
Sólrún B. Jensdóttir: Áform um
lýðveldisstofnun 1941 og 1942.
Loftur Guttormsson: Sagnfræði
og félagsfræði.
Björn Sigfússon: Gengið á hönd
nútímahlutverkum nyrðra.
Auk þess eru fjölmargar rit-
fregnir, svo og ritaukaskrá um
sagnfræði og ævisögur 1977, tekið
saman af Inga Sigurðssyni.
Afgreiðla Sögufélags er að
Garðastræti 13 b (gengið inn úr
Fischersundi), Reykjavík.