Morgunblaðið - 14.12.1978, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.12.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 9 HÚSNÆDI FYRIR SKRIFSTOFUR EÐA FÉLAGSSAMTÖK Höfum til sölu á góöum staö í austurborg- inni nýtt, óinnréttaö húsnæöi á götuhæö og kjallara. Eignin er u.þ.b. tilbúin undir tréverk. Grunnflötur hæöar er 288 ferm. Kjallari er 170 ferm. og hefur mikiö notagildi. BLÓMVANGUR SÉRHÆÐ 5—6 herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi ca. 120 ferm. 2 stofur, 4 svefnherbergi o.fl. Stór bílskúr fylgir. Laus eftir samk.l. ESKIHLÍÐ 4 HERB. — CA. 100 FERM. Á fjóröu hæö í fjölbýlishúsi, vel útlítandi íbúö, 1 stofa, 3 svefnherbergi meö skápum. Eldhús meö borökrók og máluðum innréttingum. Gott útsýni. Verö 16 M. FLYÐRUGRANDI 2JA HERBERGJA Alveg ný 2ja herbergja íbúö á 1. hæö. ibúöin er fullbúin og til afhendingar fljótlega. Atli Vagneson lögfr. SuAurlamlsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874. Sigurbjörn Á Friöriksson. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Mávahlíö 5 herb. risíbúð, bílskúrsréttur. Viö Básenda Hús á tveim hæöum auk kjallara meö 2ja herb. íbúö, tvöfaldur bílskúr. í Hafnarfiröi Lítið einbýlishús úr steini. Kjallari, hæö og ris. í Hverageröi 110 ferm. einbýlishús, vandaö- ar innréttingar. í Breiöholti 6 herb. íbúö tilb. undir tréverk og fokheld raðhús, gott verö ef samið er strax. Viö Noröurbraut Hafn. Fokheldar hæöir í tvíbýlishúsi. Okkur vantar allar stæröir íbúöa á skrá. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasímí 34153 |A & «?3í A & A & A & & & A A & 26933 Staðarsel 2ja herb. 75 fm íb. á jarðhæö í tvíbýli, góð eign, allt sér. Verö 13—13.5 m. Mávahlíð 3—4 hb. 100 fm íb. í risi, sk. í 2 stofur, 2 svh. o.fl. Ný teppi á stofu, losun fljótt, útb. um 9 m. Rauðalækur 138 fm hæð í fjórbýli, sk, í 2 stofur, 2 svh. o.fl. Sér Þvotta- hús á hæö. Verö um 22 m. Laus 1. apríl n.k. Brekkustígur Einbýlishús sem er hæö og kj. Mögul. á byggingarrétti. Mosfellssveit Fokh. raöhús um 200 fm. afh. í júlí 79, góð teikning. $ & & * A & * A Á * A A A A A AAAAAAA «HS V1 A A A A A^ A A A A A A A A A A A A A A A A A aðurinn Austurstrnti 6 Slmi 26933 A A A A Knútur Bruun hrl. A Hofteigur 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö um 80 fm. í þríbýlishúsi. Útborgun 7—7,5 millj. Vitastígur, Hafn. 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Um 80 fm. í tvíbýlishúsi. Útborgun 12,5 millj. 4ra herb. — bílskúr á 4. hæð viö Austurberg um 150 fm. Vönduö eign. Útborgun 12,5 millj. Risíbúö viö Barmahlíö ca. 100 fm. suöursvalir. Sér hiti. Tvöfalt gler. íbúöin er meö nýrri endhúsinnréttingu. Ný tæki á baði. Nýjum teppum. í mjög góöu ásigkomulagi. Útborgun 9 millj. Kársnesbraut 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Ca. 110 fm. Bíl- skúr fylgir. 4ra ára gamalt hús. Haröviöarinnréttingar. Góö eign. Útborgun 12—13 millj. i FASTEIMIIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157. 3ja herb. íbúö — Hafnarfjörður Til sölu nýleg 3ja herbergja íbúö í fjórbýlishúsi. Uppl. í síma 26264 frá kl. 11 til 17 og í síma 20178 á kvöldin. -------29555---------------- Höfum fengið í einkasölu nálægt Domus Medica tvær hæöir í þríbýlishúsi 100 fm hvor hæö meö sameiginlegum inngangi. Hitakerfiö endurnýjaö meö Danfoss. Gæti hentað sem skrifstofur, læknastofur eöa fyrir heildsölu. Mikiö geymslurými í kjallara hússins. íbúöirnar eru til afhendingar í maí—júní. Skipti koma til greina á 100 fm íbúö nálægt verzlunarmiðstöð. Verö tilboð. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölum. Ingólfur Skúlason og Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. 28611 Breiðholt — kaupandi Höfum kaupanda aö 5—6 herb. íbúð eöa raöhúsi, hugsanlega á byggingarstigi í Breiöholts- hverfi. Hús og Eignir Bankastræti 6 Lúövík Gizuararson hrl. Kvöldsimi 17677. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. 3ja herb. úrvals íbúð við Hraunbæ á 3. hæð um 90 ferm. sér þvottahús og búr innaf eidhúsi. Góður bílskúr fylgir með 3ja metra lofthæð. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Góö húseign í Kópavogi einbýlishús um 190 ferm. viö Hlíðarveg meö 6 herb. íbúö auk kjallara. Stór bílskúr fylgir. Mikið útsýni. Þurfum aö útvega Rúmgóða sérhæð í borginni. Einbýlishús óskast Æskilegir staðir Smáíbúðarhverfi, Fossvogur eöa Stekkja- hverfi í Breiöholti, vandað raðhús kemur til greina. Einbýlishús óskast í Þoriákshöfn. AtMENNA FASTEIGNASAtAM LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 MÁNAGATA 2ja herb. kjallaraíbúð. Snyrtlleg eign. Verö 8—8,5 millj. BARMAHLÍÐ 4ra herb. risíbúð. Mikið endur- nýjuð, sér hiti. Útb. 8—9 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra herb. 90 ferm. jaröhæö. íbúðinni getur fylgt rúmg. bílskúr með miklu geymslurými í kjallara. KLEPPSHOLT EINB./TVÍBÝLI Á hæölnni er 4ra herb. íbúö. í kjallara er 3ja herb. íbúö, auk óinnréttaös herbergis. Sér inng. og hiti fyrir hvora íbúð. Húsiö er allt nýstandsett. Yfir- byggingarréttur. (Samþ. teikn.) Rúmgóöur bílskúr. Selt í einu eöa tvennu lagi. Skipti mögu- leg á góöri íbúð. BYGGINGARLÓÐIR F/EINBÝLISH. Á Seltjarnarnesi, Arnarnesi og í Seláshverfi. BORGARNES 2ja herb. ný íbúö í blokk. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson - Eggert Elíasson Dagbók 1979 Ný og vönduö dagbók meö almanaki er komin á markaöinn. Ein síöa fyrir hvern dag. Fæst í bókaverzlunum og í Pennabúöunum. Heildsölubirgðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.