Morgunblaðið - 14.12.1978, Page 16
I SÍMI86111
r i r.v.v.v. /.v.v.v.v.
oanooo 1
ITT Schaub-Lorenz, vestur-þýsku litsjónvarpstækin
eru þekkt fyrir skýra mynd, góöa liti og endingu.
Spyrjið þá sem eiga ITT litsjónvarpstæki, þeir eru
okkar besta auglýsing.
GELLIR hefur verið umboðsaðili fyrir vestur-þýsk
ITT tæki í meira en áratug, og hefur reynslu í
meðferð þeirra.
Tæknimenn okkar, sem eru menntaðir hjá
framleiðanda i Vestur-Þýskalandi, sjá um viðgerðar-
og stillingaþjónustu.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
Gott
úrval
af karate-
og júdó-
búningum
Póstsendum
samdægurs.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
H
F
Bræóraborgarstíg1-Sími 20080- (Gengiö inn frá Vesturgötu)
Hátíðarmatur í úrvali
Nýjir og niðursoðnir ávextir
Nýtt, niðursoöið og fryst grænmeti
Bökunarvörur, sælgæti.
Allt á Vörumarkaðsverði
Opið til kl. 10
föstudag og
laugardag.
Vörumarkaðurinn hf.
* I. 1 M I I M 4 14 «««*«
JrOJMCX- sólÍT
Meö Jómi-sólum getiö þiö flutt sólarlöndinn inn á
heimili ykkar.
Jómi-sólin sendir frá sér Ijós sem hefur sömu áhrif á
húöina og sólarljósið.
Jómi-sólir eru til í mörgum stæröum. Einnig framleiöir
Jómi nuddpúða og hitateppi. Jómi-sólin er byggö
samkvæmt kröfu framtíöarinnar. Hún er meö 3—4
kvartsljós og 6—8 últrarauö Ijós.
JTOMCX sa/i
'artum
Þið getið verið BRÚN Á
KROPPNUM ALLT ÁRIÐ
því það eru fleiri en ein sól
milli himins
og jarðar!
utinai SfyjújtiMóon h.f.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200