Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stórt innflutningsfyrirtæki vantar vörubílstjóra strax. Meirapróf ekki nauösynlegt. Umsókn sendist Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Röskur — 463“. Ólafsfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. ptnr§miil>M»ii§> Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki, sem hefur meö höndum innflutning og þjónustu óskar aö ráöa starfsmann til aö annast tollskýrslur, veröreikninga, vélritun o.fl. Umsókn um starfiö ásamt uppl. um aldur, menntun og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Framtíöarstarf — 9938“.
Hárgreiðslufólk óskast til vinnu frá áramótum. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: „Hárgreiðslufólk — 466“.
Skrifstofustarf Óska aö ráöa duglega stúlku til skrifstofu- starfa. Enskukunnátta nauösynleg. Þarf aö byrja fljótlega eftir áramót. Friörik Bertelsen Lágmúla 7. S. 86266. Suðumaður óskar eftir starfi Rafsuðusveinn óskar eftir vel launuöu starfi. Hefur tekiö suöupróf: E-R3-g, einnig góö reynsla í logsuöu, fyrir háþrýstilagnir. Tilboö merkt: „Electric" sendist sem fyrst í pósthólf 73, 121 Reykjavík.
Atvinna Stórt fyrirtæki óskar eftir aö ráöa rafvirkja til starfa. Tilboö sendist Mbl. fyrir 17. des. merkt: „Rafvirki — 465“.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
óskast
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Iðnaðarhúsnæði —
verzlunarhúsnæði
til leigu aö Ármúla 7. Rúmlega 800 fm. Góö
lofthæö og aöheyrsla. Leigist frá 1. jan ‘79.
Upplýsingar í síma 37462, frá kl. 2—5 e.h.
eöa eftir samkomulagi.
Til leigu
Skrifstofuhæð
Fiskiskip til sölu
| Stálskip
105 lesta sem nýr (skipti möcfuleg á ódýrari
bát).
150 lesta 1960 aöalvél og tæki síðan 1974.
135 lesta 1960 aöalvél og tæki síöan 1975.
97 lesta 1966 aöalvél C.A.T. 425 1978.
88 lesta 1960 aöalvél C.A.T. 565 1972.
86 lesta meö nýlegri yfirbyggingu, aðalvél
C.A.T. 425 1977.
Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö
sími 22475, heimasími sölumanns 13742.
Jóhann Steinason hrl.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 97 rúml. stálbát,
smíöaöur 1966 meö 425 hp. caterpillarvél
1978.
Mjög fallega innréttuð skrifstofuhæö, 6
herbergi alls, teppalögö horn í horn,
kaffiaöstaða í 2 herbergjum, útsýni yfir
vesturhöfnina, alveg viö miöbæinn, leigist
frá áramótum fyrir miöbæjarstarfsemi, svo
sem lögfræðinga, fasteignasölu, skipasölu,
teiknistofur, endurskoðendur, bókhaldsfyr-
irtæki o.fl. í sama húsi eru skrifstofur og
verslun. Leigan er sanngjörn og fylgir
verðlagi. Hávaöalaust sambýlisfólk gengur
fyrir. Tilboð til blaösins merkt: „3. hæö —
Reknetahristari og reknet fylgja meö.
Skipti möguleg á 50—70 rúml. bát.
<7:UIȮ1,7I=/(L|>.
■'llT/=(cTfV:<)'||'^
SKIPASALA - SKIPALEIC A,
JÓNAS HARALDSSON,LÖGFR. SÍMI= 29500
Jólaljósin í Hafnar-
fjarðarkirkjugarði
Jólaljósin veröa afgreidd í Hafnarfjaröar-
kirkjugaröi frá laugardeginum 16. desem-
ber til laugardagsins 23. desember frá kl.
10—19.
Lokað á sunnudögum.
Rýmingarsala
á nýjum og sóluöum hjólböröum, stendur
yfir þessa dagana vegna flutninga. Afsláttur
20% Baröinn, Armúla 7,
sími 30501.
Bækur fyrir alla
FJölbreytt úrval listverkabóka, þ.á m. Kjarval, Jón Stet., Ásgr.
| Jónsson, Gunnlaugur Blöndal, Flóki, Weber o.m.fl., Leikrit
[ Shakespeares l-V, Ljóömæli Matthiasar I—II, verk Guömundar
! Daníelssonar, Megasar, Hagalíns, Gunnars Gunnarssonar, Kiljans,
Svövu Jakobsdóttur, Flateyjarbók, Ævisaga Oscars Clausen I—III, rit
Jóns Sigurössonar I—II, Merkir íslendingar I—VI, Safn Fræöafélags-
ins, lönsaga íslands I—II, lönaöarmál I—III, Sjómaöurinn I—IV, isl.
Iðnaöur 1—62, Þjóösögur Jóns Árnasonar I—VI, MÍR I—VI,
Alfræóisafn AB, Ljóömæli Bjarna Thorarensen I—II, De islandske
Sagaer I—III, Samstofna guöspjöllin, Ævisaga Jesú, Opinberunar-
bók siðgyðingdómsins, Saga Nýjatestamentisins, Ríkl og bylting
Lenins, Sagastudier afmælisrit Finns Jónssonar, Skýrslur Bessa-
staöaskóla, Krákumál, Dýrasögur Gjallanda, Ljóömæli Tómasar,
Matthíasar Jó., Stefáns frá Hvítadal, Hannesar Hafstein, Jónasar,
Grims, Annaler for nordisk oldkyndighed.
Nýkomiö mikiö safn erl. bóka um stjórnmál og sagnfræöi, ísl.
ævisagna, ættfræöi, þjóölegur fróöleikur - auk pocket bóka í
þúsundatali um öll hugsanleg efni.
Sendum I póstkröfu.
Fornbókhlaöan
Skólavöröustíg 20
Reykjavík, sími 29720.
Nauðungaruppboð
Á morgun föstudaginn 15. des. kl. 16 veröur haldið í vöruskemmu
Eimskipafélagsins í Hafnarfiröi opinbert uppboö aö kröfu tollheimtu
ríkissjóös Hafnarfiröi á tollvarningl innfluttum til Hafnarfjaröar til
greiðslu aöflutningsgjalda og kostnaðar. Samanber 54. grein laga
númer 49/1969.
Selt veröur m.a.: 3 bifreiöar Audi árg. 1974, Ford Corllna, 1600 L
árg. 1970, Volkswagen 1302, árg. 1971, bílavarahlutir, þar á meöal
hásing undir vörubíl auk þess fatnaöur og pappírsvörur.
Uppboösskilmálar liggja framml á skrifstofu minni.
Greiðsla viö hamarshögg.
Uppboöshaldarinn í Hafnarliröi.
Aðalfundur Loka
félags ungra sjálfstæöismanna í Langholti, veröur haldinn
mánudaginn 11. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu aö Langholtsvegi
124.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Hreppsnefndarfulltrúarnir Björn Arason
og Örn Símonarson veröa til viðtals um
hreppsmál í fundarsal hreppsins, viö
Borgarbraut, fimmtudaginn 14. desember
frá kl. 18—21. >
Féleg Sjálfstæöismanna ( Langholti
Fundur um
stjórn-
málaviðhorfin
Fimmtudaginn 14. desember mun Jón
Sólnes alþingismaöur koma og ræöa
stjórnmálaviöhorfiö. Fundarstjóri veröur
Elín Pálmadóttir. Umdæmafulltrúar og
fulltrúaráðsmeölimir eru sérstaklega
boðaöir á pennan fund. Fundarstaöur:
Langholtsvegur 124. Fundurinn er opinn
og öllum velkomið að sækja hann.
stjórnin.