Morgunblaðið - 14.12.1978, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 14.12.1978, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem á ýmsan hátt sýndu mér vinarhug á níutíu ára afmæli mínu 28. nóvember s.l. Gleðileg jól, farsælt nýtt ár, Þökk fyrir liönu árin. Olafur Eggertason, Kvíum. c.O Oskilahross Hjá lögreglunni í Kópavogi er í óskilum rauöblesóttur hestur, ca. 6 vetra gamall, ómarkaöur. Lögreglan í Kópavogi er öryggi HÍin<S sýn‘stverftaér he'dUf' ^'nb0Koa^en^- Sónnbo^09 tóáhió'P S'nn’1" AA- ^ooo- [ólAfUR GlSLASON « CO. HF.l 1 V J 3 [UMBOÐSSALA s HEILDSALA J 1 1 V/ Chubb slökkvitæki.. 1 kr. 14.431.00 SmokeGard reykskynjarí j !.... kr. 10.500.00 Samtals j kr. 24.931.00 ,fEr líf þitt og þinna ekki þess viröi að þú hugleiðir eftirfarandi:" P. S. 6 kílóa duft-slökkvitæki ,,á alla elda" reykskynjari: auðveldur í uppsetningu. Chubb slökkvitæki og SmokeGard reykskynjari erörugg eldvörn. Chubb slökkvitæki og Smokeðard reykskynjari eru auðveld í meðferð og afgreidd með íslenskum leiðarvísi í máli og mynd. Umboðsaðilar: ÓUUUR GlSIASÖM CO. HEjQ SUNDABORG 22 - 104 REYK]AVfK - SlMl 84800 - TELEX 2026 Demantshringar Draumaskart KJARTAN ASMUNDSSON Gullsmíðav. — Aðalstræti 8 1978 NANCY og leyndarmál gleymdu borgarinnar 136 bls. — Verö kr. 2520,00. NANCY og gimsteinaránið 152 bls. — Verð kr. 2520,00. GUNNAR SIGURJÓNSSON þýddi. Þessar bækur eru þeð vinsælar og viðlesnar, að óþarfi er að kynna þær nénar. LABBA í vígahug 147 bls. — Verð kr. 2520,00. LABBA ... gættu þín! 148 bls. — Verð kr. 2520,00. GISU ÁSMUNDSSON þýddi. Komnar eru nu út sex bækur um LÖBBU og fleiri eru væntanlegar. — Hún er alltaf jafn ákveðin og snjöll l athöfnum sínum. Frank og Jói (Hardý-bræður): BROTNA SVERÐIÐ, nr. 20 175 bls. — Verð kr. 2520,00. GOMLU PENINGARNIR, nr. 21 174 bls. — Verð kr. 2520,00. GISU ÁSMUNDSSON þýddi. Hugrakkir og snarréðir strékar eð venju, og alltaf gerist eitthvað spennandi og leyndar- dómstullt i bókunum um þá. Wynn og Lonny, 6. bók: NÆTURRALLÝ ARNGRÍMUR THORLACIUS þýddi. Þetta er spennandi bók um gerð kvikmyndar um næturrallý, og auðvitað eru jieir félagarnir aðalsöguhetjurnar, ésamt vinstúlkum þeirra. 148 bls. — Verð kr. 2520.00. VlSIÐ ÞEIM VEGINN, II. blndi Höfundur: HELGITRYGGVASON, kennari. I. bindið kom út 1975. Höfundur segir i for- méla: „Um ritninguna sem uppeldismélabók eða bækur mé sjálfsagt skrifa á margan veg, þótt að einu marki sé miðað. Þetta rit sýnir, hvernig undirrituðum hefur þótt eðlilegt að taka það saman." — II. bindið er nýkomið út, og er þar haldið éfram é sömu braut, heimilið er mjög eindregið lofað og talið vera besta athvart, bæði barna og fullorðinna. 266 bls. — Verð kr. 4800,00. GÆFA EÐA GJÖRVULEIKI Höfundur: IRWIN SHAW. Þýðandi: ÓLAFUR ÓLAFSSON, Iðgfræðingur. Hötundurinn er Bandarikjamaður og hefur i éravis verið i fremstu röð þarlendra rithöf- unda.— Á þessari bók eru byggðir sjónvarps- þættirnir um Rudy Jordache og fjölskyldu hans, þótt allmjög sé þar stundum vikið fré raunverulegu etni bókarinnar. 416 bls. — Verð kr. 6960,00. VIÐ RAGNARÖK Hðfundur: HARRY PATTERSON. Þýðandi: HERSTEINN PÁLSSON. Höfundurinn, sem hér skritar undir sinu rétta natni (en er þekktur undir natninu JACK HIGGINS), fjallar um toringja nasista í Evrópu í striðslokin og þá æðislegu spennu, sem myndaðist, er þeir séu fram é hver enda- lokin yrðu. 249 bls. — Verð kr. 5400,00. STRiÐ f STORMI Höfundur: JACK HIGGINS. Þýðandi: ÓLAFUR ÓLAFSSON, lögfræðingur, Bókin fjallar um ævintýraíega siglingu nokk- urra Þjóðverja fré Brasillu til Evrópu é sið- asta éri seinni heimsstyrjaldarinnar. Áhöfnin er að mestu sjóliðar af kafbátum, sem ýmist höfðu leitað skjóls «ða hrakist þangað undan ofurveldi Bandamanna. — Einnig eru fjórar manneskjur um borð, sem ekki eru striðsfólk. Höfundurinn er orðinn vel þekktur af fyrri bókum sínum, sem hann hefur ritað undir nafninu JACK HIGGINS. Þær eru til ó is- lensku og heita: ÖRNINN ER SESTUR og GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKU, hörku- spennandi og viðburðarikar bækur, sem eng- inn leggur fré sór, sem byrjar að lesa þær. 240 bls. — Verð kr. 5400,00. VlÐA LIGGJA VEGAMÓT Höfundur: NEVIL SHUTE. Þýðandi: SIGRÍDUR THORLACIUS. Höfundurinn segir sjélfur um þessa bók, að þetta sé eina skéldsagan sem hann hafi skrifað með lifandi tyrirmyndir i huga. Segir þar fré ótrúlegum hrakningum kvenfanga, sem Japanir hrökktu stað úr stað. Raun- veruleikinn að baki sögunnar er ótrúlegur, en þó sannur. Hetju- og éstarsaga, mann- leg og œvintýraleg. 290 bls. — Verð kr. 5400,00. HÚSIÐ A STRÖNDINNI Höfundur: DOROTHY QUENTIN. GISLI ÁSMUNDSSON þýddi. Hér er é ferðinni mjög spennandi éstarsaga. Áður hafa komið út eftir sama höfund: LANTANA og SÍÐASTA SIGLING HEIM. 269 bls. — Ver<J kr. 4800,00. CARNABY og strokufangarnir Höfundur: PETER N. WALKER. Þýðandi: K.S. Mjög spennandi saga, um fanga, sem sleppur úr ensku fangelsi. Sé er skritar bókina var éður Iðgreglumaður og þessum mélum þvi gagnkunnugur. - Áður er komið út eftir sama hötund: CARNABY Á RÆNINGJAVEIÐUM. 211 bls. — Verð kr. 4800,00. HITT í MARK Sr. GUNNAR ÁRNASON tók saman. Bókin flytur hnyttin tilsvör frœgra manna. 90 bls. — Verð kr. 2520,00. Sðlmaknttmr «r tnnltallnn I verðlnm. I'eaemr btehur fúnt hjá Sllum bóknðlum. LEIFTUIt HF., Höfðatuiai 12 • Sími 17554

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.