Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 39

Morgunblaðið - 14.12.1978, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978 39 Hvaðan koma bestu bækurnar? Ólafur Jóhann Sigurðsson Virki og vötn Fjórða ljóabók ÓLAFS JÓHANNS SIGURÐS- SONAR, en fyrir tvser þœr síðustu hlaut hann Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráds 1976. Bókin hefur að geyma mikið af tærri nóttúrulýrik sem er samofin viðbrögðum skáldsins gagnvart brennandi viðfangsefnum samtímans. Mikill bókmenntaviðburður. Verð kr. 6.600, félagsverð kr. 5.360. ^husmefar Guðlaugur Arason Eldhúsmellur Verðlaunasaga GUÐLAUGS ARASONAR, nú komin út í annarri útgáfu. Nærfærin og snjöli lýsing á vanda fertugrar konu og baráttu hennar tii að verða upprétt manneskja. Óvenjuleg og afburða vei gerð umhverfislýsing frá hversdagslffi í sjávarplássi. Tímabær og umdeild nútimaskáldsaga sem hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma. Verð 5.880, félagsverð 4.880. vímt Vatn á mgllu kölska Skáidsaga cftir ÓLAF HAUK SÍMONARSON. Nútima Reykjavíkursaga sem á sér stað að hiuta í fjölmiðilsumhverfi, en meginefnið er úrkynjun og hnignun voldugrar fjölskyidu sem teygir arminn víðar en inn í sjónvarpið. Hvöss og markviss ádeiiuSaga, einhver samtíðarsaga síði] úr Ha.ukur Sfmonarson Verð kr. 7.200, fájagsverð kr. 5.900. William Heinesen ■ Fjandinn hleypur í Gamalíel Smásagnasafn sem gefur fjöibreytta mynd af smásagnagerð WILLIAMS HEINESEN. Hér er að finna ýmsar af viðamestu, þekktustu og fegurstu smásögum þessa einstæða færeyska rithöfundar í snilidarþýðingu ÞORGEIRS ÞORGEIRSSONAR. Verð kr. 6.480, félagsverð kr. 5.380. Einar Olgerisson Uppreisn alþýðu Ritgerðasafn eftir EINAR OLGEIRSSON. Grcinar frá árunum 1924—’39, merkasta og afdrifarfkasta tímabili í sögu fslenskrar verkalýðshreyfingar. Ómissand) heimiid um baráttusögu þessa tfmabils og ritstörf eins helsta forustumanns róttækrar hreyfingar. Pappírskilja. Verð kr. 4.400. Astríd I.indgren Emilí Kattholti Fyrsta bókin um þennan fræga óþekktarorm eftir höfund bókanna um Línu langsokk, Mió og Bróður minn Ljónshjarta. Þýðandi VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR. Verö kr. 2.940. Guðbergur Bergsson Flateyjar- Freyr Ljóðfórnir til Freyslíkneskisins í Fiatey eftii GUÐBERG BERGSSON. Einhver nýstárlegasta og forvitnilegasta ijóðabók sem út hefur komió á sfðari árum. Skáldið ávarpar guðinn og flytur hugleiðingar sínar og lætur sér fátt mannlegi óviðkomandí. Ljóð sem eru minnisstæð áheyr endum Listaskáidanna vondu. Verð kr. 4.080, félagsverð kr. 3.670. Á I I Þtj HEIMA HÉR? J&f': t* * • Þormóðsson Áttþú heima hér? Nútíma skáldsaga eftir ÚLFAR ÞORMÓÐS SON. Sögusvið er dæmigerður — og ef til vill kunnuglegur útgerðarbær þar sem ríkir fámennisstjórn í skjóli fyrirgreiðslukerfis. Margt kemur við sögu. m.a. útsmogin togaræ kaup erlendis og nýstárlegar bókhaldskjínstir í útgerðarrckstri. Þessi fsmeygilega skáidsaga er langbesta verk Úlfars til þessa. Verð kr. 6.600. féiagsverð kr. 5.610. tSÍÚAAR ttúVNOiSSON Böðvar Guðmundsson Sögur úr seinni stríðum Smásagnasafn eftir BÓÐVAR GUÐMUNDS- SON sem sækir efni til fslensks veruleika síðustu 39 ár. Strfðin cru allt frá heimsstyrjöld inni miklu til strfðs gegn óargadýrum i kálgarði hvers manns. frá erjum viðskiptaiífs- ins til baráttu um sálir mannanna. Fyrsta sagnabók þessa vinsæla skálds. Verð kr. 5.040. félagsverð kr. 1.285. ÍLlvlLll) Gabríel Garcfa Marquez Hundrað ára einsemd Ein allra merkasta og rómaðasta skáldsagi nútfma heimsbókmennta. eftir GABRÍEI CARCÍA MARQUEZ í þýðingu GUÐBERGS BERGSSONAR sem einnig ritar eftirmála Ættarsaga þar sem kristallast líf þjóðs SuðurAmeríku í öllum sínum fjölbreytilegu. sárgrætilegu og fárániegu myndum. Verð kr. 7.800, félagsverð kr. 6.475. o : Patrick og Rut Önnur bókin í flokki þriggja frábærra óvenjulegra unglingasagna eftir K. PEYTON, þar sem aðalsöguhetjan er Patric ; Pennington. Bækurnar má bæði lesa í samfell i og sem sjálfstæð verk. Þýðing SILJU AÐAI SAUTJAND. Silja Aöalsteinsdóttir STEINSDÓTTUR PATRICKS hlaut ráðs 1977. Vcrð kr. 1.200, féiagsverð 3.570 á SAUTJÁNDA þýðingarverðlaun SUMAi: Fræðsli Félagi Jesús Þórarinn Eldjárn Félagi Jesús Saga handa börnum og unglingum eftir SVEN WERNSTRÖM, ÞÓRARINN ELDJÁRN þýddi. Fyrir tvö þúsund árum var smárfkið ísrael hersetið af Rómverjum. Þessi bók segir frá því hvernig Jesús og félagar hans börðust gcga Rómverjum til að frelsa föðurland sitt. Verð kr. 2.880. 'M NAaðurinn á svöKtmim Maj Sjöwall og Per Wahlöö Maðurinn sem hvarfog Maðurinn á svölunum Tvær nýjar sögur í bókaflokknum „Skáldsaga um glæpu eftir MAJ SJÖWALL og PER WAHLÖÖ, sagnaflokknum um lögreglumennina Martin Beek og Kollberg og samstarfsmenn þeirra. Bækur sem hafa alls staðar hlotid metsölu, enda bera þær af öðrum lögreglusögum og taka talsvert öðru vísi á málum en þær flestar. býðandi er ÞRÁINN BERTELSSON. Verð kr. 3.960 og 5.400, félagsverð kr. 3.365 og 4.590. 1001 nótt Fögur og djarfleg ævintýr úr töfraheimi og íurðuveröld austurlands, sögurnar af •Aladin, Sindbað sæfara og Ali Baba, sögur af kalífum og vesfrum. soldánum, þrælum og arnbáttum. Þriggja binda myndskreytt útgáfa í snilldarþýðingu STEINGRÍMS TIIORSTEINSSONAR, alls um 2000 bls. Verð á bók kr. 10.080. Allt saínið kr. 30.240. Félagsverð kr. 8.565. Ailt safnið kr. 25.695. þetta er SÉRSTAKT tilboðsverð SEM GILDIR AÐEINS til áramóta. EFTIR ÞANN TÍMA MUN SAFNIÐ KOSTA KR. 36.000. Mál og menning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.