Morgunblaðið - 14.12.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1978
41
félk í
fréttum
EitthvaÓ fyrir tækniáhugamenn frá 9 ára aldri
• FIMMTUGUR. - Fyr-
ir nokkru varð teikni-
seríuhetjan Mikki mús
fimmtugur. — Vestur í
Bandaríkjunum' var af-
mælisins eðlilega minnst
með margvíslegum hætti.
— í New York var hann
með fimm blöðrurisa sem
þátt tóku í skrúðgöngu
niður hina frægu götu
Broadway. — Er þessi
mynd tekin er Mikki kom
svífandi niður götuna.
Þess má geta að Mikki
mús er þarna jafnhár
fimm hæða húsi!
| ';'j
f* ' u.
• FRÉTTAÞULUR. — Brezka útvarpið, BBC, hefur fyrir nokkru
ráðið fyrsta blökkumanninn til fréttaþularstarfs. Er það þessi
unga kona, Moira Stewart. Hún er reyndar innfædddur
Lundúnabúi, en foreldrar hennar eru bæði þeldökk.
Nýjung fyrir stóra krakka. Þá sem hafa
áhuga á því tæknilega - sem líkist veruleik-
anum.
Ný samstæða með ýmsu sem kemur á
óvart. Allt virkar, snýst og hreyfist líkt
og í alvöruvélum.
f nýja LEGO tækni-bílnum er t.d.
hreyfanlegur stýrisbúnaður, bullur, stimplar
sem snúast, færanleg sæti og hann gengur
ekki einungis áfram heldur einnig afturábak.
Nú býður Lego:
Tæknibíl, dráttarvél lyftara, þyrlu,
kranabíl og vélkerru - og nýja Lego
vél sem kemur öllu í gang.
Stimplar og
stimplalegur
Breiðar felgur
og hjólbarðar
Tannstangir,
tengslum við
\ . *■ r ,*w öxla.
mmm ' Gatabjálkar Sambandstengi- y; 4
rör fyrir mesta styrkleika Sl I
Nýar víddir á leiksvióinu
V Eins og.
íalvörunni
Sölumannadeild VR.
Sölumenn
Deildarfundur veröur
haldinn fimmtudaginn 14.
des. n.k. aö Hagamel 4
(VR húsið), kl. 20.30
Ræöumaöur kvöldsins
veröur Svavar Gestsson
viöskiptaráöherra.
Fjallaö veröur um stööu innflutningsverslunar
og viöhorf ráöherra gagnvart henni.
Allt áhugafólk um verslun velkomið
Svavar
Nú er
leitinni aö
loftnetum lokid
Hirsihmann
Sjónvarps-
loftnet
Meö tilkomu litstjónvarps-
tækjanna þarf nú enn
betri og stærri loftnet en
Hirsihmann
áöur, (3H
loftnetin eru sérlega hönn-
uö fyrir litsjónvarp.
m
Hirsthmann
loftnetin eru mest seldu loftnet í
Evrópu og á íslandi hafa þau veriö notuö í yfir 20 ár
og sannað ágæti sitt viö hin sérstæöu veðurskilyrði
sem hér eru ríkjandi.
Frá
Hirsthmann
bjóöum viö einnig mesta úrval
landsins af allskonar innstungum í sjónvörp, útvörp
og radíótæki. Útvarpsloftnet — Bílloftnet —
Inniloftnet.