Morgunblaðið - 17.12.1978, Side 6

Morgunblaðið - 17.12.1978, Side 6
! 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 r í DAG er sunnudagur 17. desember, sem er ÞRIÐJI sunnudagur í JÓLAFÖSTU, 351. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 07.57 og síödegisflóð kl. 20.16. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 11.18 og sólar- lag kl. 15.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.33 og sólarlag kl. 14.44. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 03.26. (íslandsalmanakiö) Vakiö, og biöjið, til pMl að Þér tallið eigi í freiatni, •ndinn er að aðnnu raiðubúinn, an holdið ar vaikt. (Matt, 26,41.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio • ■ _ 13 14 m ib □ LÁRÉTTi — 1 kvenvargs, 5 lézt, 6 ásjóna. 9 kyrra, 10 samhljóðar, 11 fangamark, 12 fæði, 13 flutnine, 15 hljóma, 17 stundina. LÓÐRETTi - 1 klæðnað, 2 gaelunafn, 3 rölt, 4 veikin, 7 reikninKur, 8 slæm, 12 formóðir, 14 rödd, 16 ending. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTTi — 1 seigan, 5 tt, 6 rausar, 9 nag, 10 nón, 11 NN, 12 dósa, 15 stól, 17 Frigg. LÓÐRÉTTi — 1 strengs, 2 eta, 3 gusa, 4 nár, 7 Unndór, 8 agns, 14 ðli, 16 TF. "N Arnad HEILXA FYRIR skömmu voru gefin saman í hjónaband Þóra Guðrún Benediktsdóttir og Kristján Ólafur Kristjáns- son. Heimiii þeirra er að Ólafsbraut 20 í Ólafsvík. — í BÍLDUDALSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Arndís Bjarna'dóttir og Arnar Gr. Pálsson. Heimili þeirra er að Hólmgarði 44, Rvík. (Ljósm. MATS.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ásta Einarsdóttir og Gunnlaugur Þórhallsson. — Heimili þeirra er að Bragagötu 16, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmundar). 1 FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Stuðla- foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Mælifell. — í gær, laugardag, kom togar- inn Ögri úr söluferð til Bretlands og Tungufoss kom frá útlöndum. — Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir til Reykjavíkur af veiðum og munu báðir landa afla sínum, — togar- arnir Vigri og Ingólfur Arnarson. | HEIMILISDÝR | MJÖG gæfur köttur, læða, er í óskilum í húsi einu við Urðabakka. Hafði kisa fund- izt í Seljahverfi. Hún er mjög gæf, aðallitur hennar er hvítur, en skottið er bröndótt og blettir eru á eyrum. Uppl. verða gefnar um kisu í síma 74059. [4-HI=l I IH | EKKN ASJÓÐUR Reykja- víkur — Styrkir til ekkna látina félagsmanna verða greiddir milli kl. 2—4 síðd. í Verzlun Hjartar Hartarson- ar, Bræðraborgarstíg 1, sími 14256. BLÖO OG TÍMARIT VINUR Sjómannsins, ársrit Kristilega sjómannastarfsins Vesturgötu 19, Rvík er komið út. — Þar skrifar Sigurður Guðmundsson greinina: „Er grundvöllur fyrir sjómanna- trúboði á íslandi." Þá er greinin „Hve dýrmæt er Guðs undranáð". Ævisaga Johns Newton í svipmynd. Segir hér frá einni aðalpersónunni í sjónvarpskvikmynd um af- nám þrælahaldsins. Hann er jafnframt höf. hins vinsæla söngs „Amaging grace“. Auk þess skrifa í ritið sjómanna- trúboðarnir Sigfús B. Valdi- marsson og Þórður M. Jóhannesson. PEIMIMAVIPJIR | SVÍÞJÓÐi Neméndur í Lin- dalsskolan í Kalmar óska eftir bréfaskiptum en sá sem veitir pennavinabréfunum móttöku er Bengt Bomgren, Tvá Systrars vág 11 c, 381 00, Kalmar Sverige. Marie Stensiö, 15 ára, Marknadsvág 119, 18334 Táby, Sverige. Hún hefur m.a. áhuga á hestum. Og svo er það önn'ur ung hestakona þar, Ellika Karlsson, 14 ára, Björkplan 4 J., 98100 Kiruna, Sverige. í FINNLANDI. Fröken Kristina Gustafsson, Jakt- vágen 7029, 10650 Ecknás 5, Finland. í NOREGI. Fru Kathe Sigge- rud, Storgt. 21, 1700 Sarps- borg, Norge. í BRETLANDI. Mrs. Kate Wolverson, 80 Colman Ave., Wednesfield, w/Ton W V II 3 RT, West Midlands, England. í BANDARÍKJUNUM. Mrs. Carrie Greer, P.O. Box. 240 Everett, Wash., 98206, USA. í ÞÝZKALANDI. Mrs. Renate Leicht, Ulmenallee 4, 8034 Germering, Germany. Vonandi tekst með öllum þessum rannsóknum að upplýsa hvers konar skepna íslendingurinn er? KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík daxana 15. til 21. desember, að háðum döxum meðtöldum, verður sem hér aegir. I INC.ÓLFS APÓTEKI. F,n auk þess er LAUGARNES APÓTEK opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudögum. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT ( sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er ( HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðldal, sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti Atsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. HEIMSÓKNAÉTÍMAR, Land- spftalinn. AUa daga kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögumi ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. AUa daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 «1 SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til kl kl. 16 og kL. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga ki. 1,9 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. AUa daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16,Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir ( skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, s(mi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sélhelmum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASÁFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. mánud,—föstud. kl. 14-21, laugard. k). 13-16. LISTASAI’N EINARS JÓNSSONAR. Ilnithjörgum, Lokað verður í dosombvr ug janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTADIR - Sýning á verkum Jóhannesar 3. njarvais er opln alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýnlngarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er oplð þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilverfisgötu f tilelni a( 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum ki. 9—16. Bll IUIU1PT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegÍB til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraÖ alían sólarhringinn. Sfminn er 27311. TekiÖ er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aÖstoÖ borgarstarfsr manna. „Undirbúningsnefnd Alþingis hátíðar 1930 hcfir á fundi sínum í dag ákveöið að taka Hátíðarijóð Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi til siings á bingvdllum 1930. (Fær hann þannig 2000 kr. verðlaun þau. sem áður var tilkynnt um. Mbl. hefur frétt að nefndin hafi valið þrjú kva*ði. Athugaði nefndin síðan hverjir væru hdfundar kvæðanna. Kom i ljós að það voru Davíð Stefánsson. Einar Benediktsson og Jóhannes úr Kdtlum. Dómnefndin hefur borið fram tilldgu til hátfðarnefndarinnar þess efnis að Einar Benediktsson skáld fái fyrstu verðlaun kr. 2000 fyrir kvæði sitt og verði það sagt fram á hátíðinni.. .** GENGISSKRÁNING NR. 231 - 15. desembcr 1978 Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bsndarlkjadollar 317,70 318,50 1 Sterlíngspund «29,35 630,95’ 1 Kanadadollar 269,00 209,70* 100 Danakar krónur 8027,00 6042,20* 100 Norakar krónur 6202,70 6218,30* 100 Saanakar krónur 7200,40 7218,50* 100 Finnak mörk 7693,16 7913,06* 100 Franakir frankar 7292,95 7311,35* 100 Belg. frankar 1058,70 1061,30* 100 Svisan. frankar 18837.85 18885,25* 100 Gylllni 15463,60 15502,60* 100 V.-Þýzk mörk 16701,60 16803,80* 100 Lirur 37,54 37,63* 100 Auaturr. Sch. 2290,60 2296,30* 100 Escudoa «80,70 082,40* 100 Peselar 445,90 447,00* 100 Yen 182,05 162,48* * Breyting frá aföustu skráningu. ________________________________I--------------------- Stmavari vagna gangiaakráninga 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. des. Fjining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 319.47 350.41 1 Stcrlingapund 692.29 691.05* t Kanadadollar 295.90 296.67* 100 Danskar krónur 6629.70 6646.42* 100 Norskar krónur 6822.97 6810,13* 100 Sænskar krónur 7920.11 7910.35* 100 Flnnsk mork 8682.17 8704.36* 100 Franskir írankar 8022.25 8042.49* 100 Bclg. frankar 1161.57 1167.43* 100 Svissn. Irankar 20721.64 20773.78* 100 Gyllini 17009.96 17052.86* 100 V.-Þýzk mörk 18137.76 18181.18* IOO Lfrur 11.29 41.39* 100 Austurr. Sch. 2519.66 2525,93* 100 Esfudos 718.77 750.64* 100 Pesetar 190.19 491.70* 100 Ven 178.26 178.71 * Breyting frá síðustu skráningu. v........... ...... ............y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.