Morgunblaðið - 17.12.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978
21
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Félag íslenzkra leikara óskar aö ráöa í hluta úr starfi. Þjálfun í skrifstofuhaldi, ensku og einu noröurlanda- máli nauösynleg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir og uppl. sendist F.Í.L., box 1088 Rvk. Rafvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa sem fyrst rafvélavirkja vanan skipa- og verkstæöisvinnu. Uppl. hjá verksmiðjustjóra í síma 85566. jöTunn hp Höfóabakka 9,110 Reykjavík Bakari óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 74181.
Rennismiður Vanur rennismiöur meö próf frá Vélskóla íslands, óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. janúar 1979, merkt: „rennismiöur — 470“.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Óska eftir atvinnu hálfan eöa
allan daginn. Hef mikla reynslu
varöandi meðferö viöskipta-
bréfa á ensku, toll- og banka-
skjala o.fl. Hef bíl til umráöa.
Tilboö sendist Mbl. merkt:
„Breskur — 9937“.
Muniö sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Bátur til sölu
64 lesta bátur til sölu í 1. flokks
standi.
Vélar, tæki, rafmagn og tölvur,
allt nýtt. Uppl. í síma 97-8531.
I.O.O.F. 3 516012188S Jólav.
IOOF 10 = 16012188V2 =
□ Mímir/ Gimlir 59712176 —
Jólaf.
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.00.
Keflavík Suöurnes
Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11.
Samkoma kl. 2 e.h. Ræöumaöur
Peter Inchcombe.
Veriö hjartanlega veikomin.
Kirkja krossins., Hafnargötu 84,
Keflavík.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 17.12 kl. 13.
Selgjá — Svínholt, létt ganga
ofan Hafnarfjaröar. Fararstj.
Kristján M. Baldursson. Verö
1000 kr. frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.Í.
benzínsölu (í Hafnarf. v.
kirkjugaröinn).
Áramótaferö, gist viö Geysi,
gönguferöir, kvöldvökur, sund-
laug. Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6A sími 14606.
Skemmtikvöld í Skíöaskálanum
29. des.
Útlvist.
Sunnudagur 17. des.
1. kl. 9.30 Eaja —
Kerhólmakambur 852m.
Gönguferð á Esju á sólstööum.
Fararstjórar: Tómas Einarsson
og Guömundur Hafsteinsson.
Gengiö frá melnum austan viö
Esjuberg. Fariö frá Umferðar-
miöstööinni aö austanveröu,
einnig getur fólk komiö á eigin
bílum og slegist í förina á
melnum. Verö kr. 1000. gr.
v/bílinn.
2. kl. 13. Gengió um Hofsvfkina
Gönguferö fyrir alla
íjölskylduna. Fararstjóri:
Siguröur Kristínsson. Verö kr.
1000 gr. v/bílinn.
Áramótaleró í Þórsmörk 30.
des. 3ja daga ferö
Brenna, flugeldar, kvöldvaka,
gönguferðir. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
Fíladelfía
Safnaöarguöþjónusta kl. 14.
Almenn guöþjónusta kl. 20.
Ræöumaöur Hinrik Þor-
steinsson.
Fjölbreyttur söngur.
Sálarrannsókna-
félag íslands
Félagsfundur aö Hallveig-
arstööum mánudaginn 18. des.
kl. 20.30.
Fundarefni: Helgi P. Briem,
fyrrv. sendiherra, flytur erindi
sem hann kallar: Fataskipti
sálarinnar.
Stjórnin.
Minningarspjöld
Félags einstæöra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals Vestur-
veri, í skrifstofunni Traöarkots-
sundi 6, Bókabúö Olivers
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, Ingibjörgu s. 27441 og
Steindóri s. 30996.
Bænastaöurinn
Fálkagötu 10
Samkoma á sunnudag kl. 4.
Bænastund virka daga kl. 7
eftirmiðdag.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröl. Staögreiösla.
Gamlar myntir og
peningaseölar
til sölu. Spyrjiö um mynd-
. skreyttan sölulista.
MÖNTSTUEN, Studiestræde
47, 1455 Köbenhavn K. DK.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Jólaljósin í Hafnar-
fjarðarkirkjugarði
Jólaljósin veröa afgreidd í Hafnarfjaröar-
kirkjugaröi frá laugardeginum 16. desem-
ber til laugardagsins 23. desember frá kl.
10—19.
Lokað á sunnudögum.
Sfyrkir til náms
við lýðháskóla
eða menntaskóla
í Noregi
Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum
ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eöa menntakóla
skólaáriö 1979—80. Er hér um aö ræöa styrki úr sjóöi sem stofnaöur
var 8. maí 1970 til minningar um aö 25 ár voru liöin frá því aö
Norðmenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram í
mörgum löndum. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort nokkur styrkjanna
kemur í hlut íslendinga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fasöi,
húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — Umsækj-
endur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir aö ööru jöfnu fyrir
sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi félags- og
menningarmála.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö tíl menntamálaráöuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. janúar n.k. Sérstök umsóknareyöu-
blöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
12. desember 1978.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 18 rúmlesta eikarbát,
smíðaöan á Akureyri 1964 meö 210 h.
Volvo-Penta aöalvél.
Bátur, sem hefur veriö í góöri hiröu alia tíö.
SKIPASALA-SKIPALEICA,
JÓNAS HARALDSSON LÖGFR. SÍMU 29500
Franska sendiráðið
sýnir þriðjudaginn 19. desember kl. 20.30 í
Franska bókasafninu Laufásvegi 12,
gamanmyndina „L’Apprenti Salaud" frá
árinu 1976 eftir Michel Deville. Aöalleik-
endur: Robert Lamoureux, Christine
Dejoux, Claude Piéplu. Fimmtugur rólyndis-
maöur umbreytist í versta svikara. ...
Myndin er í litum og meö enskum
skýringartexta. Ókeypis aögangur.
Utboð
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og
söluíbúöa, Flateyri, V-ísafjaröarsýslu óskar
eftir tilboöum í byggingu 6 íbúöa fjölbýlis-
húss. Samtals 241 m2 1663 rúmm.
Húsiö á aö rísa viö Hjallaveg 9, Flateyri og
er boöið út sem ein heild. Skila á húsinu
fullfrágengnu eigi síöar en 30. apríl 1980.
Útboösgögn veröa til afhendingar á
sveitarstjórnarskrifstofu Flateyrar og hjá
tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins
frá mánudeginum 18. desember 1978.
Gegn kr. 30.000.- skilatryggingu.
Tilboöum á aö skila til Einars Odds
Kristjánssonar, Sólbakka, Flateyri eöa
tæknideildar Húsnæöismálastofnunar rtkis-
ins eigi síöar en föstudaginn 19. jan. kl.
10.00 og veröa þau opnuö aö viöstöddum
bjóöendum.
F.H. Framkvæmdanefndar um byggingu
leigu- og söluíbúöa Flateyri.
Einar Oddur Kristjánsson.
Utboð
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund óskar eftir
tilboöum í uppsteypu 4600 rúmm.
nýbyggingar viö Hringbraut 50.
Útboösgögn fást á Verkfræöistofu Gunnars
Torfasonar, Ármúla 26, frá n.k. þriöjudegi
19. desember, gegn 30.000 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboö veröa opnuö aö Hringbraut 50,
fimmtudaginn 4. janúar 1979, kl. 11.00.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði
viö Laugaveg. Sér inngangur.
Húsnæöiö leigist meö símum og skrifborö-
um.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til Mbl.
fyrir n.k. þriöjudagskvöld merkt: „Lauga-
vegur — 394.“
Til leigu
Hef til leigu 4ra herb. íbúö í Hraunbæ.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Ingvar Björnsson hdl. Standgötu 21, efri
hæö, Hafnarfiröi sími 53590.
Við Armúla
160 ferm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö er til
leigu frá 1. janúar ’79. Uppl. í síma 84330 á
skrifstofutíma.