Morgunblaðið - 17.12.1978, Síða 29

Morgunblaðið - 17.12.1978, Síða 29
Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjeuik Simi 38900 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1978 ^Baukne cht Frystir og kœlir í einum skáp Tekur ekki meira rúm en venjulegur kæliskápur Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi Ódýr í rekstri Fáanlegur í lit Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Utsölustaöir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt býður nýjan möguleika Láttu Þér liða vel og vaknaðu við hljómlist nordÍTIende DIGITAL CLOCK Verð aöeins 29.860- Hver nefur k ekki fengiö V nóg af öskrandi vekjara- klukkum? BUÐIN Skipholti 19. Simi 29800 27 ár í fararbroddi JOLAGJÖF SEM BYÐUR NÝJA MÖGULEIKA Sjónvarpstækin annáluð fyrirgæði Ending ITT litsjónvarpstækja byggist á vandaðri innri uppbyggingu tækjanna. Þau vinna á lágspenntu köldu kerfi sem tryggir bestu mögulega endingu. Viðhald og eftirlit ITT er í öruggum höndum. Við starfrækjum fullkomið eigiö verkstæði til að geta veitt ITT viöskiptavinum bestu þjónustu. ITT litsjónvarpstækin eru á sérstaklega hagstæðu tilboðsveröi út þennan mánuð meðan birgóir endast. Með því að tryggja yður tæki strax í dag sparast tugir þús- unda króna. Auk þess að bjóða ótrúlega hagstætt verð, veitum við góða greiðsluskilmála. Út- borgun frá kr. 180.000. Sértilboósafsláttur KR. 80.000. vegna hagstæóra innkaupasamninga síðasta sending fyrir jól Tryggið yðurtæki strax í dag! _____myndiðian_ ESÁSTÞÖR" Hafnarstræti 17 — Sími 22580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.