Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 4
 ll ALLT MEÐ é jfi I I 1 £T ií þ i i Í | i 1 I m 1 i 1 p p 1 i 1 P I i 1 I EIMSKIF Á næstunni y fferma skip vor -£l til íslands sem i hér segir: d ANTWERPEN: d Reykjafoss 9. feb. r-j Skógafoss 15. feb. jp Grundarfoss 19. feb. M Reykjafoss 1. marz [jpj ROTTERDAM: Reykjafoss 8. feb.lp Skógafoss 14. feb. Grundarfoss 20. feb. Prj Reykjafoss 28. feb. “41 FELIXSTOWE: H m i p i i i I I II Dettifoss 5. feb. SÓ Mánafoss 12.feb. Dettifoss 19. feb. p Mánafoss 26. feb. HAMBORG: s Dettifoss 8 feb. |d Mánafoss 15.feb. dj Dettifoss 22. feb. S1 Mánafoss 1. marz M PORTSMOUTH: Jjl Hofsjökull 8-,eb d Bakkafoss 12. feb. tLJ Brúarfoss 23. feb. iffj Bakkafoss 5. marz ^ Selfoss 8. marz ppJJ HELSiNGBORG: Laxfoss Tungufoss Laxfoss Háifoss 6. feb. 13. feb. 20. feb. 27. feb. KAUPMANNAHOFN: Laxfoss Tungufoss Laxfoss Háifoss GAUTABORG: Álafoss Úðafoss Urriðafoss MOSS: Álafoss Úöafoss Urriðafoss 7. feb. 14. feb. 21. feb. 28. feb. 5. feb. 12. feb. 19. feb. 7. feb. 13. feb. 20. feb. ú I U) iSj S S 5l á Ú lll KRISTIANSAND: Álafoss 8. feb. Urriðafoss 21. feb. STAVANGER: Urriðafoss 3. feb. Úðafoss 14. feb. ÞRÁNDHEIMUR: Tungufoss GDYNIA: írafoss Múlafoss TURKU: írafoss Mútafoss RIGA: írafoss Múlafoss 6. feb. 13. feb. 22. feb. 9. feb. 19. feb. 11. feb. 21. feb | I S P 1 m i é WESTON POINT: Kljáfoss q 13. feb^ Kljáfoss 28. feb. Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 Utvarp kl. 21.20: Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Hvað vilja börnin, að gert sé íyrir þau? Hugleiðingar um barnaárið í útvarpi í dag kl. 11.20. Séra Jakob S. Jónsson stjórnar barnatíma og ræðir við nokkur börn í tilefni barnaársins um þeirra hugmyndir í því sambandi. Einnig mun séra Jakob ræða við tvo fulltrúa í fræðsluráði, Elínu Pálmadóttur og Hörð Bergmann, og skólastjóra Iflíðaskóla, Ásgeir Guðmundsson. Gleði- stund Þátturinn Gleðistund í um- sjón Guðna Einarssonar og Sam Daniel Glad hefst í útvarpi í kvöld kl. 21.20. Meðal efnis að þessu sinni verður minnzt 100 ára afmælis Hjálpræðishersins á síðastliðnu sumri og leiknar upptökur, sem þá voru gerðar. Þá verða leikin lög eftir Bandaríkjamanninn Gary Paxton, en hann var þekktur „Country“-tónlistar- maður. Leiddist hann út í lyf og áfengi en eignaðist síðar trú á Krist, sem hjálpaði honum upp úr volæðinu. Þá verður leikið af plötunni Acts of the Apostles, sem er um guðspjallasöguna, og einnig syngja biblíukórar stutt sönglög við ritningargreinar, sem fylgir mjög hinni nýju hreintrúarvakningu innan kristninnar. „Ef. „EF ...“ nefnist brezk bíó- mynd frá árinu 1969, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.45. Myndin er byggð á upprunalegu handriti Davids Sherwin og Johns Howeltt „Crusaders", Krossförunum, undir leik- stjórn Lindsays Anderson, en hann leikstýrði einnig myndinni „O Lucky Man“, sem sýnd var hérlendis á sínum tíma við mjög góða dóma. í • I myndinni segir frá brezkum heimavistarskóla, daglegu lífi nemenda og hvernig eldri nemendur kúga busana. Umsjónar- menn, sem eru í hópi elztu nemenda, fara ómjúkum höndum um þá, sem brjóta af sér eða þora að ybba sig. Mick Travis og félagar hans í efsta bekk skólans fara ekki varhluta af kynnum sínum við um- sjónarmennina. Byndast þeir félagar samtökum, sem þeir nefna kross- farana, og hyggjast gera uppreisn gegn þeim stranga aga og harðneskju, sem ríkir í skólanum. Hugmyndafluginu er síðan gefinn laus taumur- inn og segir frá því, hvað gæti gerzt ef af upprfeisn- inni yrði. Myndin er að sögn þýð- anda, Kristmanns Eiðs- sonar, mjög vel leikin, sér- kennileg á köflum en góð og sannarlega ekki í þeim hefðbundna stíl, sem ein- kennir myndir um svipað efni. Hvað verður um Janna í kvöld? Lokaþátturinn hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 18.25. í síðasta þætti hvarf Janni til skógar. Janni hefur ekki sézt í hálfan mánuð og gerður er út leiðangur til að finna hann. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 3. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Hæn 7.25 Ljósaskiptii Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. '8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikíimi. 9.30 óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir). 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórnar barnatíma og leitar svara við spurningunnii Hvað get- um við gert? 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Hlandað efni í samantekt Ólafs Geirsson ar, Jóns Björgvinssonar, Eddu Andrésdóttur og Árna Johnsens. 15.30 íslcnzk sjómannalög 15.10 íslenzkt máli Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.25 Hvar á Janni að vera? Fimmti og síðasti þáttur. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið Bandarískur gamanmynda- flokkur. Ánnar þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- sor.. 20.55 Jassmiðlar Alfreð Alfreðsson, Gunnar órmslev, Hafsteinn Guðmundsson. Helgi E. Kristjánsson, Jón Páll Bjarnason, Magnús Ingi- marsson og Viðar Alfreðs- son leika jasslög. Stjórn upptöku Tag: Amm- ^endrup. 16.15 Veðuríregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir í Londom IIi „Rocky Horror“ eftir 21.20 Pömpidou- monntngarmiðstöðin Fyrir nokkrum árum var rifinn gamalgróinn græn- metismarkaður í París og rcist menningarmiðstöð, sem kennd cr við Pompidou forseta. Þessi breska mynd lýsir starfsemi menningarmið- stiiðvarinnar, en nú eru tvö ár síðan hún var opnuð. Þýðandi og þulur Ágúst Guðmundsson. 21.45 Ef... (If...) Bresk bíómynd frá árinu 1968. Leikstjóri Lindsay Ander son. Aðalhlutverk Malcolm McDowelI. Sagan gerist í breskum heimavistarskóla. þar sem áhcrsla er lögð á gamlar venjur og strangan aga. Þrír féiagar í efsta bekk láta illa að stjórn og grípa loks tii sinna ráða. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.25 Dagskrárlok Richard O'Brian Árni Blandon kynnir. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöidsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir í síðara sinn við Daníel Guðmundsson oddvita í Eíra-Seli í Ilrunamanna- hreppi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir söngiög og söngvara. 20.45 Viðdvöl í Kosmos Ferieby. Ingibjörg Þorgeirsdóttir segir írá sumarbúðum á Sjáiandi, þar sem lífsspek- ingurinn danski, Martinus, hefur bækistöð. 21.10 Dönsk þjóðlög Tinglutiflokkurinn syngur og leikur. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenn. Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrés- ar P. Matthíassonar. Krist- inn Reyr les (13). 22.30 Veðurii<.„,iir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.