Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 9 Happdrætti Áskirkju DREGIÐ hefur verið í happdrætti Áskirkju. Eftirtalin númer komu upp: Ferð fyrir tvo með skipi Eim- skipafél. Rvík-Hamborg-Felix- stowe-Rvík nr. 4404. Sólarlanda- ferð með Útsýn nr. 7004. Bridge- stone-hjólbarðar nr. 3108. Reiðhjól frá Fálkanum nr. 2653. Málverk eftir Helga Guðmundsson nr. 7652. Málverk eftir Jónas Guðmundsson nr. 8074. Málverk eftir Sig. Kr. Árnason nr. 3417. Hvíldarstóll frá Skeifunni h.f. nr. 6759. Agfa myndavél, optima teg. 535 nr. 4277. Veiðistöng frá Vesturröst nr. 1000. Úttekt hjá Trésm. Meiður (200.000.-) nr. 9412. Úttekt hjá Pólaris h.f. (100.000.-) nr. 6521. Úttekt hjá Jöfur h.f. (100.000.-) nr. 6486. Úttekt hjá Sláturfélagi Suðurlands, Laugavegi 116, Rvík nr. 6585. Vinninga skal vitjað á Norður- brún 36, sími 82202. (Fréttatilkynning). 17900 Öruggustu og beztu fasteignaviðskiptin í dag sem gefa mesta möguleika á réttri eign. Beztu eignir af öllum stærðum fást aðeins í eignaskiptum. Ásbraut 2ja herb. íbúð. Suður svalir. Útb. 7—8 millj. Baldursgata Raðhús á 2 hæðum, 3 svefn- herbergi og stofa. Bílskúr 35—40 fm. Utb. 11 millj. Skólavörðuholt 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Nýtt þak á húsi. End- urnýjuö eldhúsinnrétting. Sér hiti. Útb. 12 millj. Háaleiti 130—140 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Nýtt verksmiðjugler. Ný ullarteppi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Svefnherb. og bað á sér svefngangi. íbúðin er sem ný og sameign mjög góð. Útb. 22—23 millj. Seltjarnarnes Raðhús á 2 hæöum. í skiptum fyrir tvö 300 fm hús í Garöabæ eða á Arnarnesi. Háaleiti 5—6 herb. íbúö á 1. hæð auk bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir 3 herb. íbúð með bílskúr á Háaleitissvæði. Hlíðar 3ja herb. íbúð á 1. hæð efst í Hlíðunum. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð á Háaleitissvæöi, ásamt peningamilligjöf. Vesturbær Nýtt einbýlishús að mestu frá- gengiö t.d. pússaö að utan og tréverk að innan. Eignarskipti athugandi ásamt peningamilli- gjöf. Byggingarlóð í Kópa- vogi. Iðnaðarhúsnæði í Kópa- vogi. Höfum kaupendur að fokheldum einbýlishús- um og raðhúsum á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Fasteignasalan, Túngötu 5, Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986, ______Jón Ragnarsson hrl. Opið í dag KÓPAVOGUR SÉR HÆÐ 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð. 3 svefnherb., innbyggður bílskúr. Skipti á raðhúsi eða einbýlis- húsi í byggingu koma til greina á Reykjavíkursvæði eða Mos- fellssveit. Uppl. á skrifstofunni. SKIPASUND 5 herb. íbúö 140 ferm., útb. 14—15 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI 5 herb. íbúð, sér hiti, sér inngangur. Uppl. á skrifstofunni. EYJABAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð, útb. 10 millj. KÓNGSBAKKI 2ja herb. íbúð á 1. hæð, þvotta- herb., innaf eldhúsi. Útb. 10—11 millj. HLÍDAHVERFI 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 120 ferm., útb. 12.5—13 millj. VÍFILSGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð og hálfur kjallari. íbúðin er nýstandsett. Verð 14 millj. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. RAÐHÚS Endaraðhús á Seltjarnarnesi, bílskúr fylgir. Uppl. á skrifstofunni. RAÐHÚS í byggingu í Seljahverfi. Húsið er tilbúið aö utan, glerjað og ofnar fylgja. Verð 18—18.5 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI 80 ferm. verslunarhúsnæði á 1. hæð við Laugaveg. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði og lager- pláss ca. 320 ferm. Verð 120 þús. pr. ferm. ÁLFASKEIÐ HF. 4ra herb. endaíbúö, bílskúr í byggingu fylgir. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ: sér hæöum, einbýlishúsum, raðhúsum í Hlíðunum, Seltjarn- arnesi, Kópavogi, vesturbæ og Breiðholti. Einnig 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiöholti, Foss- vogi og Hafnarfirði. Pétur Gunnlaugsson. lögfr' Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. Ibuðir oskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 20424 og 14120. Á leið í skóla gœtið að 43466 Opiö kl. 11 til 17. Holtsgata Hf. — 2 herb. verulega vel innr. einstakl. íbúð í 3býli. Verð 9—9.5 milij., útb. 7 millj. Móabarö — 2 herb. 80 fm sérstakl. falleg sérhæð, bílskúrsréttur. Verð 13—13.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Furugerði — 2—3 herb. Sérstakl. fallega innréttuð 80 fm íbúð. Verð 14.5—15 millj., útb. 11 millj. Eyjabakki — 3 herb. 90 fm stórfalleg íbúð á 3. hæð. Verð 16 m. Útb. 11 m. Furugrund 90 fm íbúð á 2. hæð, aukaherb. í kjallara, sérstakl. vönduð og velfrág. íbúð. Kelduhvammur — 3 herb. mjög góð jarðhæð, sér inng., sér hiti. Verð 14—14.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Krummahólar —3 herb. fallega innréttuð íbúð, bílskýli. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Lambastaðabraut — 3 herb. 75 fm íbúð á 2. hæð, útb. 6 millj. Stórholt — 3 herb. aukaherb. í kjallara. Verð 14.5 millj., útb. 9.5—10 millj. Vallargerði — 3 herb. risíbúö, útb. 7 millj. Miövangur — 3—4 herb. sérstakl. glæsil. innréttuð íbúð á 1. hæð 96 fm. Laus 15. apríl. Skipasund — 3 herb. verulega fallega staðsett ris- íbúð. Verð 10—10.5 millj., útb. 7—7.5 millj. Skipasund — 4 herb. 97 fm góð risíbúö. Verð 14 millj., útb. 10 millj. Engjasel — 4 herb. alveg ný íbúö, fullfrág. Frág. bílskýli. Verð 17.5—18 millj., útb. 13.5 — 14 millj. Austurberg — 4 herb. 115 fm sérlega vel innréttuð íbúð, bílskúr, útb. 13—14 millj. Kópavogur — 4 herb. 107 fm endaíbúö á 3ju hæð, bílskúr. Útb. 13—14 millj. Hraunbær — 4 herb. 110 fm íbúð á 3ju hæð, suður svalir, góðar innréttingar. Kaplaskjólsvegur — 4 herb. óvenju skemmtil. íbúð á 4. hæö, ásamt herb. og snyrtingu í risi, útb. 13.5—14 millj. . Sléttahraun — 4 herb. 115 fm endaíbúð, mjög vel útlítandi, suður svalir, bílskúr, útb. 13.5 millj. Ásendi — sérhæö 5 herb. íbúð, 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 21 millj., útb. 16.5 millj. Mávahlíö — 5 herb. 160 fm falleg risíbúö, bílskúrs- réttur. Verö og útb. tilboö. Njálsgata — 5 herb. 110 fm vel innréttuð rishæð. Verð 13.5 millj. Yrsufell — raðhús fallega innréttuð (búö á einni hæð, 130 fm. 4 svefnherb., stofur, góður bílskúr. Seljendur okkur vantar allar gerðir eigna á stór-Reykjavíkursvæðinu, allt fri 2 herb. upp i einbýli. í mörgum tilfellum er um allt aö ataðgreiöalu á einu ári að ræða. Fannborg — Hamraborg óskum eftlr 3ja herb. íbúð helst á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Fæst ( skiptum fyrir sérhæö ca. 120 fm í Hfj. með bílskúr. d“l Fasteignasalan n EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Símar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur Æsufell til sölu 168 ferm. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Ýmiss eignaskipti koma til greina. Laus strax. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 20424 og 14120. TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 82330 — 27210 Vogar 4ra herb. Góð risíbúð, stór lóð, útb. 10 millj., verð um 14 millj. Hraunbær 2ja herb. íbúð í sérflokki. Verð 12—12,5 millj., útb. 9.5 millj. Móabarð 4ra herb. Góð íbúð í tvíbýlishúsi. Verð 17—18 millj., útb. 12 millj. Hjailabraut 3ja herb. Góð íbúð, sér þvottahús og búr. Verð 17 —17.5 millj., útb. 11.5—12 millj. Miðvangur 3ja — 4ra herb. Góð íbúð. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Siéttahraun 4ra herb. Verð 20—20.5 millj., útb. 13—13.5 millj. Krummahólar 3ja herb. Mjög góð íbúð. Verð 15 millj., útb. 10.5 miilj. Hraunbær 4ra herb. Góð íbúð. Verð 19 millj., útb. um 14 millj. Breiðhoit — raðhús Raðhús á þremur hæðum. Fullfrágengið að utan en fok- helt að innan, bílskýli. Verð 18 millj,, útb. samkomulag. Mosfellssveit ebh. Þetta hús er í algjörum sér- flokki hvað allan frágang varðar. Lúxus innréttingar, tvöfaldur bílskúr. Verö aðeins 35 millj. Engjasel Ný og valleg íbúð með bílskýli getur orðið til afhendingar nú þegar. Verð 18—19 millj., útb. 13.5—14 millj. Hröð útb. nauösynleg. Eyjabakki 3ja herb. Mjög skemmtileg íbúö. Góð teppi og innréttingar. Verð 15 millj., útb. um 12 millj. Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö nýrri 3ja herb. íbúð. Hugsanlegt að greiða (búðina út við samning. Höfum kaupendur að sérhæðum í Kópavogi. Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Höfum mjög fjársterkan kauðanda að 4ra—5 herb. íbúð í Hraunbæ. Eigi eignin aö seljast selst hún hjá okkur. Opiö laugardag 11—4. XyrKiNWCR sr LslLil LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Opið frá ASPARFELL 2ja herb. góð 60 fm íbúö á 4. hæö. Flísalagt bað. KÓNGSBAKKI 2ja herb. góð 75 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Flísalagt bað. FRAMNESVEGUR 2ja herb. góð 40 fm í búð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Ný teþþi. Tvöfalt gler. KÓNGSBAKKI 3ja herb. rúmgóð ca. 90 fm íbúð á 1. hæð. Flísaiagt bað. Sér þvottahús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. góð 110 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. ÁLFASKEID, HAFN 4ra herb. falleg 105 fm enda- íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Flísalagt bað. Bílskúrsréttur. REYNIMELUR 4ra—5 herb. 120 fm góð jarö- hæð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Þvottahús og geymsla sér. kl. 12—4 ENGJASEL 170 FM 7 herb. íbúö á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi. Harðviðarinnrétt- ingar í eldhúsi. Flísalagt bað, ásamt gestasnyrtingu. Sér þvottaherb. Þrennar svalir. Glæsilegt útsýni. KASTALAGERÐI, KÓP. 125 fm 5 herb. neðri sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Sér þvotta- hús. Sér hiti, og inngangur. ÁSBÚÐ — GARÐABÆ Raöhús á einni hæö, ásamt bílskúr. Húsin afhendast tilbúin að utan og fokheld að innan til afhendingar strax. SELÁSHVERFI Til sölu stórglæsilegt pallarað- hús viö Brautarás. Húsið er um 200 fm að stærð ásamt bílskúr, og afhendast tilbúin aö utan með gleri og útihurðum. EFSTASUND Einbýlishús sem er hæð og kjallari ca. 100 fm að grunnfleti og skiptist í 5—6 herbergi, möguleiki á að innrétta íbúð í kjallara. Vegna góðrar sölu undanfariö, vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á söluskrá. Einnig sérhæðir, raðhús og einbýlishús. Verömetum samdægurs. Húsafell Lúdvik Halktórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PétUTSSOn (Bæiarlei&ahúsinu) simi.81066 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.