Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 KRDSSGATA 6 7 8 - _ ■■pö Ti Í3 14 ■■■ \Z1. i6 ¥ mm m Tillögur Alþýöubandalagsins: Hafa fundið leiðir til að spara 53 milliarða LÁRÉTT: - 1 óeirðir, 5 félag, 6 hlaðinn, 9 guð, 10 ending, 11 ending, 12 fugl, 13 nöidur, 15 greinir, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: — 1 dýrs, 2 bjartur, 3 skán, 4 stokkurinn, 7 ljósfæri, 8 leðja. 12 beitu, 14 gljúfur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 feldur, 5 of, 6 ristin, 9 eið, 10 ómi, 11 já, 13 móar, 15 aiur, 17 árann. LÓÐRÉTT: - 1 fordóma, 2 efi, 3 dóti, 4 Rfn, 7 seimur, 8 iðja, 12 árin, 14 óra, 16 lá. í DAG er laugardagur 3. febrúar, BLASÍUMESSA, 34. dagur ársins 1979, VETRAR- VERTÍÐ hefst. 16. VIKA vetr- ar. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 11.09 og síðdegisflóð kl. 23.40. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.03 og sólarlag kl. 17.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kf. 19.17. (ís- landsalmanakiö). ARNAD HEILLA SEXTUGUR er í dag, 3. febrúar, Þorvaldur Gíslason, Hrauni, Grindavík. Hann er að heiman. Vísa mér veg pinn Drott- inn, lát mig ganga í trú- festi pinni, gef mér heilt hjarta, til pess að óttast eigi nafn Þitt. (Sálm. 8,11.). ást er . . . ... að kaupa vatns- dýnu fyrir sparipening- ana. TM Reg US Pat Otf —all riflhts reserved • 1978 Los Aogeles Times Syndicate Mánaðarlegir framhaldsþættir stjórnarflokkanna, „Undir sitt hvoru þaki“, verða æ vinsælli! SJÖTUGUR verður á morgun, sunnudaginn 4. febrúar, Helgi Kristjánsson húsasmíðameistari, Lamba- staðabraut 10, Seltjarnar- nesi. Hann tekur á móti gestum sínum í félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi á afmælisdaginn kl. 16—18. FRÉTTtn FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom strandferðaskipið Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. í fyrrinótt fór Tungufoss áleiðis til útlanda. í gærkvðldi voru á förum Skaftá til útlanda og Grundarfoss á ströndina. í dag er Skaftafel! væntanlegt frá útlöndum. í FYRRINÓTT var mestur gaddur á láglendi í Búðar- dal og austur á Eyvindará, en frostið fór niður í 19 stig. Næturúrkoman var mest suður á Reykjanesvita 6 millim. — Næturfrostið hér í Reykjavík var mínus 7 stig. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavik heldur skemmtikvöld í Átt- hagasal Hótel Sögu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 fyrir allt Fríkirkjufólk og gesti þeirra. Meðal annars verður spiluð félagsvist og fleira verður til skemmtunar. KVENFÉLAGIÐ Fjall- konurnar í Breiðholti III. heldur fund á mánudags- kvöldið kemur, 5. febrúar, kl. 20.30 að Seljabraut 54 (í húsi Kjöts og fisks). Verður fundurinn tileinkaður „Ári barnsins". Þá kemur Sigríur Hannesdóttir á fundinn og að lokum verður kaffi borið á borð. MÆÐRAFÉLAIÐ heldur þorrafagnað á Hallveigar- stöðum n.k. laugardag 10. febr. Félagskonur geta tekið með sér gesti. Nánari uppl. er að fá hjá: Ágústu, sími 24846 — Brynhildi, sími 37057, eða hjá Rakel í síma 82803. KVENFÉLAG Bústaðasóknar heldur aðal- fund sinn mánudaginn 12. febrúar næstkomandi og hefst hann kl. 8.30. Fundur- inn er aðeins fyrir félagskon- ur og nýja félaga sem þær vilja koma með. Að loknum fundarstörfum verður þorra- matur borinn á borð. — Félagskonur eru beðnar að hafa samband við Ebbu í síma 38782 eða Dagmar í síma 32612 — fyrir 5. febrúar næstkomandi. DANSK Kvindeklub afholder generalforsamling mandag 5. febr. i Nordens Hus kl. 20.30. TENNISDEILD íþróttafél. Kópavogs heldur aðalfund á miðvikudagskvöldið kemur kl. 8.30 í félagsheimilinu við Melaheiði. HALLGRÍMSKIRKJA. Kvenfélag kirkjunnar vill vekja athygli eldra fólks í söfnuðinum á fótaaðgerð, sem hægt er að fá gegn vægu gjaldi, hvern þriðjudag frá kl. 1—4 í norðurálmu kirkjunnar (félagsheimilið). Gera þarf fyrst viðvart í síma 16542 (Sigurlaug). KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavlk dagana 2. febrúar til 8. febrúar, aö báðum döttum meðtöldum verður sem hér segir: I BORGAR APÓTEKI. En auk þeas verður REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla datta vaktvikunnar, en ekki á aunnudatt. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinttinn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á lauttardöttum ott helttidöttum. en hættt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datta kl. 20—21 ott á lauttardöttum frá kl. 14—16 sími 21230. Giinttodeild er lokuð á helttidiittum. A virkum diÍKum kl 8—17 er ha*trt að ná sambandi við la'kni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aöeins aö ekki náist i heimiiisla-kni. Eftir kl. 17 virka datta til kiukkan 8 að moritni ott frá klukkan 17 á föstudiittum til klukkan 8 árd. á mánudiittum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinttar um Ivfjahúðir ott læknaþjónustu eru ttefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauttardiittum ott helttidöttum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERDIR iyrir fullorðna ttettn mænusótt íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi með sér óna;misskírteini. I1JÁLPAR.STÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 —18 virka daga. 0RD DAGSINS Rcvkjavík -ími lOÍMMk — Akun>ri sími %-2IM|ft. nu.Un...M« IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spftalinnt Alla datta kl. 15 til kl. 16 oft kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla datta. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla datta kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudatta til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauttardöttum ott sunnudöttum, kl. 13.30 til kl. 14.30 otf kl. 18.30 til kl. !9. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 ott kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla . datta kl. 18.30 til kl. 19.30. Lautrardatta (>lt sunnudatta kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ott kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDiD, Mánudatta til föstudatta kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöttum kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIiEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla datta kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla datta kl. 15.30 til kl. 16 ott kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELIÐ, Eítir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helttidöKum. — VÍF’ILSSTAÐIR, Dattletta kl. 15.15 til kl. 16.15 otc kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llalnarfirði, Mánudatta til lauttardatta kl. 15 til kl. 16 oic kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSL.ANDS Safnhúsinu SOFN ’ við llverlisftðtu. læstrarsalir eru opnir virka datta kl. 9—19. nema laottardaita kl. 0 — 12. Út- iánssalur (vetcna heimlána) kl. 13—16. nema iauttar datta kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þinttholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 ott 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdcild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauttardaK kl. 9—16. LOKAD Á SliNNUDÖGLM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AÍKrciðsla í ÞinKholtsstræti 29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha-lum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780, Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða o|t sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — IlofsvallaKötu 16. simi 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skóiabókasafn sími 32975 Opið til almcnnra útlána fyrir biirn. mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS i féiaKsheimiiinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardiÍKum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa ok sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16 — 22. AðKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu dasa. þriðjudaKa ok íimmtudaKa kl. 13.30 — 16. AðganKur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10 — 19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til íöstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. UÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.KJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl. 9—10 alla virki* daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.2-1 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn aila daga kl. 2—1 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3 — 5 síðdegis. V AKTÞJÓNUST A borKar- DILANAVAK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarís- n.„„na. GENGISSKRÁNING NR. 22 — 2. febrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 32230 232,30* 1 Sterlingspu nd 838,50 840,10* 1 Kenadedollar 208,60 269,30* 100 Da>L .ar krónur 6198,05 6213/45* 100 Norskar krónur 6246,95 6262,45* 100 Saenskar krónur 7311,60 7329,70* 100 Finnsk mörk 8050/10 807030* 100 Franskir frankar 7457,95 747635* 100 Baig. frankar 108830 1091,50* 100 Sviaan. frankar 18876,20 18923,00* 100 Gyllini 1587430 15913,60* 100 V.-Þýzk mörk 17110,10 17152,80* 100 Llrur 38,04 38,14* 100 Austurr. Sch. 233730 2343,60* 100 Escudos 678,10 67730* 100 Pesetar 459,70 46030* 100 Yan 159/42 15932* * Brwyting frá tíðustu »krén»ngu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. I Mbl. fyrir 50 árum SKJALDARGLÍMAN fór íram ( garkvöldi og fóru leikar svo að Jörgen borbergHson bar sigur af hólmi. felldi alla sem hann glfmdi við og hafði 11 vinninga. Ottó Marteinsson 10 vinninga, Sigurð- ur Thorarensen 9. Vagn Jóhannsson 8, Ragnar Kristinsson 6, Axel Oddsson, Georg I»orsteinsHon og Helgi KristjánsHon fimm vinninga hver, Dagbjartur Bjarnason i. Sfmon SigmundsHon 2 og Svavar Emilsson með elnn vinning. Það óhapp vildi til, að tveir glfmumanna stungust á höfuðið fram af glímupallinum og hlaut annar þeirra, Björn Jónnson, heilahristing og var fluttur f spítala. — Hinn Sfmon, gekk úr liði um olnboga f seinustu glfmunni. Fegurðarverðlaun voru veitt og þau hlutu þeir Vagn og Jörgen.“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. febrúar 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup 8ala 1 BanttorfkÍMfollar 354,75 355,83* 1 Sl*riing*pund 702,35 704,11* 1 Kanadadoilar 2S5AS* 296,23' 100 Danskar krðnur 681708 683430' 100 Norakar krðnur 8*71,65 6888.70' 100 Saanskar krðnur 8042,76 8062,67' 100 Finnsk mörk 8*55,44 887734' 100 Franskir frankar 8203,75 8240,10' 100 Bolg. frankar 1187,88 1200,85' 100 Sviaan. frankar 2078302 20615,30' 100 Gyttlni 17481,82 17504,96' 100 V.-Oýzk mðrk 18821,11 1886736' 100 Lfrur 4104 4135' 100 Auaturr. Sch. 257108 2577,98' 100 Eacudoa 743,71 74536' 100 Paaatar 505,87 50638' 100 Yan 1750* 17530' • Brayting b* •fðutfu •kréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.