Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 5 Lárus Sverrir Birgir (sl. , Ölafur G. Ragnhildur Eyjólfur K. Friðjón Ellert B. Jónsson Hermannsson Gunnarsson Einarsson Helgadóttir Jónsson Þórðarson Schram Þióðin var blekkt - snúum vörn í sókn Fundir Sjálfstæðisflokksins víðs vegar um land um helgina Sjálfstæðisílokkurinn gengst fyrir átta fundum víðs vegar um land um helgina undir kjörorðinu „Þjóðin var blekkt — snúum vörn í sókn“. Alls verða haldnir 36 fundir víðs vegar um land í þessari fundaherferð og 30 ræðumenn munu tala á fundunum. Margir fundir hafa þegar verið haldnir og hafa þeir tekist mjög vel. Að loknum ræðum framsögu- manna eru frjálsar fyrirspurnir og almennar umræður, en fund- irnir eru öllum opnir. í dag eru fundir á Dalvík, Sauðárkróki og í Grundarfirði og Vestmannaeyjum. A morgun, sunnudag, eru síðan fundir í Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Gerðahreppi. Það skal sérstaklega tekið fram, að verkfallsaðgerðir flug- manna Flugfélags íslands hafa ekki áhrif á fundina, þeir verða haldnir þrátt fyrir verkfallsað- gerðirnar nú um helgina. Grundarfjörður Fundurinn í Grundarfirði hefst klukkan 16 í dag, og verður hann haldinn í matsal Fiskverk- unarstöðvar S.C. Ræðumenn á fundinum verða þeir Lárus Jónsson alþingismað- ur og Sverrir Hermannsson al- þingismaður. Sauðárkrókur Fundurinn á Sauðárkróki í dag hefst einnig klukkan 16, i Sjálfstæðishúsinu Sæborg. Ræðumenn verða þau Birgir ísl. Gunnarsson borgarfulltrúi, Ólafur G. Einarsson alþingis- maður og Ragnhildur Helga- dóttir alþingismaður. Dalvík Fundurinn á Dalvík hefst klukkan 16 í dag, og verður hann haldinn í félagsheimilinu Víkur- röst. Ræðumenn á fundinum verða alþingismennirnir Eyjólfur K. Jónsson og Friðjón Þórðarson. Vestmannaeyjar Fundurinn í Eyjum verður einnig klukkan 16 í dag, í Sam- komuhúsinu. Ræðumenn verða þeir Ellert B. Schram alþingismaður óg Jósef H. Þorgeirsson alþingis- maður. Ólafsvík Fundurinn í Ólafsvík hefst klukkan 14 á morgun, og verður hann í Samkomuhúsinu. Ræðumenn í Ólafsvík verða Lárus Jónsson alþingismaður og Sverrir Hermannsson alþingis- maður. Siglufjörður Á morgun er einnig fundur í Siglufirði, og hefst hann í Sjálf- stæðishúsinu klukkan 16. Ræðumenn verða þau Birgir ísl. Gunnarsson borgarfulltrúi, Ólafur G. Einarsson alþingis- maður og Ragnhildur Helga- dóttir alþingismaður. Gudmundur H. GarÓarsson Halldór Blöndal Pálmi Jónsson Ólafsfjörður Fundurinn í Ólafsfirði á morgun verður í félagsheimilinu Tjarnarborg, og hefst hann klukkan 16. Ræðumenn verða Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður og Friðjón Þórðarson alþingis- maður. Gerðahreppur Þá verður fundur í Gerða- hreppi á morgun klukkan 14 í Samkomuhúsinu. Ræðumenn verða Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræð- ingur, Halldór Blöndal blaða- maður og Pálmi Jónsson alþing- ismaður. Laugardag frá kl. 1—6, sunnudag frá kl. 10—6. Nú sýnum viö allar geröir af MAZDA 1979 í nýjum sýningarsal okkar aö Smiöshöföa 23. - MAZDA 323 - MAZDA 626 - MAZDA 929 L. Komið og skoöiö nýjustu gerðirnar af MAZDA. BÍLABORG HF SMIDSHÖFÐA 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.