Morgunblaðið - 03.02.1979, Side 7

Morgunblaðið - 03.02.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 7 Kristin trú og Þjóöviljinn Það er síður en svo ný bóla, Þótt uppÞot verði á Þjóöviljanum, pegar kristin trú er annars veg- ar. Ragnhildur Helgadótt- ir hefur flutt frumvarp til breytingar á grunnskóla- lögum, Þar sem segir m.a.: „Virða skal rátt for- ráðamanna nemenda til Þess aö tryggja Það, að menntun og fræösla gangi ekki gegn trúar- og lífsskoðunum Þeirra." Enginn vafi er á pví, að allur Þorri foreldra hefur staðið í Þeirri trú, að Þessí v»ri réttur Þeirra. Svo mun líka vera í raun í flestum skólum. Á hinn bóginn hefur alÞingis- manninum að gefnu til- efni Þótt nauðsynlegt, að skýr ákvæði í Þessum efnum yrðu tekin inn í grunnskólalöggjöfina. Það kemur svo ekki á óvart, Þótt Þeim Þjóð- viljamönnum Þyki komið í illt efni, enda viðhorf Þeirra í skólamálum Þannig, að Þaö samrým- ist ekki óhlutdrægri upp- fræðslu að Þessu leyti. í Þjóðviljanum í gær segir m.a.: „... og hefur auk Þess Þann ókost að stundum skarast lífs- skoðanir í merkingunni pólitísk viðhorf og trúar- skoöanir hjá foreldrum og forráðamönnum, eins og t.d. hjá mörgum Al- Al-pýöubandalagsmann- inu Þar segir enn fremur: „Barnaforráösmenn meö sérÞarfir í trúar- og lífs- skoðunum bíða spenntir eftir pví, hvort Ragnhild- ur Helgadóttir tekst að aflétta áralangri lút- hersk-evangelískri inn- rætingu í skólum lands- ins.“ Hugsunarháttur í Þess- um tilvitnuöu orðum er fyrir margra hluta sakir athyglisverður og lýsandi fyrir afstöðu Þjóðviljans. Einkanlega er lítils- virðingin fyrir kristinni trú auðsæ og lýsir sér kannski enn betur í Þess- um ummælum: „... og haldið fast við Þessa meinlausu lút- hersk-evangílísku trú Þjóðkirkjunnar." Þá er einnig eftirtekar- vert, aö í hugum Þjóð- viljamanna virðist sá möguleiki ekki til, að kennari sé uppfræðari, heldur ber honum að vera pólitískur ítroðslu- maður. Og ekki Þarf aö leiða getum aö í hverju ítroðslan á að vera fólgin: Annars vegar í lítils- virðingu á kristinni trú. Hins vegar í upphafningu á marxískri hjátrú. Og vitaskuld heitir slíkt viö- horf ekki að vera „barna- forráösmaður með sér- Þarfir í trúar- og lífsskoð- unum" á máli Þeirra Al- Þýöubandalagsmanna. Aö reka nefið ofan í hagi skólabarna Eins og fram hefur komiö, var tilefni frum- varpsflutnings Ragnhild- ar Helgadóttur Það, aö í grunnskólanum í Reykja- vík og nágrenni hafa farið fram kannanir á einka- högum nemenda, sem að dómi alÞingismannsins leikur mikill vafi á, aö séu víðeigandi og hafi verið framkvæmdar af hæfum mönnum. Ekki Þarf að fletta málaskrá AlÞingis lengi til Þess aö sannfær- ast um, aö alÞingismenn hafi hreyft máli af minna tilefni. Á máli Þjóðviljans heitir Þetta: „Inn í málið blandast líka friðhelgi einkalífsins að Því að félags- og sálfræðingar eru farnir að reka nefið ofan í hagi skólabarna og aðstandenda Þeirra.“ Morgunblaðiö hefur birt spurningar úr um- ræddri könnun, sem var lögð fyrir 14 og 15 ára gamla unglinga. Hér er eitt sýnishorn til viðbót- ar: „Vitað er, aö unglingar (og reyndar fullorðnir líka), sem eru í keleríi, snerta oft og gæla viö kynfæri hvors annars, án Þess að hafa samfarir. Hefur Þú kelað Þannig við einhvern? Ef Þú hefur svarað ját- andi: Hve marga hefur Þú Þá kelað Þannig við?“ Og nú eru gefnir fimm valkostir: 1, 2—3, 4—5, 6—10 og 11 eða fleiri. Hvað segir fullorðið fólk, ef Það yrði spurt pvílíkra spurninga? Hvað Þá unglingar og börn á viðkvæmasta Þroska- skeiði. FULLKOMIN ÞJÓNUSTA VARÐANDI ÖLL VEISLUHÖLD CABARET BORÐ POTTRÉTTIR MILLIRÉTTIR KALT BORÐ ÝMSIR SMÁRÉTTIR DESSERTAR BRÚÐKAUPSBORÐ FORRÉTTIR OSTABAKKAR PARTÝ BORÐ FISKRÉTTIR PIZZUR KRANSAKÖKUR KRANSAKÖKUHORN KRANSAKÖKUKÖRF UR BLANDAÐ COCKTAILKONFEKT RJÓMATERTUR MARSIFANTERTUR MARSIPANKÖKUR RJÓMAKÖKUR Veislumiðstöðin Áltheimum 6 - Sími 39370,36280 _________________________r EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Málverkasýning Málverkasýning Antons Einarssonar í Norræna húsinu er opin kl. 14—22 laugardag og sunnu- dag. Síöasta sýningarhelgi. Þorrablót Hótel Sögu Súlnasol sunnudagskvöld U- febrúar ★ Kl. 19:00 Húsið opnað — Svaladrykkir og lystaukar á barnum. Afhending ókeypis happ- drættismiða. * Kl. 19:30 Þorrablót hefst. Omældur Ijúffengur Þorramatur á hlaðboröi. Verð aðeins kr. 3.500. ★ Kvöldvökustemmning Valdimar Örnólfsson stjórnar söng eins og honum einum er lagið. ★ Tízkusýning Modelsamtökin sýna vetrar- tízkuna frá Álafossi ★ Fegurðar samkeppni: Ljósmyndafyrirsætur Útsýnar. Stúlkur 17—22 ára valdar úr hópi gesta. 10 Útsýnarferðir í vinning. Forkeppni. ★ Myndasýning Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar litmyndir frá sólarlöndum. ★ Danssýning Heiðar Ástvaldsson og kennarar í dansskóla hans sýna og kenna dansa úr y ★ Bingó Vinningar 3 Útsýnarferðir. Feröadagatal og bráöabirgöaáætlun lögð fram meö ótrúlega fjölbreyttum og hagkvæmum Útsýnarferðum 1979. ★ Dans til kl. 01:00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Þuríöur Sigurðardóttir ★ Allar dömur fá gjafasýnishorn af frönskum ilmvötnum frá „Nina Rícci“ og „Nitchewo" og fyrir herra Gaínsborough. * Missið ekki af glæsilegri skemmtun og möguleikum á ókeypis Útsýnarferð. Borðapantanir hjá yfirpjóni í sima 20221 frá kl. 3 e.h. Allir velkomnir — Góða skemmtun Ath. Allir gestir sem koma fyrir kl. 20:00 fá ókeypis happdrættismiöa. Vinningur: italiuferð með Útsýn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.