Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979 Mesta Mesta bílasýning sem haldin hcfur verið stendur nú yfir í New York, off lýkur á morgun, en þetta er árleu sýninjf með nafninu Great- er New York Automohile Show. Hún er haldin í New York Coliseum-sýningahöliinni á fjórum hæðum og var talið að hana myndu sækja allt að 1 milljón manna, en á síðasta ári voru gestir yfir 600 þúsund. Yfir 750 tonn Flestallir bíiaframleiðendur heims eiga nýjustu gerðir sínar á sýningunni, þ.e. allar bandarísku verksmiðjurnar, og flestar evrópsku og japönsku verksmiðjurnar einnig. Þarna eru saman komnir um 500 bílar og er talið að þeir vegi yfir 750 tonn samanlagt. Auk nýjustu ár- gerðanna mátti sjá forngripi svo sem 1919 og 1931 árgerð af Ford-bíl- um og öðrum svo og sérhannaða bíla svo sem til kappaksturs, kvartmílu- Vaxandi sparnað Cadillac Eldorado. Hann hefur hið hefðbundna lag amerísku bflanna í dag og er nú fáanlcgur með framdrifi fyrstur bíla frá GM. dieselvéla í bílum eftir að marg- háttaðar tilraunir hafa gefið þann árangur að dieselvélarnar eru orðn- ar það hljóðlátar og kraftmiklar um leið að þær gefa lítt eftir möguleik- um benzínvéla. Oldsmöbile var fyrsti framleiðandinn til að taka upp fjöldaframleiðslu á dieselbílum og hafa íslenzkir leigubílstjórar þegar haft allgóða reynslu af þeim bílum. Oldsmobile kynnti nú nýja gerð dieselbíls og aðrir framleiðend- ur svo sem Buick kynna nú bíla með dieselvél og jafnvel eru nú komnar dieselvélar í Cadillac. Þessar diesel- vélar eru einkum 350 cubic 8 strokka en nokkuð er einnig um 250 cubica vélar 8 strokka einnig, allt til að fylgja orkusparnaðinum eftir. áherzla á orku- og dieselvélar Framdrifið á uppleið Þá er ótalið að nokkrar gerðir bandarísku bílanna eru nú komnar með framdrif. Fyrstu bílarnir frá keppni o.fl. Þá voru einnig sýndir margs konar fylgihlutir svo sem hjólbarðar, bón og önnur hreinsi- efni, og ýmsir þjónustuaðilar kynntu starfsemi sína, svo og bíla- blöð og yfirleitt allir þeir sem hafa eitthvað til bíla að telja og gátu bílaunnendur því kynnt sér allt um nýja bíla, meðferð þeirra og fleira í þeim dúr. Það sem helzt vekur athygli á þessari sýningu er sú mikla áherzla sem framleiðendur leggja nú á hagkvæmni alla í gerð bíla og kom fram í spjalli við sýnendur að Bandaríkjamönnum finnst æ ríkara atriði að bílar séu hagkvæmir jafn- framt því sem þeir eigi að vera fallegir. Orkusparnaðurinn hefur líka ýtt mjög undir að bílar og vélar þeirra fara minnkandi og hefur sala á átórum eyðslufrekum bílum mjög minnkað. Enn eitt nýtt atriði kom sterkt fram nú en það er innreið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.