Morgunblaðið - 28.02.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.02.1979, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1979 íslenzkur ullarfatnaður er meðal þess, sem rætt verður í Vöku í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30 í sambandi við listiðn og iðnhönnun. Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Hagnýtt og listrænt gildi hönnunar Útvarp í dag kl. 14.30: „Fyrir opn- um tjöldum” HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. ITUROLU * Tannhjóladælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA 6,2 millj. veittar úr sjóðnum „Þjóðhátíðar- gjöf Norðmanna” ÚTIILUTAÐ hefur verið styrkj- um ur sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna á þessu ári. Norska stórþingið samþykkti í tilefni eilefu alda afmælis íslands- byggðar 1974 að færa íslend- ingum 1 milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, skal ráðstöfunarfénu, sem eru vaxta- tekjur af höfuðstólnum, en hann er varðveittur í Noregi, varið til að styrkja hópferðir íslendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðnum 1976 og fór nú fram fjórða úthlutun. Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 6.190.953. kr. 23 umsóknir bárust um styrki en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðila: Flug- björgunarsveitina Akureyri, Samvinnuskólann, nemendur í útgerðatæknideild Tækniskóla íslands, íþróttafélag fatlaðra, norskunema við Háskóla ís- lands, íþróttakennaraskóla Is- lands, Sjálfsbjörg, landssam- band fatlaðra, Skógræktarfélag íslands, norskukennslu við Mið- bæjarskólann í Reykjavík og Fjallið, félag jarð- og landfræði- nema við Háskóla íslands. Sam- kvæmt umsóknum eru styrkþeg- ar sjóðsins í ár samtals 330. Vaka, þáttur um listir og menningarmál, hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni er Gylfi Gíslason umsjónarmaður þáttarins. Tekin verður fyrir hönnun eins og gullsmíði, fata- eða tízkuhönnun, A1IÐMIKUDKGUR 28. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir heldur áfram að lesa „Áslák í álögum“ eftir Dóra Jónsson (3).. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 „GuÖs ríki er hið innra með yður“: Þórarinn .lórisscr. frá Kjaransstöðum flytur hugleiðingu um Jesúm Krist. 11.25 Kirkjutónlist: Verk eftir Dietrich Buxtehude: Hans Heintze leikur Prelúdíu og fúgu í Fís-dúr/ Dómkórinn í Greifswald og Johannes Kunzel syngja með Bach-hljómsveitinni í Berlín undir stjórn Hans Pflugbeil „Alles was Ihr tut“ og „Mit Fried und Freud“ /Lionel Rogg leikur Prelúdíu og fúgu í g-moll. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. hönnun og auglýsinga- teiknun, og fjallað um list- rænt og hagnýtt gildi hönnunar almennt. Meðal annarra verður í þessu sambandi rætt við Evu Vilhelmsdóttur Björn Th.Björnsson og Einar Þorstein Ásgeirsson. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar og talar um öskudaginn. Einnig segir Soffía Jakobsdóttir frá öskudegi á Akureyri. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 18.00 Rauður og blár ítalskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til sjónvarpsins. Kynnir Sigrfður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Gullgrafararnir Ellefti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Heimur dýranna ' Fræðslumyndaflokkur um dýralíf víða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Fjallað verður um hönnun og listiðnað. Umsjónarmaður Gylfi Gíslason. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. V____________________________ „Fyrir opnum tjöldum“, nefn- ist ný miðdegissaga, eftir Grétu Sigfúsdóttúr, en Herdís Þorvaldsdóttir leikkona, hefur lestur sögunnar í útvarpi kl. 14.30. Sagan er framhald af fyrstu skáldsögu Grétu, „Bak við byrgða glugga", sem lesin var í útvarpi fyrir nokkrum árum. „Fyrir opnum tjöldum", er þó að nokkru leyti sjálfstæð bók, þótt gripið sé inn í atburðarás- ina í fyrstu bókinni. í bókinni „Fyrir opnum tjöldum", segir frá atburðum í Noregi og Þýzkalandi á eftir- stríðsárunum, þ.e. eftir heims- styrjöldina síðari, og hefst sagan 20 árum eftir stríðið, en leikurinn færist síðar nær tímabilinu rétt eftir styrjöld- ina. Stuðzt er við sögulegar heimildir í bókinni, en aðspurð kvaðst Gréta tvisvar hafa far- ið til Þýzkalands og leitað heimilda í söfnum og lesið það, sem hún yfirleitt hefði náð í frá þessu tímabili, þó aðallega dagblöð. Hefði hún komið víða við í þýzkum borgum í sama tilgangi svo og í Noregi. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika Trompetkonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann; Marius Constant stj./ Ungverska Fflharmoníusveitin leikur Sinfónfu nr. 56 í C-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj 15.40 Islenzkt _ mál: Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 24. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Ilalldór Gunnarsson kynnir. 21.15 Will Shakespeare Fjórði þáttur. Ástmögurinn Efni þriðja þáttar: Will leiðist dvölin hjá jarlinum og tekur til við leiklistina að‘ nýju. Hann verður ástfanginn af ungri konu, Mary, sem gift er lyfsala. Þau hittast á laun og hún kemur dulbúin sem drengur. Will yrkir sonnettur til Mary, en hún vill ekki gerast ástkona hans. Jariinn kemst að sam- bandi þeirra, og með klækjum tekst honum að ná ástum hennar. Will ákveður nú að snúa aftur til leikaranna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Nám, minni, gleymska Fræðsiuþáttur um það að læra, muna og gleyma. Umsjónarmaður Friðrik G. Friðriksson. Áður á dagskrá 9. janúar síðastliðinn. 22.50 Dagskrárlok. _____________Z______________éJ Fleiri bækur hafa komið út eftir Grétu Sigfúsdóttur: Áðurnefnd bók, ,,Bak við byrgða glugga", „I skugga jarðar", „Fyrir opnum tjöld- um“ og „Sól rís í vestri“ auk þess, sem gefið hefur verið út í smásagnasafn, „Örvaflug", eftir Grétu með 16 smásögum. Gréta Sigfúsdóttir 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar“ eftir Erlu Þórdísi Jónsdóttur. Auður Jónsdóttir ies (7). 17.40 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arniaugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Hrefna Hjaltadóttir og Jonathan Bager leika á víólu og flautu Dúett eftir Cannabich, Dúó eftir Hoffmeister og sónötuþátt eftir Degen. 20.00 Úr skólalíiinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um dönskunám í framhaldsskólum. 20.30 B-Heimsmeistarakeppnin i handknattleik á Spáni. Hermann Gunnarsson lýsir frá Barcelona. 21.10 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga“ Þorvarður Júlíusson les (8). 21.40 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 22.10 Sunnan jökla. Magnús Finnbogason á Lágafelli í Landeyjum sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (15). 22.55 Úr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. leðurvinna, húsgagna- Útvarp Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.