Morgunblaðið - 28.02.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 28.02.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1979 í DAG er miövikudagur 28. febrúar, ÖSKUDAGUR, 59. dagur ársins 1979. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 07.33 — Stórstreymi með 4,77 m flóöhæö í Reykjavík. Síödegisflóð kl. 19.54. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 08.41 og sólarlag kl. 18.41.1 Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö i í suðri kl. 15.23.1 (íslandsalmanakiö) En preytumst ekki aö gjöra Það, sem gott er, Þvi að á sínum tíma mun- um vór uppskera, ef vér gefumst ekki upp. (gal. 6, 9.) 1 2 3 4 5 ■ ■ • 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 1? ■ “ 14 15 16 ■ ■ ' LÁRÉTT: — 1 orsök, 5 sam- hljóðar, 6 afkvæmi, 9 fugl, 10 blóm, 11 frumefni, 13 núningur, 15 svelíturinn, 17 íiskrum. LÓÐRETT: - 1 tfðarfar, 2 þannig, 3 reiðar, 4 forskeyti, 7 veikar, 8 uppspretta, 12 manns- nafn, 14 ný, 16 ósamstæðir. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 hyglar, 5 aú, 6 orminn, 9 tóm, 10 I.G., 11 ta, 12 sli, 13 arga, 15 ama, 17 aftans. LÓÐRÉTT: — 1 hrottana, 2 gamm, 3 lúi, 4 Rangár, 7 róar, 8 Nfl, 12 sama, 14 gat, 16 an. í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Friðþjófsdóttir og Guðjón Garðarsson. Heimili þeirra er að Hófgerði 15, Kóp. (Ljósmst. GUNNARS Ingimars.) FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG fór Skógarfoss úr Reykjavíkur; höfn á ströndina. í gærmorgun kom Tungufoss af ströndinni. — Togarinn Hrönn sem legið hefur bund- inn um eins árs skeið var í gærmorgun tekinn upp í slipp, en hann mun brátt halda aftur til veiða. I gær voru Laxfoss og Arnarfell væntanleg að utan og árdegis í dag er Hekla væntanleg úr strandferð. „ÖSKUDAGUR, miðvikudagur f 7. viku fyrir páska, fyrsti dagur 40 (virkra) daga páska- föstu (-sjöviknafasta). Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjýnustur þennan dag, er pálma- greinar frá pálmasunnu- degi árið áður höfðu ver- ið brenndar. Hefur þessi siður haldizt f róm- versk-kaþólskri trú (dies cinerum). Leikir með öskupoka eru seinni tíma fyrirbæri, upprunnir eftir siða- skipti.“ (helm: A.M.) [ FHÉTTIR_______________ | KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund í félags- heimili kirkjunnar á fimmtudagskvöldið 1. marz kl. 20.30 — Góð dagskrá. Konur beðnar að mæta stundvíslega. ALÞJÓÐLEGUR bæna- dagur kvenna: Alþjóðlegur bænadagur kvenna er á föstudaginn 2. mars. Hér í Reykjavík munu konur halda samkomu í Dómkirkju kl. 20.30. Samkomur verða einnig haldnar víða annars- staðar um landið. Samkomur þessar eru undirbúnar af konum frá ýmsum söfnuðum og trúfélögum. Á sam- komunni í Dómkirkju verður ritningarlestur, stutt ávörp, vitnisburður, bæn, einsöngur og almennur söngur. Yfir- skrift bænadagsins í ár er „ANDLEGUR VÖXTUR." (Fréttatilk.) FORELDRA- og Kennarafél. Öskjuhlfðarskóla heldur fund í skólanum annað kvöld 1. marz kl. 20.30. Fjallað verður um störf ráðgefandi sérkennara við skólann og munu þær Jóhanna Kristjánsdóttir skólastjóri og Jóna Valbergsdóttir kennari, gera grein fyrir því máli. | IVIESSUFt | IIALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa verður í kvöld kl. 20.30. Séra Karl Sigurbjörns- son. Kvöldbænir verða í kirkjunni fjögur kvöld í viku á föstunni: Á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 18.15. Kvöldbænir hefjast annað kvöld. NESKIRKJA: Föstuguðsþjónusta annað kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Föstumessa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag, kl.20.30. Sungin verður Litania séra Bjarna Þor- steinssonar. Kirkjugestir eru beðnir að taka með sér passíusálma. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. PIÖNUSTR KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apóteluniu í Reykjavík, dagana 23. íebrúar til 1. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess verður APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 oK á lauxardöxum Irá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuö á helgidöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæxt að ná sambandi við lækni 'í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fösfudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann n*reiyc Reykjavík sími 10000. - VJnU UAVaolNO Akureyri sfmi 96-21840. - n'n/n . ■HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKRAHUS spftalinn. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaxa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudÖKUm, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daxa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaxa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdiÍKUm. — VÍFILSSTAÐIR, IlaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaxa til IauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kf. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SO.N við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16, nema lauKar- daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaKa og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa frá ki. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa ki. 13.30 — 16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. Dll IUIUI|/T VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILANAYAIv I stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 síðdegis t;j ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- 1 manna. ÁBÆJARSTJÓRNAR fundi, sem fram fór á fimmtudag, fór fram önnur umræða um tillögu fjár- hagsnefndar bæjarins þess efnis að borgarstjóra yrði falið að undirbúa lagafrumvarp fyrir Alþingi um innlimun jarðarinnar Ártúns í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur, með þeim skilmálum að að bæjarsjóður greiddi Mosfellshreppi 10.000 kr. i eitt skipti fyrir öll. — Og tæki auk þess á sig fátækraframfæri þeirra, er öðlast hefði sveitfesti í hreppnum fyrir veru í Ártúnum. Urðu allsnarpar umræður um þetta mál. — Við atkvæðagreiðslu við aðra umræðu urðu úrslitin þau að tillaga fjárhags- nefndar var felld með jöfnum atkvæðum.“ i------------- n GENGISSKRÁNING Nr. 39 - 27. íebrúar 1979. Eining kl. 13.00 Kaup 8«la 1 BandarikjadoHar 323.00 32330 1 8tarilng»pund (54,45 656,05* 1 Kanadadoilar 2BM0 270.50* 100 Danakar krónur 6203.55 6300.15* 100 Norakar krónur 6362.65 637845* 100 Saanskar krónur 7423.25 7441.65* 100 Finnak mórk 8148.35 8168.55 100 Franaklr frankar 7586.60 760540* 100 Baig. frankar 1107.70 111040* 100 Svisan. frankar 1047545 10523.65* 100 Gyllini 16201.05 16241.15* 100 V.-óýrk mórk 17516 75 17560.15* 100 Urur 38.41 3641* 100 Auaturr. Sch. 238640 230240* 100 Eacudoa 680.00 681.70* 100 Poaotar 467.05 460.15 100 Yaú 160.06 16046* * Brayting frá aiðuatu akráningu. v -■J Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. febrúar 1979. Eining kl. 13.00 1 Bendaríkjadoilar 1 Steríingepund 1 Kanededotlar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Saenakar krónur 100 Finnak móríc 100 Franakir frankar 100 Balg. frankar 100 Sviaan. frankar 100 GyHini 100 V.-Þýzk mörfc 100 Lfrur 100 Auaturr. Sch. 100 Eecudoe 100 Poaatar 100 Yon Kaup Sala 355.30 356.1« 713.90 721.95* 205.73 297.55* 0922.90 6940.06* 5998.91 7016.29* 5185Æ7 819521* 9963.19 8985.40 8345-28 8365.94* 121847 122124* 21422.99 21478.01* 17921.15 1796528* 19268.42 19319.16* »22* 4226* 2625.04 263123* 748.00 74927* 514.74 51624 176.06 176.59*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.