Morgunblaðið - 28.02.1979, Side 8

Morgunblaðið - 28.02.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRUAR 1979 Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Skárastaöi í Miöfiröi fyrir 20. apríl n.k. Er meö beztu fjárjöröum, raflýst. Laxveiöi. Réttur áskilinn til þess að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 95-1470. MNGIIOL! Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR 29fifiO - 29455 - 3 LÍNUR Seljahverfi endaraöhús ca 230 ferm. endaraöhús á þremur hæöum. Á jaröhæö er tilb. íbúö, sem er stofa, hol, tvö herb., eldhús, bað og þvottahús. Á miöhæö sem er rúmlega fokheld aö innan. Stofa, húsbóndaherb., eldhús, búr, gestasnyrting og þvottahús. Á efstu hæö sem er fokheld aö innan, 4 W svefnherb. Svalir í suöur á þremur hæöum. Eignin öll meö * nýju gleri. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Stór lóö. Á besta staö. Verö 30 millj., útb. 21 millj. Sólvallagata 2ja herb. ca 60 ferm. íbúð á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Glæsileg íbúö. Verö 15.5 millj., útb. 11 millj. Urðarstígur sérhæö ca 75 ferm. sérhæö á 1. hæö í þríbýlishúsi, tvær samliggjandi stofur, stórt herb., eldhús og baö. Nýjar raflagnir. Verö 15,5. Útb. 11 millj. Engjahjalli 2ja herb. Kóp. ca 75 ferm. íbúö á 1. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og bað. Fallegar innréttingar. Góöir skáþar. Verö 12,5- -13. Útb. 9,5—10. Asparfell 2ja herb. ca 65 ferm. íbúö á 4. hæö, stofa.eitt herb.,eldhús og baö. Suöur svalir. Verö 12—12,5 m. Útb. 9,5 millj. § Orrahólar 2ja herb. ca 70 ferm. íbúö tilbúin undir tréverk. Stofa, skáli, eitt herb., eldhús og baö. Útihurð og svalahurö fylgir. Öll sameign tilbúin. Afhendist 15. apríl. Verö 12 millj. Öldugata 3ja—4ra herb. ca 100 ferm. íbúö á 1. hæð í þríbýli, tvær samiiggjandi stofur, tvö herb., eldhús og baö. Geymsla í kjallara. Verö 16 millj. Útb. 11 millj. Hamraborg 3ja herb. I Sca 105 ferm. íbúð tilb. undir tréverk. Stór stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sameign fullfrágengin. Bílskýli. Verö 16 I millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca 110 ferm. íbúð á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús innaf eldhúsi. Suöur svalir. Verö 17,5—18 millj. Útb. 12—12,5 millj. Einbýlishús Mosfellssveit ca 130 ferm. einbýlishús meö bílskúr. Stofa, 3 herb., sjónvarpsherb., eldhús og baö. Þvottahús, geymsla, ^ bílskúr 60 ferm. Öll eignin teppalögö. Verö 35 millj. Útb. 23 millj. Lindarbraut sérhæð Seltjarnarnesi ca 140 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrs- sökklar. Stór geymsla. Suöur svalir. Danfoss sér hiti. Mjög góö eign. Verö 30—31 millj., útb 22—23 millj.. Asparfell 3ja herb. bílskúr ca 85 ferm. íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Flísalagt baö. Hnotu innréttingar. Sameigin- legt þvottahús á hæðinni fyrir 5 íbúöir. Góö sameign. Verö 18.5—19 millj., útb. 13 millj. Mávahlíð 3ja herb. ca 80 ferm, kjaílaraíbúð. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Góö eign. Verö 11 millj., útb. 8,5 millj. Rauöalækur 3ja—4ra herb. ca 100 ferm. íbúö. Stofa, tvö herb., stórt hol, eldhús og baö. Allt nýtt í eldhúsi. Flísar á baði. Sér hiti. Mjög góö eign. Verð 17.5 millj., útb. 12.5 millj. Hamraborg 4ra—5 herb. ca 125 ferm. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Flísalagt baö. Bílgeymsla. Suöur svalir. Sameigin- legt þvottahús meö öllum vélum. Geymsla í kjallara. Glæsilegar innréttingar. Mjög góö eign. Verö 23 millj., útb. 16 millj. Rofabær einstaklingsíbúð ca 47 ferm. á jaröhæö. Stota, svefnkrókur, eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús meö öllum vélum. Geymsla, mjög góö sameign. Parket á stofuholi. Verð 11 millj., útb. 8,5 millj. Grettisgata 4ra herb. ca 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Stofa, boröstofa, tvö herb., eldhús og baö Geymsla í kjallara. Nýtt þak á húsinu og ný málað. Góö eign. Verö 16.5—17 millj., útb. 11.5—12 millj. Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Fridrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Vesturberg 3ja herb. falleg 85 fm. íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Álfaskeiö Hf. 4ra herb. falleg 105 fm. enda- fbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Flísalagt baö. Bílskúrsréttur. Kastalageröi, Kóp. 125 fm. 4ra tll 5 herb. neörl sér hæð í nýlegu tvfbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Hraunbær 143 fm. raöhús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., stofu, boröstofu og hol. Sæviöarsund Vorum aö fá í söiu fallegt raöhús á einni hæö meö bíl- skúr. Kjallari undir öllu húsinu, sem býöur upp á mikla mögu- leika. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Seláshverfi 195 fm. glæsilegt pallaraöhús meö bflskúr, í smíöum viö Brautarás. Ásbúö Garöabæ 135 fm. raöhús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö er í smíö- um og til afhendingar strax. Efstasund Einbýlishús sem er hæö og kjallari ca. 100 fm. aö frunn- gleti. Skiptist í 5 til 6 herb. Möguleiki á sér fbúö í kjallara. Bflskúr. Húsiö er laust fljótlega. Helgaland Mos. Fokhelt 220 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Eignaskipti koma til greina. Húsafell , FASTEK3NASALA Lftngholtsvagi 115 ( Bæjarieioahúsinu) simi • 8 10 66. Lúðvík Halldórsson ■Í^^Ö’Aöalsteinn Pétursson •■■■i Bergur Guðnason hdl. HAGAMELUR 3ja herb. íbúö í risi. Verö ca. 10 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ f kjallara viö Mávahlíö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 10—10,5 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ á jarðhæð viö Reynihvamm í Kópavogi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 10—10,5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúö, 3 svefnherb. Suöur svalir. Verö ca. 17 millj. VESTURBERG 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Glæsi- leg íbúö. Útb. 11,5 millj. LINDARGATA 4ra herb. íbúö á 1. hæð í timburhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. DALSEL Ný, fullfrágengin 4ra herb. íbúö á 2. hæö 3 svefnherb. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Aukaherb. í kjallara fylgir. Bílskýli fullfrágengiö. LANGHOLTSVEGUR Góö 3ja herb. íbúð. LEIRUBAKKI Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Aukaherb. f kjallara fylgir. Suöur svalir. Verö ca. 20 millj. ENDARAÐHÚS viö Unufell á einni hæö 140 ferm. Góöar innréttingar. Útb. ca. 20 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Suöur svalir. Verð ca. 16 millj. SKAFTAHLÍÐ 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö. 115 ferm. Útb. 15—16 millj. LAUFÁSVEGUR Húseign meö 3 íbúðum (járn- klætt timburhús). Uppl. á skrif- stofunni. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 29555 Höfum til sölu: 2ja herb. íbúö í Krummahólum. Bílskúrsréttur. Verö og útborgun: Tilboö. Kjarrhólmi 3ja herb. mjög góö íbúö. Sameign Verö og útborgun: Tilboö. góöu ástandi. Eignanaust, Laugavegi 96. rr HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----B Glæsilegt raðhús við Hraunbæ Glæsilegt raöhús á einni hæð ca 140 fm ásamt bílskúr. 40 fm stofa, húsbóndaherb. meö palesanderinnréttingum. 4 svefnherb., eldhús með borökrók og búr inn af. Viöarklætt hol, flísalagt baöherb. og rúmgott þvottaherb. Sérlega vönduö eign. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús á Lækjunum 220 fm raöhús á þremur pöllum ásamt bílskúrsrétti. Húsið selst fullbúiö utan glerjaö og meö hurðum, fokhelt aö innan. Veödeild 5.4 millj. Afhending sept. — okt. Lindarbraut Seltj. sér hæð Glæsileg 140 fm sér hæö í þríbýlishúsi. Stór stofa og 4 svefnherb. Vandaöar innréttingar. Bílskúrssökklar. Glæsileg eign. Hraunhvammur Hf. — Sér hæð 125 fm efri sér hæð í tvíbýlishúsi. Tvær saml. stofur og tvö rúmgóö herb. Eldhús með borðkrók, búr irmaf. Rúmgott baðherb. Verð 19 millj. Útb. 12 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Ný 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca 110 fm. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suöur svalir, bílskýli. Verð 19 millj., útb. 14 millj. Álfaskeið — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæö, endaíbúö í suöur. Stofa, 3 svefnherb., þvottaherb. í íbúöinni. Nýleg teppi, suöur svalir, bílskúrssökklar. Verö 18—18.5 millj., útb. 13 millj. Hagamelur — 3ja herb. úrvals íbúð Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæö 90 fm. Vandaðar innréttingar. Sameign í sér flokki. Suður svalir. Verö 19 millj. Útb. 15 millj. Eyjabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca 87 fm. Góöar innréttingar, þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 16 millj., útb. 11,5 millj. Gaukshólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 7. hæð ca 90 fm. Stofa og 2 herb. Vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Mikiö útsýni. Verö 16 til 16.5 millj. Útb. 11.5 til 12 millj. Granaskjól — 3ja herb. sér hæð Falleg 3ja herb. sér hæö á jaröhæö ca 100 fm. Stór stofa og 2 rúmgóð svefnherb. Sér hiti. Sér inngangur. Vönduö íbúö. Verö 17.5 millj. til 18 millj. Útb. 12 til 12.5 millj. Krummahólar — 3ja herb. m. bílskýli Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Rúmgóö stofa og 2 herb. Ný rýjateppi. Suöur svalir. Frágengin sameign. Verö 15.5 millj. Útb. 11 millj. Maríubakki — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Sérlega vönduö íbúð. Verö 17 millj. Útb. 13 millj. Lundarbrekka — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Góðar innr. Verð 16 millj. Útb. 11,5—12 millj. Bergstaðarstræti — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 65 ferm. Mikið endurnýjuö íbúö í fallegu húsi. Verð 11 millj. Útb. 8 millj. Krummahólar — 2ja herb. m. bílskýli Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca 55 fm. Vönduö íbúð. Frystihólf í kjallara fylgir. Verö 11 millj. Útb. 8.5 millj. Vesturbær Hf. — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi. Ca. 65 fm. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Verö 9 millj. Utb. 6.5 til 7 millj. Lindargata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö ca. 80 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Nýjar innréttingar. Verö 11 millj. Útb. 8.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson vióskf r. Sjá einnig fasteignir á bls. 10,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.