Morgunblaðið - 04.03.1979, Page 7

Morgunblaðið - 04.03.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 7 Páli er mikið niöri fyrir — sem þó var engin ný- lunda — þegar hann skrif- ar kristnum mönnum í Korintuborg bréfkafla, sem einum sunnudegi föstunnar fylgir. í síöustu kapítulum bréfsins fer skaphitinn jafnvel fram úr því, sem annars staðar í bréfum postulans er geymt, stóryröin falla eins og flaumur af vörum hans og þaðan í gegnum penna ritarans. Hann vandar ekki andstæöingum sínum kveðjurnar, enda er hér ekkert minna í veöi en áhrifavald hans í hinum kristna söfnuöi stórborg- arinnar Korintu, sem hann ætlar ekki aö sleppa fyrr en í fulla hnefana. Fæstir vita um þá merku sögu, sem nú koma til Korintu á Grikklandsferö- veitt honum óveröugum slíkrar náöar. Hann rýfur hér 14 ára þögn um reynslu, sem honum haföi veriö svo dýrðleg, aö hann fann engin verðug orö og finnur ekki enn til aö lýsa henni. Þaö er sameiginlegt Páli og öörum dulsinnum allra alda aö þeim þykir það nálgast aö bera nakið barn út á ís, aö segju öörum þaö helgasta úr reynslu sinni á liðnum ár- um. Hann biöur lesendur sína, aö halda ekki of mikiö um sjálfan hann, þótt hann trúi þeim fyrir þessu, sem hafi veriö Guös dýrmæt gjöf en gamla Páli frá Tarsus eng- an veginn aö þakka. En enn titrar hjarta hans þeg- ar hann horfir til baka um 14 ár. Hvaö Páll á viö meö kynnzt, tel ég þaö sem nokkrir amerískir læknar birtu fyrir nálega tveim áratugum um samstarf sitt meö menntaöri, merkri konu, sem þessum hæfi- leika virtist gædd. Þeir voru ekki í vafa um aö konan heföi sannaö þeim aö raunverulega heföi hún farið til fjarlægra staöa „utan líkamans". Hún lýsti því, sem þar heföi veriö á því augnabliki aö gerast, og gat greinilega gert menn vara við sig á þess- um fjarlægu stöðum meö- an líkami hennar svaf dá- svefni í tilraunaherberginu aö læknunum viöstödd- um. Mér er kunnugt um fólk hérlendis, sem telur sig örugglega hafa eignazt slíka reynslu. Sé hún vafalaus og sannanleg, og víöa er hún vottfest, leiöir hún aö Vitranamaður um, upplýsingar þær, sem feröaskrifstofur veita lítt menntuðu fólki áöur en haldiö er til stórmerkra staöa, eru litlar, svo aö of margir koma litlu bættari til baka um menningar- áhrif, — en fyrirgefið mér, þetta er útúrdúr. Páll postuli er aö verja post- uiadóm sinn og vald, og lætur einskis ófreistaö. Hann særir söfnuðinn viö þær háskasemdir, ofsókn- ir, fyrirlitningu, misþyrm- ingar, andvökur og erfiöi og annaö allt, sem hann hafði þolaö vegna þess, aö hann boðaöi Krist. Og nú gengur hann enn lengra og lýkur upp fyrir lesendum leyndardómi, sem hann haföi geymt meö sjálfum sér í 14 ár, svo heilögum, aö svo sýn- ist sem hann hafi engum trúaö fyrr fyrir þessari ógleymanlegu reynslu. Hann kveinkar sér viö aö segja meö orðum frá, vegna þess aö engin jarö- nesk orö ná yfir þaö. En hann harkar af sér, hér er svo mikið í veöi og honum er svo mikiö niöri fyrir: Hann segir þeim frá því aö fyrir 14 árum hafi hann á heilagri stund veriö hrifinn „allt til þriðja himins“ og heyrt þar orö af hárra engla vörum, sem engin jarönesk tunga fái túlkaö. Hann sannar postuladóm sinn meö því aö segja frá því aö slíka náö hafði Guö „þriöja himni“, er ekki auövelt aö segja, en hafa skal í huga, að í opinber- unarritum Gyðinga er heiminum handan jarðar skipt í marga himna, mörg tilverusvið byggöum æöri vitsmunaverum, englum og öndum. Á eitthvert þeirra sviöa segist hann á helgri vitranastund hafa verið hrifinn. Og hann segir: „Hvort þaö var í líkamanum veit ég ekki, eða utan líkam- ans, veit ég ekki, Guö veit það“. Nútímamaður sem reynir aö ráöa þá rún, getur naumast hugsað sér annaö en aö „utan líkam- ans“ hafi hann öölazt þessa reynslu. Hver leiö er til ráða þá rún? Ég sé ekki aö um þaö sé í annað hús aö venda en til nútíma- reynslu, ef tiltæk er. Ágætir nútímamenn, sem ekki veröur annaö séö en að hafi sannleiks- leitina eina aö markmiöi, hvorki kitlandi hégóma né fjárhagslegan ávinning, eru víöa um lönd, ýmist viö góöa háskóla eöa utan þeirra, að rannsaka og hafa raunar um alllangt skeiö veriö aö rannsaka huldar hliöar mannssálar- innar, og margir þeirra staöhæfa og styöja rök- um, að sálin geti lifað og starfaö stund og stund utan jaröneska líkamans. Athyglisverðast þess, sem ég hef í þeim efnum margra dómi sterkustu lík- lík-ur fyrir því aö sálin lifi dauöa líkamans, óháö honum. Þó er þaö ekki þaö, sem fyrir Páli vakir þegar hann trúir Korintu- mönnum fyrir þessari dýrölegu vitrun 14 árum fyrr, heldur þaö, aö sanna andstæðingum sínum postuladóm sinn meö því aö sýna þeim, hvílíka náö Guö hafi veitt sér, aö leyfa sér samfélag meö há- þroskuöum vitsmunaver- um æöri lífssviða, og þaö í heimkynnum þeirra. Menn kunna á þessum fyrirbærum flóknar og langsóttar skýringar og ýmsar þeirra getgátur og annaö ekki. Veröi þær skýringartilgátur sannaöar aö hér sé um hugaróra eöa sjálfsblekkingu óvit- aöa postulans aö ræöa, er ekki óeðlilegt aö efa- semda gæti um sitt hvaö annaö, sem guðspjöll herma um Krist og Postulasagan og Pálsbréf geyma, — enda stendur ekki á þeim efasemdum, jafn bitlaus og vopn kirkj- unnar eru gegn efasemd- unum. Inn í þann heim, sem Páli haföi vitrazt og hon- um var öruggur veruleiki og ævilöng, heilög minn- ing, vissi hann sig hverfa, þegar hann lagöi höfuö undir banasigöina fyrir ut- an borgarmúra Rómar í ofsókn Nerós áriö 64. Hvað er stjórnun? Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í STJÓRNUN I dagana 12.—14. mars n.k. Námskeiðið verður haldið að Skipholti 70 og stendur yfir kl. 15—18:45 dag hvern. Fjallað verður um: — Stjórnskipulag fyrirtækja — Stjórnunaraðferöir — Setningu starfsmarkmiða Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja kynnast nútíma stjórnunar- háttum og stjórnskipulagningu fyrirtækja. Leiðbeinendur verða rekstrar- hagfræöingarnir Hans Kr. Árna- son og Stefán Friðfinnsson. Nánari upplýsingar og skráning pátttakenda hjá Stjórnunar- félagi íslands, Skipholti 37, sími 82930. Cosmo G-3000 er tæki til að skreyta hjólbarða og setja á hjólbarða hvíta eða litaða hringi af ýmsum breiddum. Einnig er hægt að setja stafi og skrifa hvað sem er Cosmo G-3000 er einhver skynsamlegasta fjárfesting sem völ er á fyrir þá sem reka hjólbaröaverkstæöi, svo og aöra sem hafa einhverja þjónustu fyir bifreiðar. LEITID NÁNARI UPPLÝSINGA UMBOÐSMAÐUR Á ÍSLANDI: ^ Halldór Vilhjálmsson, Ásgarði 9 — 230 Keflavík, sími 92-2694. Komiö og skoöið DÚNA SíAumula 'Ja - Sími íi-tL'OO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.