Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 13
Stjórnunarfélag íslands VINNUR ÞÚ EFTIR ÁÆTLUNUM? METUR ÞÚ ARÐSEMIVERKEFNA? Arösemi og áætlanagerð Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í arðsemi og áætlanagerð dagana 8. og 9. mars frá kl. 9—18 og 10. mars frá 9—12. Námskeiðið verður haldið að Hótel Esju. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á raunhæf dæmi úr íslensku atvinnulífi og á námskeiðið erindi til allra þeirra sem vilja kynna sér nútíma aðferöir viö rekstur fyrirtækja svo sem: — Hvernig skuli vinna: a. Greiösluáætlanir b. Rekstraráætlanir c. Efnahagsáætlanir. — Hvernig meta á afrakstur: a. Fyrirtækisins í heild b. Elnstakra deilda c. Einstakra vörutegunda. — Hvernig nota má framlegðar- reikninga við a. Verðákvörðun b. Kostnaðareftirlit. Leiöbeinandi verður Eggert Ágúst Sverrisson viðskiptafræðingur. Þátttaka tilkynnist SFÍ í síma 82930 þar sem nánari upplýsingar verða veittar. Stjórnunarfélag íslands. Safir veggsamstæöan uppfyllir kröfur nútímans um gæöi, útlit og notagildi. Hún er framleidd úr dökkbæsaöri eik, fáanleg á sökkli eöa fótum. Hægt er aö velja um 4 gerðir af efri skápum og 3 gerðir af neöri skápum. Lengd 2.70 cm (3x90 cm). Hæö 180 cm. Ennfremur er hægt aö fá 50 cm einingar Fallegu norsku veaasamstæöurnar eru komnar Lengd 2,70 metrar. Hæð 1,73 metri. Verö kr. 479 þús. ALLEGRO ER EITTHVAÐ MEIRA í vetrarhörkum á vondum vegum, jafnast ekkert á vid góðan bíl með framhjóladrifi. Austin Allegro er framhjóladrifinn og vandaður. Þú þarft ekki að leita lengur. Rafhituð afturrúða Armpúði (aftursæti Bakkljós Stokkur á milli sæta m/klukku Vinylklæðning áþak! Höfuðþúðar Litað gier Vindlakveikjari Rafdrifin rúðusþrauta Hliðarspeglar 2ja hraða rúðuþurrka Hlíföarlistaráhliöum Hlífðarlistar á sílsum Framhjóladrif Sjálfstæö vökva’fjöðrun á öllum hjólum EINNIG TIL í STATION __________ ber»s'° araks Upar»-“:A 6Æ5tWa áAOO^Í. P. STEFANSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 — SÍMI 83104 • 83105 •ii-4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.