Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 11 Einstaklingsíbúö Góð einstaklingsíbúð á 4. hæð í steinhúsi við Vesturgötu. Snyrtivöruverzlun í fullum rekstri á besta stað í miðbænum. Sérhæö í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helst í Laugarneshverfi eða Háaleitishverfi. Skipti mögu- lega á 145 fm sérhæð við Rauðalæk. Einbýlishús óskast í skiptum fyrir sérhæð Höfum kaupanda að ca 6—7 herb. einbýlishúsi í Reykjavík. Húsið má þarfnast standsetn- ingar. Skipti á mjög góðri 110 fm sérhæð ásamt bílskúr á besta stað í Vesturbænum möguleg. Sérhæð óskast í skiptum fyrir einbýlíshús Góð sérhæð óskast. Skipti á glæsilegu 175 fm einbýlishúsi ásamt bílskúr á Seltjarnarnesi möguleg. Málflutrtings & L fasteig nastofa Agnar Gustalsson, hrl., Halnarstrætl 11 Símar 12600, 21750 Utan.skrifstofutlma: — 41028. Jörð til sölu: Jörðin Lækjarhvammur í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu, upplýsingar í síma 91-33114 eftir kl. 18 og hjá undirrituðum í síma 95-1370 eða 95-1924. Árni Hraundal Verzlun Til sölu sérverzlun í fullum rekstri í einu af fjölmennustu hverfum borgarinnar. Tilboö merkt: „BS — 5555“, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. marz n.k. 29555 Opið 10—17 Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í smáíbúða- hverfi, eða góðri 4ra—5 herb. sér hæð með bílskúr í Reykjavík eða Kópavogi. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. rk v; Opið fra kl. 1—4 ídag SyiKÁ1ÍST7AAÍ [62744 82744 Drápuhlíð sérhæð Mjög falleg 140 frtr. efri hæð, með nýjum innréttingum, ný teppi, sér inngangur, bílskúrs- réttur. Falleg eign. Verð: Tilboð. Hraunbær 110 fm 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar, suður svalir. Víöimelur Notaleg 3ja—4ra herb. sam- þykkt kjallaraíbúö, ný tæki á baði. Verð 15.0 millj. Útb. 10.0 millj. Engjasel 110 ferm. Falleg og björt 3ja—4ra herb. endaíbúö á 1. hæð. Bílskýli. Verð 18.0 millj. Útb. 14.0 millj. Garðabær Stórglæsilegt tvíbýlishús á byggingarstigi í Garðabæ. Teikningar á skrifstofunni. Blikahólar 60 fm Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Verð 12.0 millj., útb. 10.0 millj. Seljahverfi 110 fm 4—5 herb. á 2. hæð, nýjar innréttingar. Bílskýli. Verð: 19.0 millj. Útb.: 13.5 millj. Gamla Reykjavík 55 fm húsnæöi á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara, allt sér. Gæti hentaö sem íbúðarhúsnæði eða undir rekstur. Útb. 5—6 millj. Asparfell 60 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 12.0—12.5 millj. Ljósheimar 83 fm Falleg 3ja herb. íbúð á 8. hæð. Góð sameign. Verð 17.0. Útb. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 _ ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EO) Guömundur Reykjalín, viösk.fr. 82744 Engjasel 112 fm 1ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Suður svalir, bílskýli. Sameign frágengin. Verð 18.5 millj. Útb. 15.5 millj. Lyngbrekka 100 fm Rúmgóð neðri hæð í tvíbýlis- húsi með sér inngangi, hita og þvottahúsi. Verð 17 millj. Asparfell 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stórhýsi, þvottahús á hæðinni. Góð umgengni. Eldhús m/borðkrók og flísalagt bað. Verð 16.5 millj., útb. 12.0 millj. Haukanes 1508 fm Sjávarlóö, glæsilegur staöur. Verö: Tilboð. Selás Lóö undir einbýlishús viö Mal- arás og Lækjarás. Verö 7.0 millj. Fossvogur Falleg 4ra herb. íbúð með öllu sér, bílskúr. Verð tilboð. Höfum kaupendur að: Vesturberg Höfum kaupanda að 4ra her- bergja 100—115 fm góðri íbúð á 2. eða 3. hæð í lítilli blokk við Vesturberg. Útborgun allt að 15.0 millj. fyrir rétta eign. 500 fm Höfum traustan kaupanda að 500 fm húsnæði, með inn- keyrsludyrum og skrifstofu- plássi. Æskileg staðsetning í Múlahverfi eða Kópavogi. LAUFÁS ÖRENSÁSVEGI22-24 . ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundur Reykjalín, viösk.fr. Lóð — sökkull Höfum kaupanda að lóð eða byrjunarframkvæmdum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Úti á landi Selfoss einbýli 120 fm Viðlagasjóðshús, ný teppi. Möguleg skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Ólafsfjörður Strandgata 4ra herb. góð hæð í timburhúsi á steyptum kjallara. Húsavík einbýli Höfum fallegt fokhelt einbýlis- hús á tveim hæðum á góðum stað á Húsavík. Verð tilboð. Suðurengi Selfossi Fokhelt einbýlishús. Verð 9.5 millj. Fossheiði Selfossi Fokhelt raðhús. Verð 8.5 millj. Hveragerði 134 fm Einbýlishús tæplega tilbúiö undir tréverk. Verð tilboð. ATHUGIÐ — MAKASKIPTI HJÁ OKKUR ERU FJÖL- MARGAR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST EIN- GÖNGU í SKIPTUM. ALLT FRÁ 2JA HER- BERGJA OG UPP í EIN- BÝLISHÚS. HAFID SAMBAND VID SKRIF- STOFUNA. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) > Guömundur Reykjalin. viösk.fr. Hafnarfjörður Til leigu 260 ferm. iðnaðarhúsnæði á 2. hæð í Hafnarfirði. Jafnframt er til leigu 120 ferm. verslunarhúsnæði. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði. Sími 50318. 29555 Mjög hagkvæm fjárfesting höfum til sölu verzlunar- og iönaöarhúsnæöi í Hafnarfirði sem gefur í leigutekjur 7 til 8 millj. á ári. Uppl. og teikningar á skrifstofunni, ekki í síma. rk EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölumenn: Finnur Óskarsson. Lárus Helgason. heimasími 35090. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. rr ■ ■ HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Glæsilegt raðhús viö Hraunbæ Vandað raðhús á einni hæð 140 ferm. auk bílskúrs. Stór stofa, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, búr og þvottaherb. Sérlega vönduð eign. Verð 35 millj., útb. 24—25 millj. Raðhús á Lækjunum — í smíðum 220 ferm. raðhús á þremur pöllum ásamt bílskúrsrétti. Húsið selst fullbúið að utan, glerjað og með hurðum, fokhelf að innan. Veðdeild 5.4 millj., afhending sept. n.k. Verð 30 millj. Glæsileg 7 herb. með bílskúr 190 ferm. íbúð á 5. hæð við Asparfell. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb., eldhús, baðherb., snyrting og þvottaherb. Stórar suður svalir. Frábært útsýni, bílskúr. Verð 30—31 millj., útb. 23 millj. Fokheld einbýli í Hveragerði Einbýlishús ca 140 ferm ásamt bílskúrsrétti. Beðið eftir veðdeildar- láni 5.4 millj. Til afhendingar 1. maí n.k. Verð 8.5—10 millj. Álfaskeið — 4ra herb. m bílskúr Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæð, endaíbúð í suður. Stofa, 3 svefnherb. þvottaherb. í íbúðinni. Nýleg teppi, suður svalir. Bílskúrssökklar. Verð 18.5 millj., útb. 13.5 millj. Hagamelur 3ja herb. úrvals íbúð Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð 90 ferm. Vandaðar innréttingar, sameign í sér flokki. Suður svalir. Verð 19 millj., útb. 15 millj. Bakkagerði — 3ja herb. Falleg 3ja herb. rishæð í þríbýli, 85 ferm. Góöar innréttingar, suður svalir. Fallegur garöur. Verð 14.5 millj., útb. 10.5 millj. Krummahólar — 3ja herb. bílskýli Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stór stofa og fvö herb. Ný rýateppi. Suður svalir, frágengin sameign. Bílskýli. Verð 15.5—16 millj., útb. 11.5 millj. Maríubakki — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Sérlega vönduö íbúð. Verð 17 millj., útb. 13 millj. Lundabrekka — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottaherb. á hæðinni, góðar innréttingar. Verð 17 millj., útb. 12.5 millj. Grettisgata — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi, ca 85 ferm. Verð 14 millj., útb. 10 millj. Mávahlíð — 3ja herb. 3ja herb. íbúð í kjallara, ca 80 ferm., sér hiti, sér inngangur. Verð 11 millj., útb. 8.5 millj. Bergstaðastræti — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð á 2. hæð í járnkl. timburh. Mikið endurnýjuð íbúð í fallegu húsi. Verð 11 millj., útb. 8 millj. Krummahólar 2ja herb. m bílskýli Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca 55 ferm. Þvottaherb. á hæðínni. Frystiklefi í kjallara. Bílskýli. Verð 11.5 millj., útb. 8.5 millj. Njálsgata — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð á 1. hæð í járnkl. timburh. ca 50 ferm. Sér inngangur. Nokkuð endurnýjuð. Verð 8 millj., útb. 5 millj. Lindargata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca 80 ferm., sér hiti, sér inngangur, nýjar innréttingar. Verö 11 millj., útb. 8—8.5 millj. Opiö í dag 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.