Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 ÞIMOLT Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR29R80 - 29455 - 3 LÍNUR Opið í dag frá kl. 1—6. Vesturbær 3ja herb. ca 70 ferm. íbúö auk eitt herb. í risi, stofa, eitt herb., eldhús og bað. Svalir í suöur. Stór og fallegur garöur. Verö 15,5 millj. Útb. 11 millj. Stóragerði 4ra herb. ca 117 ferm. íbúö á 3. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og baö, sjónvarpshol, suöur svalir. Mjög góö eign. Verö 21 millj. Útb. 15 millj. Flúðasel 4ra herb. ca 107 ferm. íbúö á 3. hæö, stofa og skáli, 3 herb., eldhús og baö. Bílskýli. Fullfrágengiö. Ný eign. Verð 18,5—19 millj. Útb. 13,5—14 millj. Seljahverfi endaraðhús ca 230 ferm. endaraöhús á þremur hæðum. Á jarðhæö er tilb. íbúö, sem er stofa, hol, tvö herb., eldhús, baö og þvottahús. Á miöhæð sem er rúmlega fokheld aö innan. Stofa, húsbóndaherb., eldhús, búr, gestasnyrting og þvottahús. Á efstu hæö sem er fokheld aö innan, 4 svefnherb. Svalir í suður á þremur hæðum Eignin öll meö nýju gleri. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Stór lóö. Á besta staö. Verð 30 millj., útb. 21 millj. Sólvallagata 2ja herb. ca 60 ferm. íbúð á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og baö. Glæsileg íbúö. Verö 15.5 millj., útb. 11 millj. Urðarstígur sérhæð ca 75 ferm. sérhæö á 1. hæö í þríbýlishúsi, tvær samliggjandi stofur, stórt herb., eldhús og baö. Nýjar raflagnir. Verð 15,5. Útb. 11 millj. Asparfell 2ja herb. ca 65 fm íbúö á 4, hæö, stofa, eittherb., eldhús og bað, geymsla í kjallara. Suöur svalir. Verö 12—12,5 m. Útb. 9.5 millj. Orrahólar 2ja herb. ca 70 ferm. íbúö tilbúin undir tréverk. Stofa, skáli, eitt herb., eldhús og baö. Útihurö og svalahurö fylgir. Öll sameian tilbúin. Afhendist 15. apríl. Verö 12 millj. Öldugata 3ja—4ra herb. ca 100 ferm. íbúð á 1. hæö í þríbýli, tvær samliggjandi stofur, tvö herb., eldhús og baö. Geymsla í kjallara. Verö 16 millj. Útb. 11 millj. Hamraborg 3ja herb. ca 105 ferm. íbúö tilb. undir tréverk. Stór stofa, tvö herb., eldhús og baö. Sameign fullfrágengin. Bílskýli. Verö 16 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Suður svalir. Verö 17,5—18 millj. Útb. 12—12,5 millj. Einbýlishús Mosfellssveit ca 130 ferm. einbýlishús meö bílskúr. Stofa, 3 herb., sjónvarpsherb., eldhús og baö. Þvottahús, geymsla, bílskúr 60 ferm. Öll eignin teppalögö. Verð 35 millj. Utb. 23 millj. Lindarbraut sérhæð Seltjarnarnesi ca 140 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrs- sökklar. Stór geymsla. Suöur svalir. Danfoss sér hiti. Mjög góö eign. Verö 30—31 millj., útb 22—23 millj.. Asparfell 3ja herb. Bílskúr ca 85 ferm. íbúö á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Flísalagt baö. Hnotu innréttingar. Sameigin- legt þvottahús á hæöinni fyrir 5 íbúöir. Góö sameign. Verö 18.5—19 millj., útb. 13 millj. Mávahlíð 3ja herb. ca 80 ferm, kjallaraíbúð. Stofa, tvö herb., eldhús og baö. Góö eign. Verö 11 millj., útb. 8,5 millj. ^ Rauðilækur 3ja—4ra herb. ^ ca 100 ferm. íbúö. Stofa, tvö herb., stórt hol, eldhús og baö. 3 Allt nýtt í eldhúsi. Flísar á baöi. Sér hiti. Mjög góö eign. Verö 17.5 millj., útb. 12.5 millj. Hamraborg 4ra—5 herb. ca 125 ferm. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, skáli, 3 herb., eldhús og bað. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Flísalagt baö. Bílgeymsla. Suöur svalir. Sameigin- legt þvottahús meö öllum vélum. Geymsla í kjallara. Glæsilegar innréttingar. Mjög góö eign. Verö 23 millj., útb. 16 millj. Rofabær einstaklingsíbúð ca 47 ferm. á jaröhæö. Stofa, svefnkrókur, eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús meö öllum vélum. Geymsla, mjög góð sameign. Parket á stofuholi. Verö 11 millj., útb. 8,5 millj. Grettisgata 4ra herb. ca 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Stofa, borðstofa, tvö herb., eldhús og baö Geymsla í kjallara. Nýtt þak á húsinu og ný málað. Góð eign. Verð 16.5—17 millj., útb. 11.5—12 millj. ! Jónas Þorvaidsson söiustjóri, heimasími 38072. Friðrik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932. Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heimas. 42822 Til sölu einstaklingsíbúö á 7. hæð í Krummahólum. Laus strax. Lundarbrekka Vönduö 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 96 fm. Verö 17.5 millj. Efstasund 97 fm. 3ja herb. ósamþykkt íbúð. Æsufell 168 fm. 7 herb. íbúð á 7. hæö. Laus strax. Hverfisgata Hafnarf. Parhús 3x50 fm. Verö kr. 16 til 18 millj. Einbýlishús við Jófríðarstaði Húsið er talsvert endurnýjaö en ekki fullgert. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Höfum kaupanda að góðri sér hæð eða vandaöri íbúö í Reykjavík, æskileg stærö ca. 120 til 140 fm. Bílskúr. Mikil útb. Skipti möguleg á raöhúsi í Fossvogi. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. góö 60 fm. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. VESTURBERG 3ja herb. falleg ca. 85 fm. íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús. LUNDARBREKKA, KÓP. 3ja herb. rúmgóð 100 fm. íbúö á 2. hæð. Flísalagt baö. Harðviöareldhús. KJARRHÓLMI, KÓP. 4ra herb. góö 100 fm. íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús og búr. Harðviðareldhús. Stórar suðursvalir. ÁLFASKEIÐ, HF. 4ra herb. falleg 105 fm. enda- íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús. Bílskúrsréttur. SKIPASUND Parhús á tveim hæöum ca. 65 fm. aö grunnfleti. Húsiö skiptist í 3 svefnherb. og tvær samliggj- andi stofur. SELASHVERFI 195 fm. glæsilegt pallaraöhús í smíöum viö Brautarholt. HELGALAND, MOSFELLSSVEIT Fokhelt 220 fm. einbýlishús á tveim hæöum ásamt bílskúr. Eignaskipti koma til greina. BRATTHOLT, MOSFELLSSVEIT Fokhelt 145 fm. einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Steypt loftplata. Vegna góðrar sölu und- anfarið vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á söluskrá. Einnig sér- hæðir, raðhús og ein- býlishús. Húsafell FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 I Bæjarleidahusmu ) sími■ 810 66 i Luövik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson Bergur Cuönason hdl Söluturn Góður söluturn óskast nú þegar. Áherzla lögð á rúmgóðan stað með mikil viöskipti. Upplýsingar, er greini staðsetningu, leigu (ef um leiguhúsnæöi er að ræöa), veltu, helzta tækjakost og annaö er máli skiptir, ásamt nafni og símanúmeri, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. Aðalstræti 6, fyrir miðvikudagskvöld 7. marz n.k. merkt: „Söluturn — 151“. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS. L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Úrvals sér hæð á Lækjunum 6 herb. efri hæö 150 fm. Mjög góö harðviöarinnrétting. Skápar í öllum herb. Sér þvottahús. Sér inngangur. Sér hitaveita. Sólríkar stofur, teppalagöar. Útsýni. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Á stórri hornlóð í Mosfellssveit einbýlishús 110 fm meö 5 herb. íbúö Míkið endurnýjað í ágætu standi. Bíiskúr 50 fm fylgir (meö hita, rafmagni og mikilli lofthæð). Lóðin er um 4000 fm. Skammt frá Landspítalanum 2. hæö í þríbýlishúsi 3ja herb. um 85 fm í góöu standi. Tvöfalt gler. Svalir. Endurnýjuð rishæð í gamla bænum um 70 fm 3ja herb. Ný sér hitaveita. Nýtt tvöfalt gler. Ný raflögn og fleira. Útb. aöeins kr. 9 millj. Ódýr hæð í timburhúsi viö Nýlendugötu um 75 fm 3ja herb. Gott baö. Sér hitaveita. Góð sér hæð óskast helst í vesturborginni eöa á Stóragerðissvæðinu. Skipti möguleg á einbýlishúsi í byggingu á úrvals stað. Opið í dag sunnudag frá kl. 1. / ______________ Ekki opið í dag Laugavegur 3ja herb. íbúð. Sér inngangur. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð + herb. í kjallara í skiptum fyrir góöa 2ja herb. íbúö í sama hverfi. Austurberg — Seljabraut 4ra—5 herb. íbúðir með bíl- skýlum á Högunum. Tvíbýlishús 5 svefnherb. Bílskúrsréttur. Skipti koma til greina. Hagar Sér hæð meö bílskúr í skiptum fyrir stærri eign. Reykjavík — Kópavogur Skipti á raöhúsi og einbýlishúsi. Seltjarnarnes Raöhús á tveim hæðum + bílskúr. Keflavík Á byggingarstigi tvær íbúðir í sama húsi. Sér inngangur. Þvottahús á hæðinni. Möguleiki á skiptum á íbúö í Reykjavík. Sumarbústaðaland Hafravatn — Þingvallavatn m/bústað. Lóðir — til bygginga Arnamesi, Mosfellssveit, Hafn- arfiröi, Reykjavík. Óskum eftir eignum á söluskrá. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Otrateigur Raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig á 1. hæð er stofa, borðstofa, eldhús og búr, ytri og innri forstofa og þvottaherb. Á 2. hæö eru 4 svefnherb., rúmgott baö. Suöur svalir. Miðtún Nýstandsett 3ja herb. kjallaraí- búð. Ósamþykkt. Útb. 6.5 til 7 millj. Bakkasel Raðhús tvær hæöir og kjallari, 3x96 fm. Húsiö skiptist þannig: 1 kjallara er 2ja herb. íbúö meö sér inngangi. Á 1. hæð er stofa, boröstofa, eldhús, þvottaherb., ytri og innri forstofa og eitt svefnherb. Á 2. hæð eru 3 svefnherb., stórt baöherb. I kjallara er hobbýherb. Bílskúrs- réttur. Vandaöar innréttingar. Norðurmýri 5 herb. sér hæö um 130 fm ásamt óinnréttuöu risi. Eílskúr. Útb. 19 millj. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni frá kl. 10—12 í dag. Tvær einstaklings- íbúðir í gamla bænum. Góð kjör. Miðbraut Seltj. 3ja herb. jarðhæö um 120 fm. Stofa, 2 svefnherb., eldhús með borökrók, baö, hol. Sér þvottaherb. 2 geymslur. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 16.5 millj. Útb. 12 millj. Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaöur. alci.vsincasíminn Elt: 22480 JTloríjunblnbit)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.