Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 St»rð 200x80 cm þyngd 45 kg burðargeta 500 kg. nnuv Stærð 120x57 cm Þyngd 25 kg burðargeta 150 kg Gisli Jónsson & Co. H.F. Sundaborg 41. Sími 86644. Styrkið og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 5. mars. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd Júdódeild Armanns Ármúla 32. Ertu farinn að hugsa hlýtt til sumarsins? Hvað á að gera í fríinu? Hvert skal halda? Verður farið til útlanda með fjölskylduna? Á að taka bílinn með til Norðurlanda eða fljúga suður til sólarstranda? Sjaldnast eru auraráðin of mikil ef ætlunin er að gera góða reisu. En nú er orðið auðvelt að bæta úr því. Það gera IB-lánin. Með reglubundnum mánaðar- legum sparnaði og IB-láni geturðu tryggt þér umtalsvert ráðstöfunarfé. Og ef makinn er með - tvöfaldast möguleikarnir. Er þettaekki lausn sem þér líkar? Leitið upplýsinga um IB-lán, fáið bækling ISLENSKA ÓPERAN frumsýnir ítölsku óperuna PAGLIACCI eftir Leoncavallo í Háskólabíói, laugar- daginn 10. mars kl. 15.00. 2. sýning sunnudaginn 11. mars kl. 19.00. Flytjandur eru eintöngvararnir. Elín Sigurvinsdóttir Halldór Vilhaimtaon Ólöf K. Harðardóttir Hikon Oddgeiraaon og Magnúa Jönaaon Friöbjðm G. Jónaton. Áaamt kór og hljómaveit itlenaku óperunnar. Leikmynd Jón Þóriaaon. Leikatjóri Þuríöur Póladóttir. Stjómandi Garöar Cortea. Foraala aðgöngumiða hefat mánudaginn 5.3. í Söngtkólanum í Reykjavík, Hverfiagötu 45, og er opin daglega fré kl. 13—17. Símapantanir é tama tíma í tíma 21942. Eigum á lager, til afgreiðslu strax, 3 gerðir af vélsleöum, Skidoo, Everest, Panther og Pantera. Höfum hafiö innflutning á nýjum tegundum af tengisleðum, sem eru framleiddir til vöru-, fólks- og sjúkraflutninga. Henta jafnt ffyrir bændur, hjálparsveitir og ferðalanga. Vinsamlega leitiö nánari upplýsinga í síma 86644. Stærö 185x67 Þyngd 32 kg buröargeta 250 kg. ' Gleðilegt sumar, gott er nú blessað veðrið!! Mínar hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, fjölskyldu og vinum fyrir ógleymanlegan dag á 80 ára afmaeli mínu þann 23. febrúar s.l. Kær kveðja, Anna Þorkelsdóttir, Njálsgötu 59. Banki þeirra sem hyggja að framtíðinni * Iðnaðariiankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.